Morgunblaðið - 06.06.1996, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 06.06.1996, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR FIMMTUDAGUR 6. JÚNÍ1996 29 Morgunblaðið/Anna Ingólfsdóttir ODDNÝ Ölafía Sævarsdóttir, nemandi Tónlistarskólans. DANÍEl Friðjónsson lék á klarinettu. Tónlistarskólinn á Egilsstöðum Keith Reed ráðinn söng- kennari næsta vetur Egilsstöðum. Morgunblaðið. BÚIÐ er að ráða söng- kennara við Tónlistar- skólann á Egilssstöð- um næsta vetur, en það er Keith Reed sem hefur sungið hér á landi og starfað við söng og kennslu í Þýskalandi. Uppi eru viðræður milli forráða- manna tónlistarskól- ans og Menntaskólans á Egilsstöðum um samstarf og mögu- leika á tónlistarbraut við menntaskólann. Tónlistarskólinn á Egilsstöðum sleit starfsvetrinum með einkunna og umsagna Keith Reed afhendingu náms nemenda í lokið. Egilsstaðakirkju. Enn- fremur voru flutt tón- listaratriði af nemend- um. Starf skólans hef- ur verið mikið í vetur, m.a. hafa verið starf- andi bæði strengja- og blásarasveit og lögð áhersla á samleiki sveitanna og einstakra nemenda bæði við tón- leikahald í skólanum og eins við hin ýmsu tækifæri í samfélag- inu. Ásókn til náms í skólann er mikil og hafa nú um 130 nem- endur innritað sig til a vetur og er innritun |J hinni sögufrægu Viðeyjarstofu „Slotinu" er rekinn vandaður veitingastaður og þar kikna borðin undan krásunum, rétt eins og þau gerðu fyrir 200 árum. Má freista ykkar með ævintýralegri ferð og sælkeramáltíð á góðu verði? Stórfjölskyldan, starfsmannafélögin, átthagasamtökin, félagssamtökin, niðjamótin, allir hinir hóparnir og líka þið sem dettið inn - kvöldverður í Viðey situr eftir í minningunni. Sigling út í Viðey tekur aðeins skemmtilegar 5 mínútur. VIÐEYJARSTOFA Upplýsingar og borðapantanir hjá Hótel Óðinsvéum ísíma 5528470 og 5525090 ) ) ) ÞAD MARCBORCAR $10 Af> KOMA Á VÍBON OC FÁ 2 ELDSTEIKTA HAMBORCARA OC 2 COKE Á ADEINS KRONUR CODURSTADUR Á HORNI REYKIANESBRAUTAROC BÚSTAOAVECAR • ■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.