Morgunblaðið - 07.08.1997, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 07.08.1997, Blaðsíða 33
MORGÚNBLAÐIÐ _______________________________________FIMMTUDAGUR7. ÁGÚST 1997 33 ~í AÐSENDAR GREINAR Whirlpool i Upphvottavél * 3 kerfi, mjög hljóðlát. Verð áður 59.900, nújfago*^ n 44.900^ 50 2.7L tneft gtitt stttt>e9u áöur. 39.9°°' 34.900r> | ^X6x86p+J66 té MB Wnnsíum/nni *2x BeisladrH ^^hljódkon 80 W hitaiarar ‘ ^SKauuuu, sjóuvatP Veiðigjald er gamalt fyrirbæri TALSMENN auðlindaskatts eða veiðigjalds, eins og þeir vilja kalla það, halda því fram, að slíkt gjald hafi jafnan verið innheimt, svo að þeir séu ekki að boða neitt ný- mæli. Gengi íslensku krónunnar hafi jafnan verið skráð of hátt. í slíku hágengi hafi verið fólgin til- færsla frá útgerðarmönnum (sem fengu tekjur sínar í útlendum gjaldmiðlum) til almennings (sem notaði krónur sínar aðallega til þess að kaupa innfluttar vörur). Gallinn við þetta „veiðigjald" hafi hins veg- ar verið sá, að það hafí bitnað á iðnaði og ferðamannaþjónustu, sem hafi ekki getað risið undir því eins og sjávarútvegurinn með ókeypis aðgang sinn að gjöfulum fiskimið- um. Með veiðigjaldi sé tilfærslan einskorðuð við útgerðina, en bitni ekki um leið á iðnaði og ferða- mannaþjónustu. Afleiðingin af of háu gengi, segir Hannes Hólmsteinn Gissurar- son, í fyrstu grein sinni, er ætíð viðskiptahalli og skuldasöfnun erlendis. Ég hef aldrei fengið neinn botn í þessa rökfærslu. Gengi íslensku krónunnar getur ekki verið of hátt skráð, þegar til lengdar lætur, þótt það geti verið það í skamman tíma. Afleiðingin af of háu gengi er ætíð viðskiptahalli og skuldasöfnun er- lendis, og fyrr eða síðar verður að snúa af slíkri braut. Það er ekki heldur rétt, að sjávarútvegurinn hafi nú ókeypis aðgang að gjöfulum fiskimiðum. Með kvótakerfinu frá 1984 var þessi aðgangur í raun takmarkaður og á hann sett verð. Til þess að geta sótt fiskimiðin verða útgerðarmenn að eiga kvóta, leigja eða kaupa. Fyrir 1984 eyddu útgerðarmenn hins vegar mestöll- Skjótvirkur stíflueyðir Eyðir stíflum fljótt • Tuskur • Feiti • Lífræn efni • Hár • Dömubindi • Sótthreinsar einnig lagnir One Shot fer fljótt að stíflunni af því að það er tvisvar sinnum þyngra en vatn. Útsölustaðir: Bensínstöðvar og helstu Tilbúinn stíflu eyðir byggingavöruverslanir. Dreifing: Hringás ehf., Langholtsvegi 84, s. 533 1330. FLÍSAR :T ír^r in- !?l Stórhöfða 17, við Gullinbrú, sími 567 4844 um ávinningnum af ókeypis að- gangi sínum að fiskimiðunum með of mikilli sókn. Hitt er annað mál, að veiðigjalds- sinnar hafa rétt fyrir sér um það, en áreiðanlega óafvitandi, að veiði- gjald var á sínum tíma innheimt á Islandi. Rannsóknir dr. Gísla Gunn- arssonar, dósents í sagnfræði, sem birst hafa í bókinni Upp er boðið ísaland, sýna, að hin illræmda danska einokunarverslun frá 1602 til 1787 var öðrum þræði inn- heimtustofnun fyrir veiðigjald. Út- flutningsvörur okkar voru annars vegar fiskur, hins vegar vað- mál og aðrar landbún- aðarafurðir. Fyrir þessar vörur greiddu dönsku einokunar- kaupmennimir ekki markaðsverð, heldur fór verðið eftir sérstök- um skrám, sem kon- ungur gaf út. Verðið á fiski var jafnan allt of lágt miðað við eftir- spurnina eftir honum, en verðið á vaðmáli og öðrum landbúnaðaraf- urðum allt of hátt. Þetta jafngildir vita- skuld tilfærslu fjármuna frá þeim, sem seldu fisk, til hinna, sem seldu landbúnaðarafurðir. Með öðrum HannesHólmsteinn Gissurarson orðum var innheimt veiðigjald af íslenskum sjávarútvegi og það látið renna til landbún- aðarins. Afleiðingarnar vora eins og allir vita óskaplegar, kyrkingur I atvinnulífinu, kyrr- staða í landinu öldum saman, hungurdauði fjölda manns í hörðum árum. Einokunarverslunin danska var því í raun tæki hinnar voldugu íslensku stórbænda- stéttar til þess að halda sjávarútveginum niðri, þótt hann væri eini ís- lenski atvinnuvegurinn, sem gæti skapað teljandi arð. Þetta var dul- búið arðrán. Veiðigjaldssinnar okk- Heimilistækja glaðningur! Meiriháttar tilboð sem stendur aðeins í 3 daga: Fimmtudag, föstudag, og laugardag. ar daga eru hins vegar aðallega nokkrir háskólakennarar og aðrir menntamenn. Hvert hafa þeir hugs- að sér, að þetta gjald renni? Að sjálfsögðu til þess að hækka laun háskólakennara og greiða niður þá opinberu þjónustu, sem mennta- menn nota öðrum fremur, til dæm- is íslensku óperuna! Sem betur fer eru veiðigjaldssinnar okkar daga ekki nærri því eins voldugir og stór- bændastéttin forðum, þótt þeir láti mjög á sér bera í Háskóla íslands pg á síðum dagblaðanna. En við Islendingar getum valið um það að læra af mistökum okkar á fýrri tíð eða endurtaka þau. Höfundur er prófessor í stjórnniálafræði í félagsvísindadeild Háskóla íslands. I5GAR —- Garðáhöld 'aro / Heimilistæki hf St9r. # SÆTÚNI 8 SÍMI 569 15 OO umboðsmenn um land allt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.