Morgunblaðið - 07.08.1997, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 07.08.1997, Blaðsíða 50
50 FIMMTUDAGUR 7. ÁGÚST 1997 MORGUNBLAÐIÐ esflr gaman stMnarsins.' TVIEYKIÐ JEAN-CLAUDE VAN DAMME DENNIS RODMAN MICKEY ROURKE LAUGAVEGl 94 £4MBÍÓV TO|Wú[ r, v "T : wRZflvi LiJ Ife. WPBiiiiBifiSi £4MBHOi I5ÍCC0C 37 52 21 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12. 6500 /DD/ í öllum sölum íslensk heimasíða: WWW.xnet.is/stjornubio mata óveniuleg og frumleg." Búöu þig undir helgi í Gross Pointe með John Cusack (Con Air). Hann er á leiðinni á 10 ára útskriftarafmæli til að hitta stelpuna sem hann skildi eftir. Frábær mvnd sem hittir beint í mark! Sýnd 45 50 11 10 og Skemmtanir ■ MILLJÓNAMÆRINGARNIR ásamt Páli Óskari, Ragga Bjarna og Bjarna Ara halda árlegan stórdansleik á Hótel íslandi laugardaginn 9. ágúst. Forsala aðgöngumiða verður í hljóðfæraverslun- inni Samspili, Laugavegi 168, frá fimmtudegi og á Hótel íslandi föstudag og laugardag frá kl. 13-17. Húsið opnað kl. 22. ■ ÓPERUKJALLARINN Á fóstudags- kvöld leikur hljómsveitin Sálin hans Jóns míns. Á laugardagskvöldinu verð- ur Klara í diskótekinu. ■ ÞJÓÐLEIKHÚSKJALLARINN Á föstudagskvöld verður diskótek með Sigga Hlö. Á laugardagskvöldinu verð- ur dansleikur með Stjórnirmi. ■ VIÐ POLLINN, Akureyri Hljómveit- in Lífvera leikur föstudags- og iaugar- dagskvöld. ■ RÓSENBERG Fimmtudagskvöld leik- ur hljómsveitin Pulsan. Hljómsveitin er skipuð Boga Reynissyni, Sindra Páli Kjartanssyni og Gunnari Óskarssyni, þeim til aðstoðar er Geir Ómarsson. Ennfremur kemur m.a. hljómsveitin Ör- kuml fram. ■ KRINGLUKRÁIN Hljómsveitin Sýn leikur fimmtudag frá kl. 22-1, föstudag, laugardag og sunnudag frá kl. 22-3. I Leikstofu skemmtir Viðar Jónsson trú- bador. ■ FÓGETINN Hljómsveitin Vestanhafs leikur um helgina. Hana skipa þeir Jón Björgvinsson, Björgvin Gíslason og Jón Kjartan Ingólfsson. ■ KAFFI Akureyri Látúnsbarkinn og Milljónamæringurinn Bjarni Arason sér um að skemmta fímmtudags- og föstu- dagskvöld ásamt Grétari Örvarssyni. Laugardagskvöld sér Siggi um diskótónlist. ■ NÆTURGALINN, Kópavogi Opið er fóstudag, laugardag og sunnudag. Hljómsveit Stefáns P. leikur öll kvöld. Gestasöngkona er Anna Vilhjálms. ■ SÁLIN leikur í Óperukjallaranum fóstudagskvöld. Laugardagskvöld leika þeir á Hótel Selfossi ásamt ungsveitinni Woofer. ■ HÓTEL SAGA Fimmtudags-/sunnu- dagskvöld er Mímisbar opinn frá kl. 19-1. Föstudags- og laugardagskvöld opið frá kl. 19-3. Hilmar Sverrisson. ■ KATALÍNA, Hamraborg Hljómsveit- in Ultar skemmta föstudag og laugar- dag. Hljómsveitina skipa Anton, Hekla og Guðbjörg. ■ REGGAE ON ICE Á föstudaginn verður hljómsveitin á Langasandi, Akranesi. Á laugardag leika þeir í Sjall- anum, Isafirði. ■ GULLÖLDIN Um helgina leika Hatt- amir, (Gömlu brýnin). ■ BLÚSBARINN í kvöld, fimmtudag kl. 22, leika Gunnlaugur Guðmundsson og Agnar Már Magnússon djasstónlist eft- ir Kem, Hammerstein og Rowlers. ■ ÚTHLÍÐ Dansleikur um helgina með Kidda rós. ■ GRUNDARFJÖRÐUR Hljómsveitin Soma leikur laugardaskvöld á Kristjáni IX. Þar mun hljómsveitin leika lög af nýútkominni plötu sinni Föl ásamt gömlum og nýjum uppáhaldslögum hljómsveitarmanna eftir aðra listamenn. Aðgangseyrir 700 kr. ■ RÁÐHÚSKAFFI, AKUREYRI Föstudag og laugardag leikur hljóm- sveitin Gammel dansk. Hljómsveitina ÁRLEGUR dansleikur Milljóna- mæringanna verður á Hótel Islandi laugardagskvöld. skipa: Gunnar Ringsted, gítar; Vignir Sigurþórsson, bassi, söngur; Árni Frið- riksson, trommur. ■ HLJÓMSVEITIN 8-VILLT leikur föstudagskvöld á Inghóli, Selfossi og á Pæjumótinu á Siglufírði laugardags- kvöld. ■ ÚTSÖLUPÖNKKVÖLD verður hald- ið á Rósenberg þar sem fram koma hljómsveitirnar Pulsan og Örkuml ásamt fleirum gestum. Aðgangseyrir er 99 kr. og verður húsið opnað kl. 22. Pulsan er skipuð þeim Boga Reynissyni, Sindra Páli Kjartanssyni og Gunnari Óskarssyni en þeim til aðstoðar er Arn- ar Geir Ómarsson. ■ KÁNTRÝKLÚBBURINN KÚREKINN, Hamraborg 1-3 Dansæf- ing fimmtudagskvöld frá kl. 21. ■ SIR OLIVER Á fimmtudagkvöld leika þeir Haraldur Davíðsson og Ingvar Valgeirsson og á fostudagskvöld skemmtir Laddi. Opið til kl. 3 föstu- dags- og laugardagskvöld. Aðra daga til kl. 1. Ath. nýr matseðill. ■ ELDGAMLA ÍSAFOLD (Amma í Réttarholti). Fimmtudagskvöld leika Rain dogs m.a. lög eftir Leonard Cohen, Niek Cave og Tom Waits. • FUHora>n^">ur' 1?_ s90 VIÖ 4.9^ Baroaó'Pur: BamarteecepeV-'^Höa.ú9® &#****' * | euro - »** l mlklu WWfuboK***' 4Ö HiaPPP*é':9" Stöðugar frumsýningar ► VARLA líður vika án þess að Amold Schwarzenegger mæti til frumsýningar á eigin kvikmynd. Frumsýningar á Balman og Robin hafa leitt kappann heimshoma á milli og nú fyrir skömmu var fmm- sýnd nýjasta mynd hans „Rough Riders“. Þetta mun þó líklega verða síðasta frumsýningin sem María eiginkona Schwarzenegger verður viðstödd í bili því hún á von á tvíburum síðar í ágúst.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.