Morgunblaðið - 07.08.1997, Page 21

Morgunblaðið - 07.08.1997, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. ÁGÚST 1997 21 ÚRVERINU Miklar brevtingar fram- undan hjá Óslandi á Höfn MIKLAR breytingar eru framund- an á fiskimjölsverksmiðjunni Ós- landi á Höfn í Hornafirði. I núver- andi verksmiðju er ekki hægt að að mæt akröfum ummengunar- varnir að fullu, ennæsta skrefið í uppbyggingu verksmiðjunnar er að breyta yfir íloft- eða gufuþurrk- un. Þetta þýðir í reynd að byggja verður nýtt verksmiðjuhús og end- urnýja margt í tækjakosti verk- smiðjunnar. Þegar Ósland ehf. tók við rekstri fiskimjölsverksmiðjunnar í Horna- fírði árið 1992 var verksmiðjan í mikilli niðumíðslu, að sögn Hall- dórs Ámasonar, framkvæmda- stjóri Borgeyjar hf. Borgey hf. sem stendur að rekstri Óslands ásamt Húnaröst ehf. og Skinney hf. Bætt úr mörgum atriðum Hann segir að síðan hafi verið unnið að stöðugri uppbyggingu og verið bætt úr ákaflega mörgum atriðum, m.a. hafi verið byggt yfír hráefnisþrær. Hins vegar sé ekki hægt mæta kröfum um loftmeng- unarvarnir í núverandi verksmiðju vegna þess að ekki sé með góðu móti hægt að koma því við á þeim eldþurrkurum sem notaðir séu í verksmiðjunni. Verulegar fjárfestingar Næsta þrep í uppbyggingu verksmiðjunnar verður að breyta yfir í annað hvort gufu- eða loft- þurrkara, að sögn Halldórs. Hann segir að um verulegar fjárfestinar sé að ræða, en vill ekkert segja frekar um það á þessu stigi máls- ins, enda standi yfir skoðun á því hvor leiðin sé hagkvæmari. „Þetta þýðir í reynd að byggja verður nýtt verksmiðjuhús og endurnýja margt í tækjakosti verksmiðjunn- ar.“ „Það tekur sinn tíma. Við höfum verið í fullu samráði við bæjar- stjórn og heilbrigðisyfirvöld á Höfn og ég sé ekki annað en að vanda- málið verði leyst í góðri sátt við þau. Enda höfum við tekið tillit til bæjarbúa, t.d. var ekki brætt með- an afmælishátíðin stóð yfir.“ Verksmiðjan vel staðsett Halldór tekur fram að verk- smiðjan sé mjög vel staðsett gagn- vart bænum. Hún sé á opnu svæði og vindar standi yfirleitt frá bæn- um að verksmiðjunni, þannig að sjaldan komi fyrir að peningalykt berist yfir bæinn. „Málið verður unnið eins hratt og örugglega og mögulegt er,“ segir Halldór. 14 íslenskir togarar eru nú að veiðum vestast í Smugunni RÚSSLAND GRÆNLAND 14 skip í Smugumri FJÓRTÁN íslenzkir togarar eru nú komnir í Smuguna í Barentshafí og að minnsta kosti ijórir til viðbótar eru á leiðinni. Aflabrögð hafa verið fremur treg lengst af og í gær var ekkert að hafa. Skipin hafa verið á fremur litlu svæði nálægt Svalbarðalínunni, en svo virðist að Rússar séu til dæmis að fiska vel annars staðar í Barents- hafínu. Einhver skipanna eru bæði með rækjutroll og fiskitroll og byijuðu á rækju og skiptu svo yfir á þorskinn og fengu sæmilegan afla. Síðan datt botninn úr veiðunum og einhveijir eru farnir að bleyta rækjutrollið aft- ur. FélagII fasteignasala Brynjar Harðarson viðskiptafrœðingur Guðrún Árnadóttir löggiltur fasteignasali Íris Björnæs ritari SlGRÚN ÞORGRÍMSDÓTTIR rekstrarfrœðinur (£) 568 2800 HUSAKAUP Opið virka daga 9-18 Suðurlandsbraut 52, við Faxafen • Sími: 568 2800 • Fax: 568 2808 • Heimasíða: http://www.husakaup.is SÉRBÝLI NESVEGUR - AUKAÍBÚJ Fallegt og vel viöhaldið sænskt timburhús á steyptum kjallara. Lítil íbúö í kjallara. Bílskúrsrétt- ur. Fallegur ræktaður garður. Nýr sólpallur, parket. Nýtt gler og gluggar að mestu. Skemmtileg eign á góðum stað. Áhv. 4,2 millj. Verð 13 millj. ÓSABAKKI - 29858 Mjög fallegt og vel viðhaldið 217 fm pallaraðhús. Ný gólfefni. Sérinngangur 1 kjallara. Fallegur garð- ur. Ákv. sala. Verð 12,5 millj. HÖRPUGATA - LÆKKAÐ VERÐ - 29858 154 fm steinsteypt einbýlishús á 2 hæöum ásamt 73 fm timburhúsi. Húsið hefur verið mikið endur- nýjað og gefur eignin í heild margs konar nýtingar- möguleika. Áhv. kr. 4,3 millj. Lækkað verð úr 12,2 í 11,2 millj. Mögul. að aðskilja timburhús og verð þá 9,7 millj. VESTURBERG -19481 181 fm einb. ásamt bílskúr á einstökum útsýnis- stað. Húseign í góðu ástandi. Nýl. sólstofa. Arinn. 2ja herb. séríbúð. Góður aflokaður garður. Skipti æskileg á minni eign. BOLLAGARÐAR 33172 Stórglæsilegt hús sem er 190 fm auk millilofts yfir 2. hæð og 30 fm bilskúrs. Glæsilegt sjévarútsýni. Mikið endurnýjað, m.a. tréverk og gólfefni. Fyrir framan húsið er mjög skjólsæl hellulögð verönd. FANNAFOLD - 32282 Fallegt 165 fm endaraðhús til sölu og afhendingar fljótlega. Fullbúið hús. Mjög fallegur garður með skjólsælli verönd. Fallegt útsýni af efri hæð. Áhv. byggsj. 5,0 millj. Verð 12,9 millj. Góður möguleiki á skiptum á minni eign. SERHÆÐER AFLAGRANDI + BÍLSKÚR 33863 Nú ertækifærið að eignast nýja og glæsilega íbúð með bílskúr í vesturbænum. Vel innréttuð 130 fm sérhæð þar sem allt er sér. Stórar v-svalir með út- sýni yfir KR völlinn. Merbau parket. Áhv. 5,7 millj. Verð 12,4 millj. Laus strax. ÁSHOLT - MOSFELLSBÆR - FRÁBÆR STAÐSETNING !! 135 fm neðri sérhæð ásamt bilskúr á frábærum stað I endanum á lokaðri götu með einstöku út-. sýni.. Mikið endurnýjuð eign. Góðar innréttingar. 3 svefnherbergi, flísalagt bað. Parket. Stór verönd og ræktaður garður. Ahv. 3,6 millj. húsbréf/byggsj, VERÐ AÐEINS 8,9 MILLJ. KRÓNA 4 - 6 HERBERGJA DUNHAGI - LAUS Rúmlega 100 fm mjög góð 4-5 herb. íbúð á 2. hæð í fjórbýlum stigagangi. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Sérstaklega góð nýting. Nýtt gler og gluggar að mestu. Steni-klætt hús. Áhv. 4,3 millj. Húsbréf og byggsj. LÆKKAÐ VERÐ 7,9 MILLJ. ENGJASEL - LAUS STRAX - 6,7 MILLJ. 101 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð í fjölbýli. Þarfnast laghents eiganda sem auka vill verðmæti eignar- innar. Áhv. 2,5 millj. kr. byggsj. VERÐ AÐEINS 6,7 MILLJ. Lyklar á skrifstofu. AUSTURSTRÖND - LYFTUHÚS + BÍLSKÝLI Mjög falleg stór 2ja herbergja íbúð i góðu lyftuhúsi ásamt stæði i bílsgeymslu. Stórar svalir með fallegu útsýni yfir flóann og Esjuna. Mjög stutt I alla þjónustu . Tilvalin eign fyrir eldri borgara . Áhv. 2 millj. Byggsj. + lífsj. Verð 6,2 millj. RAUÐAS - 34397 Mjög falleg 119 fm 4 herb. íbúð á 2 hæðum í mjög snyrtilegu lltlu fjölbýli. ibúðin skiptist í hæð þar sem er 3ja herbergja íbúð og síðan ris, sem er eitt rými, panelklætt og með þakgluggum. Úr íbúðinni er mjög fallegt útsýni yfir Reykjavík og til austurs yfir Rauðavatn og Bláfjöilin. Húseignin er falleg og sameign nýuppgerð. BLIKAHÓLAR + BÍLSKÚR - 34328 Glæsileg 4 herb. íbúð á 7. hæð ásamt bílskúr. íbúð- in hefur öll verið endurnýjuð. Nýtt eldhús og bað. Parket og flísar. Verð 8,4 millj. GNOÐARVOGUR -ALLT NÝTT 110 fm jarðhæð í fjórbýli, ekki niðurgrafin . Sérinn- gangur. íbúðin er öll endurnýjuð þ.m.t. innréttingar, gólfefni, lagnir, gluggar og gler. Nýr stór sólpallur og fallegur ræktaður garður. Falleg eign á rólegum og góðum stað. Verð 9,4 millj. SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR + BÍLSKÚR Ein af glæsilegustu uppgerðu ibúðunum í gamla bænum. Allt nýtt I húsi og íbúð. 120 fm. Tekist hef- ur að innrétta nýtískulega íbúð þar sem allar inn- réttingar eru sórsmíðaðar og hver fermetri nýttur, jafnframt sem sjarm qamla tímans er viðhaldið. Mjög góður garður. Ánv. 3,8 millj. Verð kr. 10,5 millj. ÁLFTAHÓLAR-ÚTSÝNl Rúmg. 3ja herb. íb. á 2. hæö í lyftuhúsi m. ótrúlegu útsýni til fjalla og yfir borgina. Nýtt bað, uppgert eldhús, parket og flísar, Gott barnaherb. Sameign og hús í góðu standi. Ávh. 4,4 millj. húsbréf Verð 7,3 millj. RAUÐARÁRSTÍGUR - 5 MILLJ. Faiieg, talsvert endurnýjuð íbúð í litlu eldra fjölbýli. Nýtt eldhús. Parket og físalagt bað. Nýlegt þak. Góð bílastæði. Áhv. 2,3 millj. Verð aðeins 5 millj. SPÍTALASTÍGUR- TILB. TILINNR. Tæplega 100 fm 3ja- 4ra herb. ibúð í þribýli. Suður svalir. Miðhæðin selst tilbúin til innréttingar. Ný- uppgerð sameign. Gott hús og frábær staðsetning. Verð 7,5 millj. DRÁPUHLÍÐ. Vorum að fá inn skemmtilega litla 3ja herb. rishæö i góðu húsi. Nýtt þak og gluggar. Mikiö geymslu- rými. Verð 5,4 millj. SMYRLAHRAUN - HF. + BÍLSKÚR 6. 9 MILLJ. 86 fm íbúð á 2. hæð I fjórbýlum stigagangi ásamt 28 fm bílskúr næst húsinu. íbúðin er laus strax og á henni hvíla 3,3 millj. I byggsj. Sérþvhús I íbúð. GÓÐ EIGN. Lækkað verð, nú aðeins 6,9 millj. Lyklar á skrifstofu. ÁLFHÓLSVEGUR KÓP.- SÉRINNG. Rúmgóð 3ja herb. jarðhæð með sérinngangi. Fal- legt útsýni. Góður garður með sólpalli. Snyrtileg séreign á góðum stað. Áhv. 2,5 millj. í byggsj. Verð 5.950 þús. REYKÁS - 30448 Ein af þessum rúmgóðu 104 fm 3ja herbergja íbúð- um með sérþvottahúsi, stórum herbergjum og tvennum svölum. Áhv. byggsj. 1,7 millj. Verð 7,5 millj. FURUGRUND KÓP. - 34018 3ja herb. endaíbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli. Auka- herb. í kjallara. Suðursvalir. Húseign í góðu standi. Áhv. 3.550 þús. hagstlán. Verð 6.450.000.-. BLÖNDUHLIÐ + NÝTT OG TILB. TIL INNR. Tvær tveggja herbergja íbúöir til sölu á þessum frábæra stað i Hlíðunum. Sú minni ar 60 fm. nýlega innréttuð m. parketi, flísum og öllum innréttingum nýjum. Gler og lagnir ný. Glæsileg eign. Verð 5,7 millj. Laus strax. Hin íbúðin er rúmir 60 fm + auka- herbergi m. sérinng. í kjallara og stórum geymslum innaf þvl. Hún selst tilbúin til innréttingar eða lengra komin eftir nánari samkomulagi. Verö 4,7 millj. HOFSVALLAGATA 33716 Mjög áhugaverð og falleg 58 fm íbúð á l. hæð, sem öll hefur verið endurnýjuð, Möguleiki á stækkun í kjallara. Áhv. 3,5 millj. Verð 5,5 millj. Laus fljótlega. BJARG - VERÐ 3,3 millj Mjög góð ósam- þykkt rishæð í góðu steinsteyptu húsi á mótum vesturbæjar og Seltj.ness. Mikið endurn. eign m.a. þak, tvöfalt gler, Tilvalin fyrstu kaup há- skólafólksins. Getur hvílt á henni allt að 1,5 millj. AUSTURBERG - SÉRGARÐUR. Björt og falleg litil 2ja herb. ibúð á jarðhæð í góðu fjölbýli. Sérsuðurgarður. Parket. Góð sameign. Áhv. 2,4 millj. Verð aðeins 4 millj. kr. VESTURBERG - MJÖG GOTT HÚS 59 fm íbúð á efstu hæð í mjög góðu húsi. Frábært útsýni. Mikið endurnýjuð íbúð. Flísalagt bað. Park- et. Áhv. 2,5 millj. Verð 5,1 millj. LAUGAV. V. MJÖLNISHOLT - 3,9 MILLJ. 56 fm rúmgóö og falleg íbúð á 3. hæð í stein- steyptu húsi, Franskir gluggar. Uppgert eldhús, Gott baö. Parket. Góð sameign. Ahv. 2,2 millj. Verð aðeins 3,9 millj. MJÖG GÓB KAUP. BLIKAHÓLAR - 30550 Mjög falleg útsýnisíbúö I litlu stigabúsi. Töluvert endurnýjuð. Parket og flísar. Góð húseign og falleg sameign. Laus strax. Verð 5,4 millj. VÍKURÁS - 8491 Mjög falleg og snyrtileg 59 fm 2ja herb. íbúö á 3. hæð í lítilli blokk, sem öll hefur verið klædd og lóð fullfrágengin. Parket. Flísalagt bað. Áhv. byggsj. 3,0 millj. Verð 5,4 millj. Laus fljótlega. NÝBYGGINGilR HEIÐARHJALLI - 31820 Áfrábærum útsýnisstað ertil sölu glæsilegt 200 fm parhús á 2 hæðum m. innb. bílsk. Húsið er tilb. til innréttinga í júlí. Áhv. 4,2 millj. Verð 12,7 miltj. BREIÐAVÍK - NÝTT HÚS Erum að hefja sölu á ibúðum I nýju fjölbýli á þrem- ur hæðum á glæsilegum útsýnisstað í þessu nýja hverfi. íbúðirnar sem eru 3ja og 4ra harbergja skil- ast fró tilbúnu til innréttingar allt til fullbúinna ibúða með gólfefnum. Allar íbúðir eru með sérlnn- gangi frá svölum og sérþvottahúsi. Góðar geymsl- ur á jarðhæð og möguleiki á að kaupa stæði i op- inni bílgeymslu. Leitið frekari upplýsinga eða fáið sendan litprentaðan bækling. BREIÐAVÍK - RAÐHÚS - 22710 1 þessu framtíðarhverfi við golfvöllinn eru sórstak- lega vel staðsett 152 fm raðhús á einni hæð m. innb. bllskúr. Húsin geta selst á öllum byggingar- stigum. Fallegt sjávarútsýni. Stutt í alla þjönustu. Teikningar og nánari efnislýsingar á skrifstofu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.