Morgunblaðið - 07.08.1997, Side 47

Morgunblaðið - 07.08.1997, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ j FIMMTUDAGUR 7. ÁGÚST 1997 47 MIDISALA t StMA 555 0553 LeikHúsmatseðill: A. HANSEN — basði fyrir og eftir — HAFNARFJARÐARLEIKHÚSIÐ (JMhermpður V&T OG HAÐVÖR PAMELA Anderson Lee og Tommy eiginmaður hennar eiga nú von á öðru barni sínu en fyrir eiga þau soninn Brandon. Hjóna- komunum hefur víst tekist að lappa upp á samband sitt sem þótti ansi stormasamt um tíma. Pamela segist ekki vilja að Bran- don yrði einkabarn því allir hafi gott af því að eiga systkini. Að eigin sögn er hún full eftirvænt- ingar eftir fæðingu nýja barnsins. Eins og sést á myndinni er farið að sjást verulega á hinni lögulegu Pamelu. FÓLK í FRÉTTUM Olétt aftur Leika ekki saman ÁFORM Brad Pitts og fyrrum unnustu hans, Gwyneth Paltrow, um að Ieika saman í mynd- inni „Duets“ eru að engu orðin samkvæmt nýjustu fregnum. Faðir Gwyn- eth, Bruce Paltrow, átti að leikstýra myndinni og var áætlað að tökur myndu hefjast í septem- ber. Að sögn Bruce Paltrows var ástæðu- laust að Brad og Gwy- neth hefðu þessi áform yfir höfði sér núna þegar þau eru enn í sárum vegna sambands- slitanna. „Þegar við töluðum um að gera þetta saman vorum við á öðrum stað og tíma í lífinu," sagði faðir Gwy- eth. Fregnir herma að Brad Pitt hafi nælt sér í sérlega ábatasaman auglýsingasamning við japanskt fyrirtæki og muni taka við af James Dean sem Edwin galla- buxnamaðurinn. Áætlað er að samningurinn gefi Pitt tæpar 250 milljónir króna í aðra hönd á einu ári fyrir blaða- og tíma- ritaauglýsingar og fyrir að birtast á auglýsingaskiltum. Aflýsti brúð- kaupinu ►BRESKI hnefalei- kakappinn Prince Naseem Hamed hefur aflýst brúð- kaupi sínu og hinnar 24 ára gömlu unnustu sinnar, Eleas- ha Elphingstone. Ástæðan er sú að brúðurinn verðandi neitaði alfarið að taka múha- meðstrú en prinsinn er sjálfur ákafur fylgjandi Islam. Unnustan fyrrverandi er sögð hafa flutt út úr 50 milljóna króna glæsi- hýsi þessa dáða hnefa- leikakappa Breta. I kvold fi. 7. ag. forsýning uppselt Fö. 8. ág. frumsýning örfá sæti lausy Lau. 9. ág. sýningar hefjast kl. 20 Miðasala opin 13-18 £3l ALLTAF FYRIR OG EFTIR LEIKHUS Opið sun.-fim. frá 12-01 I MAT EÐA DRYKK LIFANDITÓNLIST ÖLL KVÖLD fös. og lau. fra 12—03 KRINGLUNNl 4 Á GÓÐRI STUND „Sumarsmellurinn 1997/ „Uppsetningin... er villt á agaðan hátt, kraftmikil og hröð og maður veit aldrei á hverju er von næst“. DV „...bráðfyndin..." Mbl Fös. 8. ágúst örfá sæti laus Fös. 15. ágúst aukasýning Lau. 16. ágúst örfá sæti laus Sýningar hefjast kl. 20 Tryggið ykkur miða í tíma IHIHWIlL-lMTHHf Leikrit eftir Mark Medoff rnirm Baitasar Kormákur • Margrét Vilhjálmsdottir Benedikt Erlingsson • Kjartan GuJjónsson Leikstjóri: Magnús Geir Þórðarson Miðasöiusími 552 3000 f ÍSIENSKII Ú P E H U N NI Fös. 8.8 kl. 20. Örfá sæti. Lau. 9.8 kl. 20. Örfá sæti. Fim. 14.8 kl. 20. Fös. 15.8 kl. 20. Lau. 16.8 kl. 20. Ath. Síðasti sýningarmánuður. m íil)] I47S Hirin arlegi stordansleikur Hotel Islandi agust Forsala aðgöngumiða frá fimmtudegi-laugardags í Hljóðfæraversluninni Samspil, Laugavegi 168, sími 562 2710. Hótel íslandi, sími 568 7111 föstudag og laugardag frá kl. 13.00-17.00. Sparilila’öiiaöur - Vliöaverö kr. 1.500 C Húsið opnað kl. 22. Illjóilln’rtircrsliiiiin Samspil þar snn lllrn <F llralli h lióilblöiul ii n a rl trltin fást!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.