Morgunblaðið - 04.05.1996, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 04.05.1996, Blaðsíða 44
44 LAUGARDAGUR 4. MAÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ RAÐAUGÍ YSINGAR A TVINNUAUGL ÝSINGAR Framreiðslumaður Óskum eftir að ráða til starfa framreiðslumann. Upplýsingar í síma 481 3317. Bakari Bakari óskast. Vinnutími frá kl. 7-16. Upplýsingar gefnar á staðnum af Þormari Þorbergssyni milli kl. 14 og 17. Veitingahúsið Perian, Öskjuhlíð. Vélstjóri Yfirvélstjóra vantar strax á nóta- og togveiði- skipið Arnarnúp (ex Drangur). Upplýsingar gefnar í síma 465 1200 eða 854 5756, eða um borð í bátnum, sem er í slipp á Akranesi. Meinatæknar Meinatækni vantar í Sjúkrahús Akraness til afleysinga í sumar. Upplýsingar gefur Ágústa Þorsteinsdóttir, rannsóknastofu, í síma 431 2311. TIL SÖLU Olíumálverk eftir Lovísu Matthíasdóttur „Still Life with Avocado", máluð 1972, 58 x 58 cm. Áhugasamir leggi inn nafn og símanúmer á afgreiðslu Mbl., merkt: „Málverk - 4324“. Veitinga- og skemmtistaður Umbjóðandi okkar hefur falið okkur að selja matsölu- og vínveitingastað í Kópavogi. Staður er í fullum rekstri og býður upp á margvíslega tekjumöguleika. Nánari upplýsingar hjá undirrituðum í síma 552 8370. __________________ fRAÐ H.F. S CONSl I.I ANTS LCKÍFR.KÐI OCÍ REKSTRARRÁÐCLIÖF STOh’NAMR S\ KITARFKI.OO £ KYKIRI Kkl KINSTAkl lM.Ak#^ VKI) \STR. M. K\ k. g552-K370^J TILBOÐ - ÚTBOÐ Hveragerðisbær Útboð Loftræsikerfi Hveragerðisbær óskar eftir tilboðum í loft- ræsikerfi í Grunnskólann í Hveragerði og Félagsmiðstöðina í Hveragerði. Um er að ræða loftræsisamstæður, stjórn- búnað og loftræsistokka ásamt tilheyrandi. Verkinu skal vera að fullu lokið fyrir 31. ágúst 1996. Útboðsgögn eru afhent á bæjarskrifstofu Hveragerðisbæjar, Hverahlíð 24, Hvera- gerði, og á Verkfræðistofunni Fjölhönnun ehf., Grensásvegi 8, Reykjavík, gegn kr. 3.000 kr. skilatryggingu. Tilboð skulu hafa borist bæjarskrifstofu Hveragerðisbæjar fyrir kl. 10.00 þriðjudaginn 21. maí 1996 og verða þau þá opnuð að við- stöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Hveragerðisbær. TILBOÐ ÓSKAST í eftirtalin tæki: Frank Hough H-120-C hjólaskóflu 4x4 diesel 5 cu. yard árgerð '68 (biluð vél). LeTournedelAVestinghouse krana MB-IA “Aircraft Crash” 45 tonna diesel árg. '63 Sandsíló 4x6 m. Sandsíló 2x3 m. Færiband m/rafmótor 12m. langt. Tækin verða til sýnis á athafnasvæði Sölu varnarliðseigna á Keflavíkurflugvelli 6.-8. maí n.k. kl.11-15. Upplýsingasími 425-6446. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Sölu varnarliðseigna Grensásveg 9 föstudaginn 10. maí kl. 11. SALA VARNARLIÐSEIGNA NAUÐUNGARSALA Uppboð Fimmtudaginn 9. maí nk., fer fram framhaldsuppboð á eftirtalinni eign sem haldið verður á henni sjálfri. Kl. 15.30, Bakkabraut 16, Vik í Mýrdal, þinglýstir eigendur Sigurður Guðjónsson og Brynhildur Sigmundsdóttir, að kröfum Lífeyrissjóðs verkalýðsfélaga á Suðurlandi, Mýrdalshrepps, Húsnaeðisstofnunar ríkisins og sýslumannsins Vík í Mýrdal. Sýslumaðurinn Vík i Mýrdal, 3. mai 1996. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Bjólfsgötu 7, 710 Seyðisfirði, föstudaginn 10. maí 1996 kl. 14.00 á eftirfarandi eign- um. Austurvegur 18-20 n.h., Seyðisfirði, þingl. eig. Jón Bergmann Ár- sælsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Seyðisfirði. Austurvegur 49, Seyðisfirði, þingl. eig. Jón Bergmann Ársælsson, gerðarbeiðendur sýslumaðurinn á Seyðisfirði, Vátryggingafélag ís- lands og íslandsbanki. Borgir, Vopnafirði, þingl. eig. Anton Gunnarsson, gerðarbeiðendur sýslumaðurinn á Seyðisfirði og Vátryggingafélag íslands. Fjörður 6, Seyðisfirði, þingl. eig. Sigþrúður Hilmarsdóttir, gerðarbeið- endur Búnaðarbanki Islands og sýslumaðurinn á Seyðisfirði. Gilsbakki 1, íb. 01.01, Seyðisfirði, þingl. eig. Jóhann Björn Jóhanns- son, gerðarbeiöendur Byggingarsjóður ríkisins og sýslumaðurinn á Seyðisfirði. Grófarsel, Hlíðahr., + framlréttur, þingl. eig. Geir Stefánsson, gerðar- beiðandi Stofnlánadeild landbúnaðarins. Hafnargata 33, Seyðisfirði, þingl. eig. þb. Vélsm. Seyðisfj. Baldvin Hafsteinsson, geröarbeiöendur Baldvin Hafsteinsson og sýslumaður- inn á Seyöisfirði. Hafnargata 37, Seyðisfiröi, þingl. eig. Fjarðarnet hf., gerðarbeiöend- ur Byggðastofnun og sýslumaðurinn á Seyðisfirði. Kötlunesvegur 8, Bakkafirði, þingl. eig. MatthildurG. Gunnlaugsdótt- ir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður rikisins og sýslumaðurinn á Seyðisfirði. Lagarás 26, Egilsstöðum, þingl. eig. Gísli Sigurðsson, gerðarbeið- andi Lífeyrissjóöur Dagsbrúnar og Framsóknar. Lyngás 12, Egilsstöðum, 1. h. nr. 101, þingl. eig. Birkítré, gerðarbeið- andi Iðnlánasjóður, Miðvangur 31, Egilsstöðum, þingl. eig. Kjartan Reynisson, gerðar- beiðandi Byggðastofnun. Miðás 16, Egilsstöðum, þingl. eig. Kristinn A. Kristmundsson, gerðar- beiðandi Iðnlánasjóður. Miðás 19-21, Egilsstöðum, þingl. eig. Vökvavélar hf., gerðarbeið- andi Iðnlánasjóöur. Múlavegur 2, Seyðisfirði, þingl. eig. Jóhann P. Hansson, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins, Byggðastofnun og sýslumaðurinn á Seyðisfirði. Ranavað 6, Egilsstöðum, þingl. eig. Karl J. Sigurðsson, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins, Egilsstaðabær og Lífeyrissjóður verslunarmanna. Reynivellir 12, Egilsstöðum, þingl. eig. Birgir Vilhjálmsson, gerðar- beiðendur Egilsstaðabær og Vátryggingafélag Islands hf. Ránargata 2A, Seyöisfiröi, þingl. eig. Kranabilinn hf., gerðarbeiöandi sýslumaðurinn á Seyðisfirði. Selás 1, n.h., Egilsstöðum, þingl. eig. Guðrún Sigurðardóttir, gerðar- beiðandi Iðnlánasjóður. Tjarnarbraut 17, e.h., Egilsstöðum, þingl. eig. Guðrún Tryggvadótt- ir, gerðarbeiðendur Byggðastofnun og Tryggingastofnun ríkisins. V/b Lotta NS-45, skipaskr.nr. 6759, þingl. eig. Fjarðarbátar hf., gerð- arbeiðendur Bliki hf. og Byggðastofnun. Áskógar 17, n.h., Egilsstöðum, vesturendi, þingl. eig. Unnur Inga Dagsdóttir og Jóhann Halldór Harðarson, gerðarbeiðandi sýslumað- urinn á Seyðisfirði. Árstigur 11, Seyðisfirði, þingl. eig. Jón Hilmar Jónsson, gerðarbeið- andi sýslumaðúrinn á Seyðisfirði. Ásbrún 1, Borgarf., þingl. eig. Helga Björg Eiríksdóttir, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður verkamanna. 3. mai 1996. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins i Miðstræti 18, Nes- kaupstað, föstudaginn 10. maí 1996 kl. 14.00 á eftirfarandi eignum: Hafnarbraut 2a, Neskaupstað, þingl. eig. Steinunn Rósa Einarsdótt- ir, gerðarbeiðandi Landsbanki Islands. Hlíðargata 16, e.h., Neskaupstað, þingl. eig. Óla Steina Agnarsdótt- ir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Miðstræti 8a, risíbúð, Neskaupstað, þingl. eig. Ólafur Baldursson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Nesgata 18, Neskaupstað, þingl. eig. Sveinn Þór Gíslason, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Sjóhús, Strandgötu 11, Neskaupstað, þingl. eig. Sólheim hf., gerðar- beiðandi sýslumaðurinn í Neskaupstað. Strandgata 22, 1.h., Neskaupstað, þingl. eig. Hólmfríður Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Sparisjóður Norðfjarðar og Vátryggingafélag fslands hf. Sæbakki 9, Neskaupstað þingl. eig. Elisabet G. Birgisdóttir, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Sýslumaðurinn í Neskaupstað, 2. mai 1996. Uppboð á óskilamunum Uppboð á óskilamunum úr geymslu lögregl- unnar í Reykjavík fer fram í dag, 4. maí 1996, í uppboðssal Vöku hf. á Eldshöfða 4, Ártúns- höfða, og hefst það kl. 13.30. Sýslumaðurinn í Reykjavík. SUMARHÚS/-L ÓÐIR Sumarbústaður í Munaðarneslandi Mjög vandaður, 50 fm bústaður, með 12 fm geymslu/svefnhúsi. Kjarrivaxið, girt land, 1,5 hektarar. Falleg kamína, franskir gluggar. Bein sala eða skipti á fasteign á Reykjavíkursvæðinu. Bústaðurinn verður til sýnis alla helgina. Upplýsingar í símum 561 3577 eða 852 1309. SMÁAUGL ÝSINGAR Dalvegi 24, Kópavogi Almenn samkoma í dag kl. 14. Gestapredikari Friðrik Schram. Allir hjartanlega velkomnir. Hallveigarstíg 1 • simi 561 4330 Dagsferð sunnud. 5. maf Kl. 10.30 Reykjavegurinn, ný gönguleið, 1. áfangi: Reykja- nesviti - Eldvörp. Sameiginleg raðganga F.f. og Otivistar frá Reykjanesvita að Þingvöllum. Sjá nánar fréttatil- kynningu og kort í laugardags- blaði. Brottför frá BSl, sunnanverðri, en einnig er hægt að koma í íerðina við Mörkina 6, á Kópa- vogshálsi, v. Sjóminjasafnið og kirkjugarðinn í Hafnarfirði. Far- þegar veröa teknir við Fitjanesti og Festi í Grindavik um kl. 11.15. Ekkert þátttökugjald í þennan fyrsta áfanga. Fararstjóri frá báðum félögúm. Verið með frá byrjun. Útivist. Nám cranio sacral- jöfnun 1. hluti af þremur 22.-28. júní. Kennari: Svarupo H. Pfaff, lögg. „heilpraktikerin" frá piýskalandi. Uppl. og skrán. ísíma 564-1803. FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Sunnudagur 5. mai' Kl. 10.30 Reykjavegur 1. áfangi. Reykjanesviti - Eldvörp Sameiginleg raðganga Ferðafé- lags íslands og Útivistar frá Reykjanesvita að Þingvöllum. Sjá nánar fréttatilkynningu og kort í laugardagsblaði. Brottför frá BSÍ, sunnanverðu, kl. 10.30, en stansaö verður við Mörkina 6, á Kópavogshálsi, v. kirkjug. og Sjóminjasafniö í Hafnarfirði. Rútur verða um kl. 11.15 við Festi, Grindavík, og Fitjanesti, Njarðvikum. Brottför i gönguna er um kl. 11.45. Ekkert þátttöku- gjald i þennan fyrsta áfanga. Fararstjórar frá báðúm félögun- um. Veriö með frá byrjun! Kl. 13.00 Hellaskoðunarferð. Ferð í samvinnu við Hellarann- sóknafélagið. Hafið með góð Ijós og húfu. Brottförfrá BSÍ, austan- mengin. Nánar auglýst í sunnu- dagsblaði. Fuglaskoðunarferð F.(. og Nátt- úrufræðifélagsins verður laugar- daginn 11. maí. Ferðafélag islands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.