Morgunblaðið - 06.06.1996, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 06.06.1996, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. JÚNÍ 1996 19 IMEYTEIMDUR KJARTAN Örn Kjartansson framkvæmdastjóri og Pétur Þórir Pétursson rekstrarstjóri taka við viðurkenningu fyrir Lyst ehf. McDonald’s en það var Agúst Thorstensen heilbrigðisfulltrúi hjá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur sem afhenti fyrirtækinu viður- kenninguna. Viðurkenning fyrir innra gæðaeftirlit NYLEGA afhentu heilbrigðisfull- trúar hjá Heilbrigðiseftirliti Reykja- víkur nokkrum fyrirtækjum í fyrsta sinn viðurkenningu fyrir innra eftir- lit með matvælavinnslu. Ef fyrir- tæki eru með matvælavinnslu þurfa þau samkvæmt nýrri reglugerð um matvælaeftirlit og hollustuhætti að vera með GÁMES gæðaeftirlit sem á að tryggja gæði, öryggi og holl- ustu matvæla og að vörurnar upp- fylli að öðru leyti þær kröfur sem til þeirra eru gerðar. Áð sögn Ágústs Thorstensens hjá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur hafa nú fyrstu fyrirtækin fengið viður- kenningu um að hafa fullnægt þess- um skilyrðum um gæðaeftirlit. „Mikil vinna er fóigin í að koma upp slíku eftirlitskerfi og hún krefst einnig mikillar þekkingar. Við hjá Heilbrigðiseftirliti Reykja- víkur erum með úttektarlista þar sem allir þættir GÁMES eru vand- lega yfirfarnir til að tryggja að þeir séu allir í notkun. Enginn hlekkur má slitna í þessu innra gæðaeftirliti." Hann segir að ætlast sé til að fyrirtækin séu til að mynda með skriflegar hreinlætisáætlanir fyrir húsnæði, búnað og tæki, hitastig- seftirlit, eftirlit með vörumóttöku og viðbrögð við frávikum. Þá þarf persónulegt hreinlæti starfsfólks að vera í lagi og það þarf að fá góða þjálfun og fræðslu um meðferð matvæla. ÞAÐ VORU Kristján Theódórsson og Jón Albert Kristisson frá Myllunni og Reynir Kristinsson og Ágúst Þorbjörnsson frá Hag- vangi sem tóku við viðurkenningu frá Ágústi Thorstenssen hjá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur. Hagvangur hf aðstoðaði Mylluna hf við að selja upp gæðakerfið. ILMBJÖRK EÐA BIRKl (Betula pubescens) SITKAGRLM (Picea sitchensis) I Nu er retti timmn til ao huga að vali og kaupum á skógarplöntum 20 sm SÍBERÍULERKl (Larix sibinca) 15 sm SIAIAH RA mw. GROÐRARSTOÐIN MT 'i’* »5 •jt garönektarbækling > Sumarblómog Qölærarplöntur Opnunartímar: 1 Virka daga kl. 9-21 ’ Um helgar kl. 9-18 STJÖRNVGRÓF18, SÍMl 581 4288, FAX 581 2228 Einnig þijú glæsileg veggspjöld, skrautrunnar, lauftrc og barrtré Sækið sumarið til okkar Ferskvtr kjúktiviqur á jivMvíttvt^egí Ofnbökuð kjúklingalæri með hvítlauk, svörtum ólífum og möndluflögum (Uppskrift fyrir fjóra) 1 -1,2kg fersk kjúklingalæri 2 tsk selleri salt 1 tsk paprikuduft 1/3 tsk pipar Öllu blandað saman Kryddið kjúklingalærin með kryddblöndunni og brúnið á pönnu. Látið þau í eldfast form. Létt- steikið paprikuna og blaðlaukinn í örlítiili ólífuolíu. Dreifið því jafnt yfir kjúklinga- lærin. Á sömu pönnu steikið þið síðan hvítlaukinn og möndlurnar þar til þau verða Ijósbrún. Dreifið þeim einnig ' yfir kjúklingalærin. Hellið soðinu ytir pönnuna og leysið upp atla steikarskóf. Látið það sjóða aðeins og bætið ólifunum og estragoninu út í. Þykkið örlítið með sósujafnara. Hellið yfir kjúklingaformið og bakið í ofninum við 170 gráðu hita í u.þ.b. 1 tíma. 1/2 rauð paprika, skorin í strimla 1/4 grænn hluti af blaðlauk, skorinn i strimla 4-12 hvítlauksgeirar(eftir smekk), skornir í þunnar sneiðar 1/2 dl möndlufiögur 1/2 dl svartar ólífur í sneíðum 11/2 msk fersk estragonblöð (eða 1 tsk þurrkuð) ólífuolía til steikingar 1/21 kjúklingasoð (Oscar) sósujafnari Staðgreitt 600 tölvur á 45 dögum! Örgjörvi: Tiftíðni: Vinnsluminni: Skjáminni: Harðdiskur: Geisladrif: Hátalarar: Skjár: Diskadrif: Fylgir með: PowerPC 603 RISC 75 megarið 8 Mb 1Mb DRAM 800 Mb Apple CD600i (fjórhraða) Innbyggðir tvíóma hátalarar Sambyggður Apple 15" MultiScan Les gögn af Pc disklingum Sjónvarpsspjald sem gerir kleift að horfa á sjónvarpið í tölvunni auk þess sem hægt er að tengja við hana myndbandstæki eða upptökuvél, taka upp efni, vinna með það og setja eigin myndir í mismunandi skjöl. Composite og S-VHS inngangar. Fjarstýring Mótald meö faxi og símsvara Hnappaborð: Apple Design Keyboard Stýrikcrfi: System 7.5.1 sem að sjálfsögðu er allt á íslensku Hugbúnaður: Hiö fjölhæfa ClarisVbrks 3.0 sem einnig er á íslensku. í forritinu er ritvinnsla, töflureiknir, tvö teikniforrit, gagnagrunnur og samskiptaforrit k Apple-umboðið Skipholti 21 • Sími 511 5111 • Heimasíðan: http://www. apple. is GísM B.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.