Morgunblaðið - 26.10.1997, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 26.10.1997, Blaðsíða 46
46 SUNNUDAGUR 26. OKTÓBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ dfe ÞJÓBLEIKHÚSIB símí 551 1200 Stóra sv’iM kt. 20.00: FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Hamick i kvöld sun. nokkur sæti laus — fös. 31/10 — lau. 8/11. ÞRJÁR SYSTUR - Anton Tsjekhof l_au. 1/11 — sun. 9/11. Sýningum fer fækkandi. GRANDAVEGUR 7 eftir Vigdísi Grímsdóttur Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður M. Guðmundsdóttir Frumsýning mið. 29/10 nokkur sæti laus — 2. sýn. fim. 30/10 nokkur sæti laus — 3. sýn. sun. 2/11 — 4. sýn. fös. 7/11 — 5. sýn. fim. 13/11. SmföaóerkstœM k(. 20.30: jf§ KRABBASVALIRNAR eftir Marianne Goldman I kvöld sun. - sun. 2/11 - fim. 6/11 - fös. 7/11. Litla sMið kl. 20.30: LISTAVERKIÐ - Yasmina Reza í kvöld sun. síðasta sýning á Litla sviðinu, uppseit Sýningin færist í LOFTKASTALANN - sýningatimi kl. 20.00 fös. 31/10 laus sæti - sun. 2/11 laus sæti. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 27/10 kl. 20.30 „Heimsókn frá Kaffihúsum Parísar". Franska leik- og söngkonan Machon flytur frönsk alþýðulög við píanóundirteik. Miðasala við inngang. Miðasalan er opin mán.-þri. 13—18, mið.-sun. 13—20. Simapantanir frá ki. 10 virka daga. LISTAVERKIÐ Sýning Þjóðleikhússins fös. 31. okt. kl. 20 sun. 2. nóv. kl. 20 BEIN ÚTSENDING lau. 1. nóv. kl. 20 VEÐMÁLIÐ fös. 31.10 kl. 23.30 örfá sæti laus sun. 9. nóv kl. 20 laus sæti ÁFRAM LATIBÆR í dag sun. 26.10 kl. 14 uppselt og kl. 16.00 sun. 2. nóv. kl. 14 Ath. lokasýningar Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI fim. 30.10 kl. 20 örfá sæti laus lau. 8. nóv. kl. 15.30 Ath. aðeins örfáar sýningar._ Loftkastalinn, Seljavegi 2. Miöasala s. 552 3000, fax 562 6775 Miðasala opin frá 10—18, lau. 13—18 ---Tlllll isi.i \sk\ oi’i:h \\ _____iuii sími 551 1475 COSl FAN TUTTE ,,Svona eru þær allar“ eftir W.A. Mozart 7. sýn. fös. 31. okt. 8. sýn. lau. 1. nóv. Sýningar hefjast kl. 20.00. Miðasalan er opin alla daga nema mánudag frá kl. 15—19 og sýningardaga kl. 15—20. Sími 551 1475, bréfsími 552 7382. Takmarkaður sýningarfjöldi. Nýjung: Hóptilboö íslensku óperunnar og Sólon islandus í Sölvasal. Leikfélag Akureyrar HARTIBAK á RENNIVERKSTÆÐINU Allar helgar í október og nóvember ★★★ ...af þvt ég skemmti mér svo vel! Arthúr Björgvin Bollason í Dagsljósi Munið Leikhásgjuggið s/mi 570 3600 FLUGFÉLAG ÍSLANDS Air lceland Ljúfar stundir í leikhúsinu. Korta- og miðasala í fullum gangi, s. 462 1400 ág*LEIKFÉLA?liaé öfREYKJAVÍKURJ® 1897- 1937 BORGARLEIKHÚSIÐ Stóra svið kl. 14.00 eftir Frank Baum/John Kane í dag 26/10, uppselt lau. 1/11, uppselt sun. 2/11, uppselt lau. 8/11, fáein sæti laus sun. 9/11, fáein sæti laus lau. 5/11, örfá sæti laus sun. 16/11, uppselt ATh. Það er lifandi hundur i sýningunni. Stóra svið kl. 20:00: toisúfa iíf eftir Benóný Ægisson með tónlist eftir KK og Jón Ólafsson. Fös. 31/10, lau. 8/11. Utla svið kl. 20.00 / eftir Kristinu Ómarsdóttur Fös. 31/10, uppselt. fös. 7/11, fáein sæti laus. Höfuðpaurar sýna á Stóra sviði: fös. 31/10, kl. 23.15, laus sæti, lau. 1/11, kl. 20.00, uppselt og ki. 23.30, laus sæti. (slenski dansfiokkurinn sýnir á Stóra sviði kl. 20.30: TRÚLOFUN í ST. DÓMÍNGÓ eftir Jochen Ulrich 1. frumsýning fös. 7/11 2. frumsýning sun 9/11 Nótt & Dagur sýnir á Utla sviði kl. 20.30: NTALA eftir Hlín Agnarsdóttur Frumsýning fim. 6/11, 2. sýn. sun. 9/11, 3. sýn. fim. 13/11. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá Itl. 10 Greidslukortaþjónusta Sími 568 8000 fax 568 0383 - kjarni málsins! FÓLK í FRÉTTUM Þjálfar stjörn- urnar ► ISABEL Lorca er einn vinsæl- asti líkamsræktarþjálfarinn í Hollywood og sér um að halda margri stjömunni í réttu líkam- legu ásigkomulagi. Sjálf er hún fyrirmynd viðskiptavina sinna með vel þjálfaðan og hraustan iík- ama. Hver tími hjá Lorca kostar á bilinu 7 til 18 þúsund krónur og hún hefur verið fengin til að hafa umsjón með þjálfun Brads Pitt, sem hún segir vera náttúrulega grannan og lipran, Sharon Stone, sem að sögn Lorca hefur sterka fætur, og Lisu-Marie Presley, sem Lorca segir vera smábeinótta. Lorca tekur starf sitt alvarlega og eltist ekki við glansútlit þegar líkamsrækt er annars vegar. „Þegar maður horfir á likam- ræktarþættina í sjónvarpinu em konurnar olfubornar, með andlits- farða og í bandabrókum,“ segir Lorca. „Ég hef ekkert á móti því að vera kynþokkafull en líkams- rækt á að snúast um styrk, orku, einbeitingu og hæfni.“ Af þeim sökum einbeitir Lorca sér ekki síður að andlegri vellíðan við- skiptavina sinna en þeirri líkam- Iegu. „Hún kemur mér ekki að- eins í gott form heldur fær mig til að vera ánægða með sjálfa mig. Hún hugsar miklu meira um heilsusamlegt líferni en fulikomið líkamiegt útlit,“ segir leikkonan Debi Mazar sem æfir sparkbox, hjólreiðar og stöðvaþjálfun hjá Lorca. Isabel Lorca fæddist inn í auð- uga fjölskyldu fyrir þijátíu ámm og á meðan foreldrar hennar þeyttust um heiminn var Lorca mest þjá nágrannanum Rolande Parizeau. Hún fluttist til Parísar þegar hún var 16 ára og tók upp eftirnafnið Lorca, hún var skírð Isabel Brousseau, eftir uppáhalds rithöfundi sínum Federico García Lorca. Þegar hún var 22 ára lenti hún í bflslysi og lamaðist næstum því þegar ökumaður, sem fór yfir á rauðu Ijósi, keyrði á bfl hennar. Meiðsl hennar voru það alvarleg að iæknar héldu að hún ætti aldrei eftir að ganga án þess að haltra. „Ég varð mjög þunglynd þangað til ég gat gengið við hækjur,“ segir Lorca sem hellti sér í lestur bóka um endurhæf- ingu og læknisfræði sem byggðist á samspili rétts mataræðis og þjálfunar. Á einungis þremur ár- um náði Lorca að endurheimta fulla heilsu og líkamlegan styrk. Árið 1992 aflaði Lorca sér mennt- unar í íþróttanuddi, endurhæf- ingu og næringarfræði. Fljótlega fóm leikararnir Randy og Evi Quaid að hringja í Lorca og hæfni hennar spurðist út. LÍKAMSRÆKTARÞJÁLFARINN Isabel Lorca segist ekki leggja áherslu á að afla sér frægra viðskiptavina. Það sé algert aukaatriði. Á innfelldu myndinni sést Lisa-Marie Presley sem á vel þjálfaða maga- vöðvana Lorca að þakka. VILTU LÆRA ASETNINGU GERVINAGLA 4 daga „BASIC“ námskeið sem lýkur með skriflegu og verklegu prófi. Mest 6 nemendur ( einu. Upplýsingar i síma 588 5508.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.