Morgunblaðið - 06.06.1996, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 06.06.1996, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. JÚNÍ 1996 11 MITCHELL Margir þeir bestu versla við okkur aftur og aftur. Viltu vita hvernig og hvers vegna Sportvörugerðin er eitt elsta fyrirtœki landsins í sölu á sportveiðivörum ogþjónustu við sportveiðimenn! Stangveiðimenn um allt land þekkja vörur okkar af eigin raun, þótt flestir hafi aldrei verslað hjá okkur í Mávahlíðinni. Ástæðan er er sú að veiðivöruverslanir í höfuðborginni sem og úti á landi, vilja veita sem besta þjónustu með þekktum og vönduðum vörumerkjum eins og Mitchell og Cortland. Sportvörugerðin mun eftirleiðis sem hingað til dreifa þessum vörum til verslana og veita örugga og skjóta varahluta- og viðgerðaþjónustu fyrir veiðistangir og hjól. Cortland Amerískt fyrirtæki sérhæft í framleiðslu á fluguveiðivörum. Cortland flugustengurnar eru einstakar og fást í mörgum lengdum og mismunandi útfærslum. Bæði reyndir sem byrjendur fá Cortland hjól við sitt hæfi. Tæknileg útfærsla er háþróuð og nákvæm en samt einföld. Cortland hjólin fást í mörgum verðflokkum. Cortland flugulínurnar fást í mörgum gerðum sem allar hafa sín sérkenni í þyngd, eiginleikum og lit. fíeyndir fluguveiðimenn vita að rétt lína skiptir sköpum fyrir árangur. Mitchell Flugustengur, spinnstengur og spinnhjól frá Frakklandi. Áratuga farsæl reynsla á íslandi af vörum frá þessu trausta 50 ára gamla fyrirtæki. Við leggjum sérstaka áherslu á spinnhjólin og tilheyrandi stangir til lax- og silungsveiða. Líttu eftir merkinu! Englands FLOT-veiðivestið Nýja FLOT-veiðivestið blæs sjálfvirkt upp efþú lendir í vatni. Vestið er smekklega hannað meö mörgum vösum og hirslum. Það er framleitt úr léttri blöndu af polyester og bómull. Með einu handtaki má losa neðri hlutann frá og vaða dýpra með efri hlutann án þess að missa floteiginleika vestisins. Spáðu í öryggið! Nýtt á fslandi. FLOT-veiSivesti meS sjálfrirkum uppbLestri. Söluaðilar um allt land Sportvörugerðin Heildsala-smásala, Mdvahlíb 41, Rvík, sími 562-8383
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.