Morgunblaðið - 04.05.1996, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 04.05.1996, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. MAÍ1996 23 NEYTENDUR Lambasneiðar í brauði á skyndibitastaði ÞESSA dagana er verið að kynna mönnum. Sneiðarnar má bera nýjung fyrir eigendum skyndibita- staða, svokallaðar lambasneiðar i brauði. Þórarinn Guðlaugsson hjá Meistaranum segist lengi hafa ætl- að að brydda upp á nýjung fyrir ferðamenn sem snæða á skyndibita- stöðum víða um land. Hann hefur um árin lagt áherslu á íslenskt lambakjöt og nauðsyn þess að kynna það fyrir erlendum ferða- HÉR er verið að mæla sýrustig sultu. Mælitæki fyrir mat- vælaiðnað fram á ýmsan máta en mælt er með að þær séu framreiddar með sinnepssósu sem m.a. er búin til úr súrmjólk. Steikt lambasneið er þá sett í hamborgarabrauð, græn- meti sett á brauðið og sósan. „ís- lenskur hollusturéttur sem á að geta verið á sambærilegu verði og hamborgari ef ekki ódýrari,“ segir Þórarinn. Spænskur matur hjá gesta- kokkum í KVÖLD, laugardagskvöld, verður haft opið á veitinga- staðnum A næstu grösum frá klukkan 17 til 22. Á matseðli kvöldsins verður eingöngu spænskur matur. Kokkar kvöldsins eru Pacas frá Brasilíu, sem starfar á Á næstu grösum, og Rosie frá Spáni, sem starfar á Sólon íslandus. Ágóði kvöldsins rennur til styrktar börnum Pacas, en þau búa hjá móður sinni í Brasilíu. Verðkönnun Neytendasamtakanna og verkalýðsfélaganna Verðlag hæst fjarri Reykjavík BÓNUS í Hafnarfirði var með lægsta vöruverðið í verðkönnun Neytenda- samtakanna og verkalýðsfélaganna sem gerð var um mánaðamót mars- apríl. Verðí Bónus var 72,3% af með- alverði 137 vörutegunda í 57 mat- vöruverslunum víða um land. Dýrustu verslanirnar voru á Þingeyri, Suður- eyri, Flateyri og Eskifirði. Er það í samræmi við niðurstöður könnunar sömu aðila í nóvember 1995 um að verðlag hækkar því fjær sem verslan- ir eru frá höfuðborgarsvæðinu. Und- antekning frá þeirri reglu eru verslan- ir á Akureyri. Skráð var verð á 176 vörutegund- um, þ. á. m. mjólkur- og landbúnað- arvörum, nýlenduvörum, drykkjar- og hreinlætisvörum. Felldar voru úr könnuninni vörur sem ekki fengust í minnst helmingi verslananna. Þá voru felldar út kjötvörur sem grunur lék á að væru ekki sambærilegar, þótt vöruheiti væri hið sama. Eftir stóðu 137 vörutegundir sem lagðar voru til grundvallar samanburðinum. Þeir sem að könnuninni standa benda á að mikill munur sé á verslun- um sem kannaðar voru hvað varðar verð, vöruval, opnunartíma og þjón- ustu. oi Verðkönnun > Neytendasamtakanna og verkalýðsfélaganna mars og apríl 1996 Verðstuðull, meðalverð Verslun = 100 Fjöldi vöru- teg. Verðstuðull, meðalverð Verslun = 100 Fjöldi vöru- teg. j Bónus, Hafnarfirði 72,3 70 Versl. Nesjum, Hornaf. 102,9 78 KEA Nettó, Akureyri 77,1 104 Jón og Stefán, Borgarn. 102,9 110 KASKO, Reykjanesbæ 83,9 94 Grundarval, Akranesi 103,0 122 Skagfirðingabúð 85,9 120 Vöruval, ísafirði 104,1 117 Fjarðarkaup, Hafnarf. 89,0 132 K. Héraðsb. Egilsst. 104,1 119 Hagkaup, Reykjanesbæ 90,5 127 Stykkiskaup, Stykkish. 104,5 100 10—11, Borgarkringlu 90,7 112 KEA, Siglufirði 104,9 112 V. Einars Ó., Akranesi 91,3 110 Ásgeir, Siglufirði 105,2 101 Nóatún, Hringbraut 91,4 133 Traðarbakki, Akranesi 105,9 67 Hagkaup, Kringlunni 92,0 131 Lykill, Fellabæ 106,2 74 Hagkaup, Akureyri 92,1 133 Eyjakjör, Vestmannae. 106,6 81 KEA Hrísalundi, Ak. 92,4 134 Matvörubúð Sauðárkr. 107,0 111 Miðvangur, Hafnarf. 92,9 135 Breiðholtskjör, Arnarb. 107,3 123 Matbær, Húsavík 95,4 126 Pöntunarf. Eskfirðinga 107,8 117 KÁ, Strandv., Vestm. 96,0 128 Verslunin 10-10, Höfn 108,2 104 KÁ, Selfossi 96,1 132 Björn Guðmunds. ísaf. 108,4 105 Þingey, Húsavík 96,2 131 JF búðin, ísafirði 108,7 76 KÁ, Goðahr. Vestm. 96,3 122 K. Króksfj. Reykhólum 109,3 60 Vöruval, Vestm. 96,8 128 Mettubúð, Bíldudal 109,8 100 K. Borgf., Borgarnesi 97,5 127 K. ísfirðinga, Súðavik 109,9 81 Valberg, Ölafsfirði 97,8 110 Arnhóll, Reykhólum 110,0 47 Skagaver, Akranesi 98,2 128 K. St.fj., Hólmavík 110,0 110 Hlíðarkaup, Sauðárkr. 98,3 127 K. ísfirðinga, ísafirði 110,4 121 Kjörb.^ Kaupangi, Ak. 99,8 127 Eskikjör, Eskifirði 110,9 93 KEA, Olafsfirði 100,6 123 Félagskaup, Flateyri 112,9 102 11-11, Þverbr., Kópav. 100,6 129 Heimaval, Suðureyri 116,4 68 KEA, Dalvík 101,0 126 V. Gunnars Sig., Þingeyri 117,6 42 KASK, Höfn 101,5 121 K. Dýrf., Þingeyri 118,2 88 Sparkaup, Reykjan.bæ 101,6 129 Skafmiðaleikur í íspökkum KJÖRÍS í Hveragerði og LEGO kynna um þessar mundir skafmiðaleik en heimilispakkningar sem innihalda froska-, apa-, gíraffais og Hlunka frá Kjörís hafa einnig að geyma skafmiða. Á skafmið- unum leynast ávísanir á 8.020 vinninga. Aðalvinningamir eru tvær ferðir til Legolands fyrir tvo, 18 Pro Style fjallahjól og 2.000 LEGO smáöskjur. I aukavinninga eru 6.000 ávísanir á tvo græna Hlunka frá Kjörís. Þeir sem ekki fá vinning geta sent skafmiðann sinn til útvarpsstöðv- arinnar Bylgjunnar þar sem dregið verður úr inns- endum miðum um enn aðra aukavinninga. Aftan á hverri heimilispakkningu eru leikir fyrir börn. Morgunblaðið/Júlíus Fyrirtækið FTC á íslandi hefur sett á íslenskan markað mælitæki sem ætluð eru til þess að mæla m.a. hitastig, örverufjölda í matvælum og vinnslu- og geymslustöðum en öllum þeim sem starfa við matvæla- vinnslu, flutning og dreifingu á matvælum og á matsölustöðum er skylt að taka upp og vinna sam- kvæmt svokölluðu innra eftirliti samkvæmt gæðakerfinu GÁMES til að tryggja gæði matvælanna. Má þar nefna innrauða hitamæla, en þeir geta mælt hitastig án þess að snerta það sem mæla á, hita- skráningartæki, sem skráir hita- og rakastig sjálfvirkt, örverupróf, sem gefa niðurstöður á nokkrum sekúndum um hvort matvara eða umhverfi hennar er örverumengað, og handhæga sýrustigsmæla. GÁMES stendur fyrir Greining áhættu og mikilvægra eftirlits- staðla. LEÐILEGT SUMAR! Fullar búðir af nyjum vörum! LflUGAV. 20. S. 552-5040 - LÆKJARGÖTU 30 HAFNARFIRÐI, S. 5655230 ^CPMMCVMIMft^ rnUIYIomlNui Blombera Kynnum og sýnum í dag kl. 10-14 nýju EXCELLENT framtíðartækln frá BLOMBERG! Dröfn H. Farestveit, hússtjórnarkennari, og starfsfólk okkar kynna nýju Al-kerfaofnana, Pyrolyse umhverfisvæna hreinsikerfið og hina byltingarkenndu spansuðuhellu, sem notar segulorku til eldunar. Maturinn er eldaður við nákvæmt fyrirfram ákveðið hitastig, suðufletirnir hitna ekki og orkusparnaður er verulegur. Við bjóðum hvorki meira né minna en 15 gerðir af ofnum og 16 gerðir af helluborðum í Excellent línunni. Komið og skoðið það allra nýjasta og fullkomnasta í eldunartækjum! Kaffi og heitir snúðar og nammi fyrir börnin. Einar Farestveit & Co hf. Borgartúni 28 símar 562 2901 og 562 2900.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.