Morgunblaðið - 04.05.1996, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 04.05.1996, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ LÁUGARDAGUR 4. MAÍ 1996 7 Nýja 5-línan frá BMW er einn best heppnaði og eftirsóttasti fólksbíll sem er á markaðinum í Evrópu. Enda heldur hann titlinum „Besti bíll í heimi“ hjá stærsta bílablaði í Evrópu 6. árið í röð. Hrífandi hönnunin endur- speglar glæsileika, sem ekki er hægt að búast við nema frá BMW. 5-línan er sú fyrsta í heiminum með fjöðrunarbúnað og öxulbúnað úr áli. Við það minnkar þyngd þess búnaðar um þriðjung sem skilar sér í dúnmjúkri fjöðrun á holóttum ' vegum og áreynslulausri stjórn bílsins við jafnvel erfiðustu aðstæður. Vinnuumhverfi ökumanns er ein- staklega vel hannað, sætin veita líkamanum mjög góðan stuðning og bök framsæta eru sérstak- lega formuð til að gefa farþegum í aftursætum sem mest rými. í nýju 5-línunni sameinast aksturshæfni og öryggi, fagur- fræðileg hönnun og hátækni í fullkomnu jafnvægi. SYNING LAUGARDAG KL. 10 -17 0G SUNNUDAG KL. 13 - 17 ENGUM LIKUR l«> ÁRMÚLA 13, SÍMI: 568 1200 BEINN SÍMI: 553 1236 ARGUS & ÖRKIN /SlA BL138
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.