Morgunblaðið - 06.06.1996, Side 29

Morgunblaðið - 06.06.1996, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR FIMMTUDAGUR 6. JÚNÍ1996 29 Morgunblaðið/Anna Ingólfsdóttir ODDNÝ Ölafía Sævarsdóttir, nemandi Tónlistarskólans. DANÍEl Friðjónsson lék á klarinettu. Tónlistarskólinn á Egilsstöðum Keith Reed ráðinn söng- kennari næsta vetur Egilsstöðum. Morgunblaðið. BÚIÐ er að ráða söng- kennara við Tónlistar- skólann á Egilssstöð- um næsta vetur, en það er Keith Reed sem hefur sungið hér á landi og starfað við söng og kennslu í Þýskalandi. Uppi eru viðræður milli forráða- manna tónlistarskól- ans og Menntaskólans á Egilsstöðum um samstarf og mögu- leika á tónlistarbraut við menntaskólann. Tónlistarskólinn á Egilsstöðum sleit starfsvetrinum með einkunna og umsagna Keith Reed afhendingu náms nemenda í lokið. Egilsstaðakirkju. Enn- fremur voru flutt tón- listaratriði af nemend- um. Starf skólans hef- ur verið mikið í vetur, m.a. hafa verið starf- andi bæði strengja- og blásarasveit og lögð áhersla á samleiki sveitanna og einstakra nemenda bæði við tón- leikahald í skólanum og eins við hin ýmsu tækifæri í samfélag- inu. Ásókn til náms í skólann er mikil og hafa nú um 130 nem- endur innritað sig til a vetur og er innritun |J hinni sögufrægu Viðeyjarstofu „Slotinu" er rekinn vandaður veitingastaður og þar kikna borðin undan krásunum, rétt eins og þau gerðu fyrir 200 árum. Má freista ykkar með ævintýralegri ferð og sælkeramáltíð á góðu verði? Stórfjölskyldan, starfsmannafélögin, átthagasamtökin, félagssamtökin, niðjamótin, allir hinir hóparnir og líka þið sem dettið inn - kvöldverður í Viðey situr eftir í minningunni. Sigling út í Viðey tekur aðeins skemmtilegar 5 mínútur. VIÐEYJARSTOFA Upplýsingar og borðapantanir hjá Hótel Óðinsvéum ísíma 5528470 og 5525090 ) ) ) ÞAD MARCBORCAR $10 Af> KOMA Á VÍBON OC FÁ 2 ELDSTEIKTA HAMBORCARA OC 2 COKE Á ADEINS KRONUR CODURSTADUR Á HORNI REYKIANESBRAUTAROC BÚSTAOAVECAR • ■

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.