Morgunblaðið - 26.10.1997, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 26.10.1997, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. OKTÓBER 1997 47 FRÉTTIR LORCA með leikkonunni Debi Mazar sem æfir meðal annars sparkbox hjá henni og er mjög ánægð með þjálfarann sinn. un Larrys Flynts LARRY Flynt, útgefandi karlatíma- ritsins Hustler, var ánægður með viðtökurnar sem hann fékk í Cincinnati þegar blaðið var selt þar nú í vikunni í fyi'sta skipti í tuttugu ár. Verslanir í Cineinnati hafa snið- gengið tímaritið síðan 1977 þegar Flynt vai- fundinn sekur um að gera klám að féþúfu. Nú þegar dómnum hefur hins vegar verið hnekkt ákvað Flynt að opna sjálfur verslun í Cincinnati þar sem meðal annars tímaritið Hustler er selt. „Þetta er mjög spennandi og stuðningur fólks- ins hefur verið ótrúlegur," sagði Flynt sem sat við afgreiðslukassann og talaði við viðskiptavinina á opnun- ardaginn. Nákvæmlega sex mótmæl- endur voru fyrir framan verslunina með spjöld sem sögðu „Klám skaðar börn“ og „Hér er sorinn seldur". Á hinn bóginn voru um fímmtíu manns í biðröð fyrir utan verslunina þegar hún opnaði og áritaði Flynt og seldi um eitt þúsund tímarit á fyrstu tveimur klukkustundunum. í mynd- inni „The People vs. Larry Flynt“ er sagt frá baráttu Flynts fyrir dóm- stólum fyrir réttinum sem fyrsti við- auki stjórnarskrárinnar veitir ein- staklingnum, þ.e. mál- og prentfrelsi. adidas Flynt í myndinni „The People vs. Larry Flynt“ en eiginkonu hans lék söng- og leikkonan Co- urtney Love. Feet You Wear Handholtaskár Equipment Stahil M adiPRENE undirhæl oq framlæti PU millisáli adiWEAR ylrisóli boltámáður'nn Laugavegi 23 - Sími 551 5599 Bestu þakkir tilfjölskyldu minnar, frændfólks og vina sem heiðruðu mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum á 90 ára afmœli mínu þann 4. október. Guð blessi ykkur öll. Ingvar Þórðarson, Neðstaleiti 4. III m u OPIft DPGRR í Kringlunni 1 - 5 Velkomin í Kringluna f dag! Það verður létt sunnudagsstemmning í Kringlunni í dag fyrir alla fjölskylduna. Opið frá kl. 1 til 5. flndlitsmólun og morgt fleiro. Mli-\' ■ ✓ W1: W& Okeypis i Krinqlubio Fyrstu 200 fá ókeypis á myndina Rokna É^'iÍPÍ Tuli kl. 12:45 ísal 2. mmm í M s ‘ Disney myndin Hefðarfruin og umrenningurinn, sýnd kl. 1 í sal 1. mjomjrmn w, ‘[MKEÍIIIIIT G'UMIí T Spice Girls dansar, kántrýdansar og fleira óvænt. OpiS \ Suðurhúsi: Demantahúsið Deres Eymundsson Gallerí Fold Götugrillið Habitat (sbarinn við Kringlubíó Kringlubíó Nýja Kökuhúsið Oasis Sega leiktækjasalur Musik Mekka Whittard Opið í NorSurhúsi: AHA Body Shop Borð fyrir tvo Bossanova Búsáhöld og gjafavörur Cha Cha Clara Dýrðlingarnir Galaxy / Háspenna Hagkaup matvöruverslun Hagkaup sérvöruverslun Hans Petersen Ingólfsapótek Islandia Jack & Jones Kaffihúsið Kaffitár Kiss Konfektbúðin Kókó Lapagayo Penninn Sautján Isbarinn viö Kringlubíó Barnaísinn vinsæli, Kalli köttur, Olli ísálfur, Sambó litli og Smart-ísinn. Aðeins 75 krónur. Fyrir fullorðria. fítusnauður jógúrt ís með ávöxtum. Áður 390 og nú 320 krónur. Þeir sem kaupa ís á isharnum i dag fá spilapening í Sega salinn. ' Sklfan Smash Sólblóm Stefanel Vedes leikföng Vero Moda 10 flRfl flFMŒLI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.