Morgunblaðið - 17.02.1998, Síða 9

Morgunblaðið - 17.02.1998, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. FEBRÚAR 1998 9 ________FRÉTTIR______ Ahugi á sameiningu kannaður í Garði HREPPSNEFND Gerðahrepps hyggst leita álits kjósenda á því að gerð verði ítarleg könnun á kost- um og göllum sameiningar við Sandgerði eða Reykjanesbæ, sam- hliða komandi sveitarstjórnar- kosningunum. Sigurður Jónsson, sveitarstjóri í Gerðahreppi, segir hreppinn vera af þeirri stærð að hann komist ágætlega af einn síns liðs. Það fari hins vegar ekki fram hjá neinum að þróunin í landinu sé í átt að sameiningu. „Hreppsnefndin vill fylgjast með þróuninni og byrja á því að skoða hlutina án allra skuldbindinga." segir hann. „Mál- ið er þó á algeru byrjunarstigi og framhald þess ræðst af vilja íbú- anna og niðurstöðum könnunar- innar ef af henni verður.“ Arið 1995 felldu íbúar í hreppn- um tillögu um að öll Suðurnesin yrðu sameinuð og segir Sigurður að áður hafi þeh- verið búnir að láta gera könnun á kostum og göllum sameiningar við Sand- gerði. Það hafi þá verið mat hreppsnefndarmanna bæði í Gerðahreppi og Sandgerði að ekki væri æskilegt að stefna að samein- ingu, auk þess sem menn hafi ekki viljað láta fyrirskipanir að ofan neyða sig til samstarfs. Franskar dragtir - Síðir og stuttir jakkar Opiö virka daga 9-18, laugardaga 10-14. TBSS NUDDSTOFA Á snyrtistofunni MARY COHR, Skúlagötu 10, Reykjavík, er til leigu pláss fyrir nuddstofu. Fyrir er á snyrtistofunni alhliða snyrtistarfsemi og fótaaðgerðarstofa. Upplýsingar gefur Sig. Magnússon, símar 551 9176 og 551 6787. Yfirstandandi námskeið til aukinna ökuréttinda er fullti i Bókaðu þig á næsta námskeið Sveigjanlegur námstími (áfangakerfi), próf á rútu, leigubíl, vörubíl og vörubíl með tengivagni. Reyndir kennarar, góðir bílar, fullkomin aðstaða. Hafðu samband og fáðu nánari upplýsingar. •• OKU SKOLINN < I MJODD Kennsla og skrifstofa: Þarabakka 3, Mjóddinni, Rvík, sími 567-0-300 LOKADAGAR ÚTSÖLUNNAR ■ febróar og «««»----- Föstudag ® • Sýning sem slær rækilego ■frumherjar i|R rokksins [-il» heiðraðir Kynnir: gegn! Ragnar Bjarnason Rúnar Guðjonsson Siggj Johnnie Sigurdór Sigurtíórsson Skafti Olafsson Siefán Jðnsson Þorsteinn Eggertsson Þor Nieisen Hljómsveitarstjóri: Gunnar Þórðarson. Svíðssetning og leikstjórn: Egill Eðvarðsson. Fjöldi frábærra rokkdansara: Danssmiðja Hermanns Ragnars 'v VSf Danssköli Auðar Haralds Sýningin hefst stundvíslega kl. 21:45. Föstudag 6. feb. leikur Hljómsveit Geirmundar. Laugardaginn 21. feb. leikur hljómsveitin Land og synir. HÓTEL fSLANDI Miða- og borðapantanir í síma 533 1100 fax 5331110 Verð 4.900, matur og sýning. 1.950, sýning. 950, dansleikur. r , Sl 'br^3Ö'mó ‘■‘'t&ÍK | V j Nýtt útboð ríkisvíxla þriðjudaginn 17. februar 1998 RV98-0519 3 mánuöir RV98-0819 6 mánuðir RV99-0217 12 mánuðir Flokkur: 3. fl. 1998 A, B og C Útgáfudagur: 18. febrúar 1998 Lánstími: 3, 6 og 12 mánuðir Gjalddagar: 19. maí 1998, 19. ágúst 1998, 17. febrúar 1999. Einingar bréfa: 500.000, 1.000.000. 10.000.000, 50.000.000, 100.000.000 kr. Skráning: Verða skráðir á Verðbréfaþingi íslands Viðskiptavaki: Seðlabanki íslands Sölufyrirkomulag: Ríkisvíxlarnir verða seldir með tilboðsfyrirkomulagi. Öllum er heimilt að bjóða í ríkisvíxla að því tilskyldu að lágmarksfjárhæð tilboðsins sé ekki lægri en 20 milljónir. Öðmm aðilum en bönkum, sparisjóðum, fjárfestingalánasjóðum, verðbréfafyrirtækjum, verðbréfasjóðum, lífeyrissjóðum og tryggingafélögum er heimilt að gera tilboð í meðalverð samþykktra tilboða, að lágmarki 500.000 krónur. Öll tilboð í ríkisvíxla þurfa að hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 11:00 í dag, þriðjudaginn 17. febrúar. Útboðsskilmálar, önnur tilboðsgögn og allar nánari upplýsingar em veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 562 4070. LANASYSLA RIKISINS Hverfisgötu 6, 2. hæð, 150 Reykjavík, sími 562 4070. Blað allra landsmanna! **w"®**ftt - kjarm malsms!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.