Morgunblaðið - 06.06.1996, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 06.06.1996, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR Málþing um William Morris ríkjunum, Marín G. Hrafnsdóttir M.A. og Sveinn Haraldsson B.A. Þingið hefst kl. 10 árdegis með því að opnuð verður sýning á verkum William Morr- is, m.a. þýðingum á forsögunum, ferðabók frá Islandi og bréfa- skiptum við íslendinga. Einnig verða sýnd dæmi um bókagerð hans. I tengslum við mál- þingið skipuleggur Ferðaskrifstofa Vest- urlands dagsferð til bókagerðar. Fyrirlesarar verða sunnudaginn 9. júní í fótspor Will- dr. Andrew Wawn frá Bretlandi, iams Morris á söguslóðum á Vestur- prófessor Gary L. Aho frá Banda- landi. Einfarar á Horninu STOFNUN Sigurðar Nordals og Lands- bókasafn Islands - Háskólabókasafn gangast fyrir málþingi um breska skáldið William Morris í tilefni af hundruðustu ártíð hans, laugardaginn 8. júní í Þjóðarbókhlöð- unni. Á málþinginu verður fjallað um Morris og áhuga hans á íslandi og íslenskum fornbókmenntum, þýðingar hans á forn- sögum, áhrif þeirra á frumsamin skáldverk hans og viðhorf hans William Morris SÝNING Á verkum Sölva. Helga- sonar, ísleifs Konráðssonar og Karls Einarssonar Dunganons verð- ur opnuð næstkomandi laugardag í Galleríi Horninu og er á dagskrá Listahátíðar. í kynningu segir að listamennirnir séu helstu einfarar í íslenskri alþýðulist og yfirskrift sýningarinnar; Eftirsóttir einfarar, vísar til áhuga sem gallerí í New York hefur sýnt þessum listamönn- um og þessari tegund listar. Forstöðumaður gallerísins, Luise Ross, var stödd hér á landi nýlega og heimsótti marga listamenn og fólk sem á verk eftir einfara. Á þessari sýningu eru einungis verk eftir þrjá þekktustu einfara ís- lenskrar myndlistar en myndlistar- menn í þessum flokki eru að verða meira og meira sýnilegir í íslenskri og alþjóðlegri myndiistarflóru með auknum áhuga almennings og gall- ería. Sýningin stendur til 23. júní og er opin alla daga frá kl. 11 - 23.30. Eftir kl. 18 er gengið inn í galleríið um veitingastaðinn Hotnið. FIMMTUDAGUR 6. JÚNÍ 1996 25 gOngusktr, regnlM, Dakpokar. pottasett. llnscn nsnnr, grlll, glngullfild, sveinpokar. SHUES KUKAU 11VLS GEjmr Gönguskór í barna, dömu og herrastærðum. MOUNTAIN HOUSE* Bragðgóður og næringaríkur frostþurkaður matur: Ómissandi í allar fjallaferðir. Göngutjöld og svefnpokar. Norsk hágæðavara prófuð við erfíðustu aðstæður. -------.......r””' .......... J K amtmum Löngu heimsþekktur fatnaður fyrir fjallafólk. mrn utiliFf QLÆSIBÆ . SÍMI581 2922 mé KOMPERDELL Göngustafir með stillanlegri lengd. O 91 Myndin er úr leiðangri yfir Grænlandsjökul Listahátíð í Reykjavík 1996 Fimmtudagur 6. júní „í hvítu myrkri“ eftir Karl Ágúst Úlfsson. Þjóðleikhúsið: Frumsýning kl. 20.30. Robert Shay. Gallerí Úmbra: Opnun kl. 17. Ragna Róbertsdóttir. Ing- ólfsstræti 8: Opnun kl. 17.30. Klúbbur Listahátíðar. Loftkastalinn. Opið frá kl. 17. Sjötíu málverk á uppboði SJÖTÍU málverk verða á uppboði á Hótel Sögu í kvöld, fimmtudag ki. 20.30. Meðal verka sem boðin eru upp má nefna verk eftir J.S. Kjarval, Ásgrím Jónsson, Jón Stefánsson, Gunnlaug Scheving, Gunnlaug Blöndal, Júlíönu Sveinsdóttur, Jón Engilberts, Svavar Guðnason, Lou- isu Matthíasdóttur, Karl Kvaran, Karólínu Lárusdóttur, Gunnar Örn og Tolla. Þá verður boðið upp málverk frá Italíu eftir Kristínu Jónsdóttur sem nýlega fannst þar í landi. TJppboðsverkin eru sýnd í Gallerí Borg við Ingólfstorg í dag kl. 12 til 18. Hæð 1 m - 1,75 m Lítið útlitsgallaðar Venjulegt verð er frá kr. 2.900 - 4.600. Tilboðsverð kr. 980 '^Sfft&SlSÍÍt plöntusalan í Fossvogi Fossvogsbletti 1 (fyrir neðan Borgarspítola) Opið kl. 8-19. helgar kl. 9-17. Sími 564 1777 *<■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.