Morgunblaðið - 06.06.1996, Síða 25

Morgunblaðið - 06.06.1996, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR Málþing um William Morris ríkjunum, Marín G. Hrafnsdóttir M.A. og Sveinn Haraldsson B.A. Þingið hefst kl. 10 árdegis með því að opnuð verður sýning á verkum William Morr- is, m.a. þýðingum á forsögunum, ferðabók frá Islandi og bréfa- skiptum við íslendinga. Einnig verða sýnd dæmi um bókagerð hans. I tengslum við mál- þingið skipuleggur Ferðaskrifstofa Vest- urlands dagsferð til bókagerðar. Fyrirlesarar verða sunnudaginn 9. júní í fótspor Will- dr. Andrew Wawn frá Bretlandi, iams Morris á söguslóðum á Vestur- prófessor Gary L. Aho frá Banda- landi. Einfarar á Horninu STOFNUN Sigurðar Nordals og Lands- bókasafn Islands - Háskólabókasafn gangast fyrir málþingi um breska skáldið William Morris í tilefni af hundruðustu ártíð hans, laugardaginn 8. júní í Þjóðarbókhlöð- unni. Á málþinginu verður fjallað um Morris og áhuga hans á íslandi og íslenskum fornbókmenntum, þýðingar hans á forn- sögum, áhrif þeirra á frumsamin skáldverk hans og viðhorf hans William Morris SÝNING Á verkum Sölva. Helga- sonar, ísleifs Konráðssonar og Karls Einarssonar Dunganons verð- ur opnuð næstkomandi laugardag í Galleríi Horninu og er á dagskrá Listahátíðar. í kynningu segir að listamennirnir séu helstu einfarar í íslenskri alþýðulist og yfirskrift sýningarinnar; Eftirsóttir einfarar, vísar til áhuga sem gallerí í New York hefur sýnt þessum listamönn- um og þessari tegund listar. Forstöðumaður gallerísins, Luise Ross, var stödd hér á landi nýlega og heimsótti marga listamenn og fólk sem á verk eftir einfara. Á þessari sýningu eru einungis verk eftir þrjá þekktustu einfara ís- lenskrar myndlistar en myndlistar- menn í þessum flokki eru að verða meira og meira sýnilegir í íslenskri og alþjóðlegri myndiistarflóru með auknum áhuga almennings og gall- ería. Sýningin stendur til 23. júní og er opin alla daga frá kl. 11 - 23.30. Eftir kl. 18 er gengið inn í galleríið um veitingastaðinn Hotnið. FIMMTUDAGUR 6. JÚNÍ 1996 25 gOngusktr, regnlM, Dakpokar. pottasett. llnscn nsnnr, grlll, glngullfild, sveinpokar. SHUES KUKAU 11VLS GEjmr Gönguskór í barna, dömu og herrastærðum. MOUNTAIN HOUSE* Bragðgóður og næringaríkur frostþurkaður matur: Ómissandi í allar fjallaferðir. Göngutjöld og svefnpokar. Norsk hágæðavara prófuð við erfíðustu aðstæður. -------.......r””' .......... J K amtmum Löngu heimsþekktur fatnaður fyrir fjallafólk. mrn utiliFf QLÆSIBÆ . SÍMI581 2922 mé KOMPERDELL Göngustafir með stillanlegri lengd. O 91 Myndin er úr leiðangri yfir Grænlandsjökul Listahátíð í Reykjavík 1996 Fimmtudagur 6. júní „í hvítu myrkri“ eftir Karl Ágúst Úlfsson. Þjóðleikhúsið: Frumsýning kl. 20.30. Robert Shay. Gallerí Úmbra: Opnun kl. 17. Ragna Róbertsdóttir. Ing- ólfsstræti 8: Opnun kl. 17.30. Klúbbur Listahátíðar. Loftkastalinn. Opið frá kl. 17. Sjötíu málverk á uppboði SJÖTÍU málverk verða á uppboði á Hótel Sögu í kvöld, fimmtudag ki. 20.30. Meðal verka sem boðin eru upp má nefna verk eftir J.S. Kjarval, Ásgrím Jónsson, Jón Stefánsson, Gunnlaug Scheving, Gunnlaug Blöndal, Júlíönu Sveinsdóttur, Jón Engilberts, Svavar Guðnason, Lou- isu Matthíasdóttur, Karl Kvaran, Karólínu Lárusdóttur, Gunnar Örn og Tolla. Þá verður boðið upp málverk frá Italíu eftir Kristínu Jónsdóttur sem nýlega fannst þar í landi. TJppboðsverkin eru sýnd í Gallerí Borg við Ingólfstorg í dag kl. 12 til 18. Hæð 1 m - 1,75 m Lítið útlitsgallaðar Venjulegt verð er frá kr. 2.900 - 4.600. Tilboðsverð kr. 980 '^Sfft&SlSÍÍt plöntusalan í Fossvogi Fossvogsbletti 1 (fyrir neðan Borgarspítola) Opið kl. 8-19. helgar kl. 9-17. Sími 564 1777 *<■

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.