Morgunblaðið - 17.02.1998, Page 3

Morgunblaðið - 17.02.1998, Page 3
MORGUNB LAÐIÐ PRIÐJUDAGUR 17. FEBRÚAR 1998 3 Þú getur komist hjá því að greiða eignarskatt af sparifé þínu með því að velja rétta ávöxtunarleið. Verðbréfasjóður eins og Einingabréf 10 sem fjárfestir í eignarskattsfrjálsum ríkisskuldabréfum gæti verið góður kostur fyrir þig. Þeir sem ávaxta fé í verðbréfasjóðum njóta mikillar áhættudreifingar og góðrar ávöxtunar á einfaldan og öruggan hátt. Ávöxtun Einingabréfa Þú getur keypt Einingabréf 10 fyrir hvaða fjárhæð sem er og bréfin eru fáanleg í áskrift fyrir þá sem vilja spara reglulega. Bréfin eru innleysanleg hvenær sem er án nokkurs fyrirvara. ávöxtun eignarskatts■ frjálsra verðbréfasjóða. Leitaðu nánari upplýsinga hjá Kaupþingi hf. eða í sparisjóðunum. KAUPÞING HF Ármúla 13A, 108 Reykjavík. Sítni: 515 1500 • Fax: 515 1509 • •www.kanpthing.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.