Morgunblaðið - 04.05.1996, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 04.05.1996, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. MAÍ1996 53 FOLKI FRETTUM HÚTEL ÍSLAIMD K YIXIIMIR EIIMA BESTU TÚIMLISTARDABSKRÁ ALLRA TÍMA: Fólk Reuter Leikfélagi ársins ► STACY Sanches, 22 ára Dallas-mær, var valin Leikfé- !agi ársins á Playboy-setrinu Beverly Hills á fímmtudaginn. Hún sat fyrir f marshefti tíma- ritsins og var því ein af tólf fyrirsætum sem komu tii greina sem Leikfélagi ársins. í verð- laun hlaut hún 100.000 dollara, eða sem svarar 6,7 milijónum króna og 1997 árgerðina af Jeep Wrangler. Reuter 63 árum seinna ► LEIKKONAN Fay Wray lét sig ekki vanta þegar haldið var upp á 65 ára afmæli Empire State-byggingarinnar í New York þann 1. maí. Fay lék í myndinni „King Kong“, sem gerð var árið 1933. í einu atr- iða myndarinnar klifraði gó- rillan upp vegg byggingarinnar með Fay i fanginu. Leikkonan er nú 88 ára gömul og ungleg i fasi sem ávallt fyrr. Reuter Handtak heimsmeistara ► LEIKARINN Damon Way- ans, sem leikur í myndinni „The Great White Hype“, heilsar hér Muhammad Ali, fyrrum heims- meistara í þungavikt. Myndin er tekin á frumsýningu myndar- innar síðastliðinn miðvikudag í Hollywood. „The Great White Hype“ fjallar um tvo boxara; annan þeldökkan (Wayans) en hinn hvítan og óreyndan, en þeim verður vel til vina. 'f 4- Kmpifloeie M Kínverskt veitingahús Nýbýlavegi 20, Kópavogi, Slmi 554 5022, fax 554 2333_ Takið með heim: 5 rétta máltíð kr. 1.100 2ja rétta máltíð kr. 790 Borðað á staðnum: 5 rétta máltíð kr. 1.250 Gerum tilboð í veislur. Frí heimsending um helgar Strokleður • ÉG SEM aðeins fyrir sjálfan mig. Ég tek ekki mikið tillit til áheyrendahópsins, hverra svo sem skipa hann. Hann stækkar og minnkar, stækkar og minnkar. • Ég hef gaman af Goldie og A Guy Called Harold. Þeir eru nýj- ustu eftirlætistónlistarmennirnir mínir. Ég hef tilhneigingu til að hafa áhuga á jaðartónlist. Mér finnst Trícky sérstaklega svalur. • Ég væri kjáni ef ég gerði mér ekki grein fyrir framlagi mínu til tónlistar í gegnum tíðina. Ég heyri áhrifin hér, þar og allsstaðar. Rokkguð? Tákn? - Ég pæli ekki í því! Er verið að gera grín að mér? • Ég á það til að spila tónlistina mína fyrir son minn og þá hlær hann. Hann segir: „Ég trúi þessu ekki pabbi. Hvernig stendur á því að þú hefur ennþá svona mikinn áhuga á þessu?“ • Þetta er að hluta til eins og að vera strokleður. Vegna þess að maður er hálfum stundum að þurrka út það sem fólk hélt áður. Það er í raun starf mitt: að segja sífellt „Allt sem þið vissuð er rangt“. • Eg held ég noti framtíðina sem geymslustað fyrir hugsanir mínar. Ég er ekki viss um að ég trúi á hana sem stað sem hægt er að sjá fyrir sér. • Ég geri mörg og mikil mistök. Ég vil miklu heldur hafa stórkost- leg mistök en velgengni sem meðalmaður." Rýmingarsala Við rýmum fyrir nýjum sýningarvörum og seljum í dag með 40% afslætti þrjú fataskápasýnishorn og tvær baðinnréttingar ásamt ýmsu öðru af lager. lítVAL Hamraborg 1, Kópavogi, sími 554 4011 Opíð laugardag kl. 11-16. Kópavoqur Kópavogur! Hljómsveitin Asar leikur fyrir gesti til kl. 03.00. Veitingastaðurinn mNKsrcL Nýbýlavegi 22, sími 554 6085 70 68 KYIXISLOBIIM SKEMMTIR SÉR BESTU LÖG ÁRATUGARIIMS í FRÁBÆRUM FLUTIMIIMGI SÖIMGVARA, BAHISARA OG lO MAIMIMA HLJÚMSVEITAR GUIMIMARS ÞÓRBARSOIMAR 'Q Tfic Se«rcftcrs Næstu sýningar: mai: 4„ 11. og 18. júnf: 1. og 8. « I Verð krónur 4.800, BITLAVINAFELAGIÐ leikur fyrir dansi eftir sýninguna ATH: Enginn adgangseyrir á dansleik! HÖTFT jgJAND Vinsamlegast haiið samband, sími: 568 7111 Sértilboó á hótelgistingu, sími 568 8999 Geisladiskur með tónlistinni kominn út! Upplifið söng, glens og gaman í SÚLNASAL með hinum óviðjafnanlegu Borgardætrum en þær kunna svo sannarlega að skapa ósvikna stemningu. Asamt Borgardætrum koma fram Ragnar Bjarnason og stórhljómsveit undir stjórn Eyþórs Gunnarssonar. Danshljómsveitin SAGA KLASS leikur fyrir dansi ásamt söngvurunum Sigrúnu Evu Ármannsdóttur og Reyni Guðmundssyni. Borðapantanir á Borgardætur eru í síma 552 9900. Listamennirnir H Raggi Bjama og Stefán Jökulsson halda uppi stuðinu á MÍMISBAR. -þín saga! - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.