Morgunblaðið - 26.10.1997, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 26.10.1997, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. OKTOBER 1997 IDAG BBIPS limsjón Guómundur Páll Arnarson ÍTALIR og Pólverjar áttust við í fyrstu umferð heims- meistaramótsins í Túnis. Pólvetjinn Balicki sat í suð- ur í spilinu hér að neðan, sem sagnhafi í sex spöðum. Vestur gefur; allir á hættu. Norður ♦ ÁG4 ? ÁK654 ♦ -- ♦ Á7543 Suður ♦ KD973 V G2 ♦ ÁD ♦ D1092 Vestur Norður Austur Suður Bocchi Zmudz. Duboin Balicki Pass 1 hjarta Pass 1 spaði Pass 2 lauf Pass 2 tígiar * Pass 2 spaðar Pass 4 spaðar Pass 6 spaðar Allir pass Útspil: Laufsexa. Hvernig myndi lesandinn spila? Balicki var ekki í minnsta vafa um að laufsexan væri stök, svo hann stakk upp laufás, tók trompin og spil- aði síðan smáu laufi að DlO. Með laufkóng í austur fást tólf slagir án þess að trompa spil. En Balicki brá heldur betur í brún þegar Duboin í austur henti tígli í slaginn! Norður ♦ ÁG4 V ÁK654 Á7543 Vestur ♦ 85 V 1098 ♦ 87652 ♦ KG6 Austur .... ♦ 1062 ♦ D73 ♦ KG10943 ♦ 8 Suður ♦ KD973 *G2 ♦ ÁD ♦ D1092 Bocchi fékk tvo slagi á lauf - ekki þrátt fyrir útspil- ið, heldur vegna útspilsins. Ef vestur kemur til dæmis út með tígul, getur sagn- hafi prófað hjartað áður en hann hugsar um laufið. Þegar hjartað liggur 3-3, þarf ekki að hitta í laufið. Pennavinir ÞÝSKUR táningur sem get- ur ekki nánar um aldur yn hefur mikinn áhuga á ís- landi: Stephan Henkel, Otto-Wanner-Strasse 5, 86836 Klosterlechfeld, Germuny. NÍTJÁN ára bandarísk stúlka af mexíkóskum upp- runa vill skrifast á við fólk á aldrinum 18-40 ára. Nem- ur tísku og kvikmyndafræði og hefur mikinn áhuga á tónlist: Mnlia Chavez, O.O.Box 1095, Forest Hills, New York 11375-5352, U.S.A. SEXTÁN ára japönsk stúlka með áhuga á bók- menntum, tónlist og bréfa- skriftum: Tomomi Kawahara, 813 Nunoe, Azuma-machi, Minamitakaki-gun, Nagasakiken, 859-11 Japan. ÞRÍTUGUR ítalskur karl- maður vill skrifast á við ís- lenskar stúlkur: Mauro Bertini, Via Vendoia 3, Valdottavo 55067, Lucca, Italy. Arnað heilla Or|ÁRA afmæli. Á O \/ morgun, mánudag- inn 27. október, verður átt- ræð Rósa Guðmundsdótt- ir, Einigrund 30, Akra- nesi. Laugardaginn 1. nóv- ember mun hún ásamt börnum og aðstandendum taka á móti ættingjum, vin- um og vandamönnum í sal íþróttamiðstöðvarinnar við Jaðarsbakka á Akranesi frá kl. 15-18. VPÁHA afmæli. Á I V/morgun, mánudag- inn 27. október, er sjötugur Guðmundur Magnússon, bóndi frá Melgraseyri við ísafiarðardjúp, Gullsmára 3, Kópavogi. Eiginkona hans er Kristín Þórðar- dóttir. Þau hjónin taka á móti ættingjum og vinum laugardaginn 1. nóvember í Félagsheimili Kópavogs frá kl. 16-19. /\ÁRA afmæli. í dag, sunnudaginn 26. október, verð- O v/ur sextugur Gunnlaugur H. Gísiason, Bláskógum 11, Reykjavík. Þann 14. júni sh varð sextug eiginkona hans Halla Guðmundsdóttir. í tilefni afmælis þeirra munu þau hjónin taka á móti vinum og vandamönnum í húsi Oddfellow að Vonarstræti 10, Reykjavík, milli kl. 16 og 18 í dag. SKAK Umsjðn Margeir Pctursson HVÍTUR leikur og vinnur Staðan kom upp á Haust- móti Taflfélags Reykjavík- ur í ár, sem jafnframt var minningarmót um Arnór Björnsson, skákmeistara. Matthías Kormáksson (1.810) hafði hvítt og átti leik, en Bjarni Magnússon (1.745) var með svart. 22. Rxh5! - gxh5 23. Hxh5 - Be4 (Eða 23. - Db5 24. b4! - Hfd8 25. Hahl - Dxd5 26. Hh8+ - Bxh8 27.Dh5 og hvítur vinnur) 24. Dh3 - Db5 25. b3! - Dxd5 26. g6 (Einnig var hægt að leika 26. Hh8+ - Bxh8 27. Hhl með óverjandi máti) 26. - Bh6 27. Hxh6 - Kg7 28. Bd4+ og svartur gafst upp. Hraðskákmót Reykjavíkur fer fram í dag kl. 14 í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur, Faxafeni 12. Öllum heimil þátttaka. HOGNIHREKKVISI // Ekki veSja. oftar na-f" STJÖBNUSPA eftir Franees Drake * SPOKÐDREKI Afmælisbarn dagsins: Þú ert tilfmninganæmur og örgeðja og þarft að hafa hemil á skapiþínu. Hrútur j21. mars - 19. apríl) Það á ekki við núna að fara fram með einhverjum látum. Þróaðu hugmyndir þínar bet- ur. Naut (20. apríl - 20. maf) Þér gengur flest í haginn þess dagana en varastu of- metnað og mundu að andar- taks aðgæsluleysi getur reynst afdrifaríkt. Tvíburar (21.maí-20.júní) Nú er komið að því að þú fáir umbun fyrir að leggja þig fram í starfi. Gleymdu samt ekki samstarfsmönn- um. Sinntu ættingjum þfnum í kvöld. Krabbi (21. júnf - 22. júlf) >“18 Gefðu sköpunarþrá þinni lausan tauminn og leyfðu vinum þínum að njóta af- rakstursins. Árangurinn mun koma þér á óvart. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) 'eí Nu er heppilegt að huga að endurbótum heima fyrir. Þiggðu hjálp vina þinna. Varastu fljótfærni í fjármál- um. Meyja (23. ágúst - 22. september) Það er rétt að vera opinn fyrir nýjungum en mundu að það getur reynst tvíbent að breyta til aðeins breyting- anna vegna. Vog (23. sept. - 22. október) Gefðu þér tíma til að útskýra hugmyndir þínar fyrir vinnu- félögunum. Þá ætti árangur- inn að verða sá sem að er stefnt. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Óvæntir atburðir geta orðið til gleði ef rétt er á málum haldið. Haltu því ró þinni og sýndu öðrum tillitssemi. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Nú er sá tími að betra er að safna fé en eyða. Vertu starfssamur og þá muntu fá framlag þitt margfalt til baka. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Láttu fjölskylduna ganga fyrir öllu og sparaðu hvergi fyrirhöfn til þess að hennar mál fái farsælan framgang. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Mundu að undirbúa mál þitt svo vel að enginn misskiln- ingur geti eyðilagt fyrir þér á vinnustað. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Vertu vinum þínum trúr og þeir munu auðga líf þitt á móti. Kvöldið er ágætt tii upplyftingar. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár a f þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. oQ s*ýr Símvakinn CDD-256 - Geymir 120 mismunandi símanúmer með tíma og dags. /tC^ - 3 mismunandi tónmerki fyrir ákveðin símanúmer í minni fc, * - Sýnir ef hringt hefur verið til baka í númer í minni • - Hægt að hringja til baka með valhnappi - Geymir 50 símanúmer með nafni - Sýnir lengd samtals A * ,o- citf- IS hte [ Síðmumúla 37 108 Reykjavík S. 588-2800 Fax. 568-7447 Stökktu til Kanarí 18. nóv. frá kr. 39.630 4 vikur Síðustu sætin til Kanarí í nóvember Nú seljum við síðustu sætin til Kanarí þann 18. nóvember og bjóð- um þér ævintýralegt tilboð til að dvelja í sólinni í heilan mánuð. Þú bókar hjá okkur á mánudag eða þriðjudag og staðfestir ferðina. Viku fyrir brottför hringjum við svo í þig og staðfestum á hvaða gististað þú dvelur í fríinu. Og svo getur þú auðvitað bókað einn af okkar vin- sælu gististöðum á Ensku ströndinni og allan tímann nýtur þú traustrar þjónustu fararstjóra Heimsferða með Sigurð Guðmundsson í far- arbroddi. Sigurður Gtiðmundsson Verð kr. 39.630 M.v. hjón með 2 börn, 2-11 ára, 18. nóv., flug og hótel. Verð kr. 49.960 M.v. 2 í íbúð, flug, hótel og flugvallarskattar. (II) Austurstræti 17, 2. hæð . sími 562 4600
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.