Morgunblaðið - 13.06.1998, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 13.06.1998, Blaðsíða 58
MORGUNBLAÐIÐ rj 58 LAUGARDAGUR 13. JÚNÍ 1998 ígj | ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra sóiSið kl. 20.00: FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Harnick [ kvöld lau. Allra síðasta sýning. RHODYMENIA PALMATA — Kammerópera eftir Hjálmar H. Ragnars- son við Ijóðabálk Halldórs K. Laxness Rjs. 19/6 kl. 20. Aðeins ein sýning. Sýnt i Loftkastalanum kl. 21: LISTAVERKIÐ - Yasmina Reza I kvöld lau. næstsíðasta sýning — lau. 20/6. Siðasta sýning. Miðasalan er opin mánud.—þriðjud kl. 13—18, miðvikud. —sunnud. 13—20. Simapantanirfrá kl. 10 virka daga. BORGARLEIKHÚSIÐ Forsalan hefst föstud. 12. júní. Frimsýning föstud. 3. júlí. Lau. 4/7, sun. 5/7, fim. 9/7, fös. 10/7, lau. 11/7. Stóra svið kl. 20.00 u í 5vtn eftir Marc Camoletti. ( kvöld lau. 13/6, uppselt, sun. 14/6, uppselt. Munið ósóttar pantanir. ' Síðustu sýningar leikársins. Sýningar heflast á ný í september. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13—18 og fram að sýningu sýningardaga. Simapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000 fax 568 0383. LEIKHUSSPORT mán. 15/6 kl. 20.30. Örfá sæti laus. Tjarnardansleikur: LÝÐVELDISBALL 16. JÚNÍ kl. 20. Örfáir míðar eftir. Takmarkaður miðafjöldi. Miðasalan opin 12—18. Sími í miðasölu 530 30 30 Astarsaga í dag kl. 17.00 Þri. 16/6 kl. 20. Síðustu sýn. Miðasala I Herrafataverslun Kormáks og Skjaldar, Skólavörðustíg 15, sími 552 4600 LAUFASVEGI 22 SIMSVARI I SKEMMTIHUSINU Brúðuleiksýning í dag kl. 14.30. Sýningartími u.þ.b. 40 mín. Miðaverð 500 kr. MalíilciMiúsi6 Vesturgötu 3 Sumart „Skemml Heimilis Tónleikar, & leynigestir, 1 þri. 16/6 kl. í Annað f( lau 20/6 kl. 2 Atþ, að þetfc á „Oðru fólk 1 I HLAÐVARPANUM ónleikar tikvöld með tónum“ væntar uppákomur og ýkur með dansleik. >2.00 laus sæti »lk 11.00 laus sæti 3 eru síðustu sýningar r Matseðill sumartónleika Indverskur grænmetisréttur að hætti Lindu, borinn fram með fersku salati og ristuðum furuhnetum. Eftirréttur: „Óvænt endalok" y Miðasalan opin alla virka daga kl. 15-18. Miðap. allan sólarhringinn í s. 551 9055. Netfang: kaffileik@ isholf.is BUGSY MALONE sun. 14. júní kl. 13.30 örfá sæti laus sun. 14. júní kl. 16.00 örfá sæti laus Síðustu sýningar FJÖGUR HJÖRTU sun. 14. júní kl. 21 aukasýning Örfá sæti laus LISTAVERKIÐ lau. 13. júní kl. 21 lau. 20. júní kl. 21 Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI fös. 12. júní kl. 21 aukasýning Loftkastalinn, Seljavegi 2, Miðasala s. 552 3CKX), fax 562 6775, opin frá 10-18 og fram aö sýn. sýn.daga. Ekki er hleypt inn í sal eftir að sýn. er hafin. i kvöld uppselt örfá sæti laus lau. 27. júní kl. 20 uppselt fimmtudag 18. júní uppselt laugardag 20. júní uppselt iau. 27. júní kl. 23 . föstudag 19. júní uppselt fimmtud. 25. júní uppselt iaus sæti aukasýn. fös. 19. júní kl. 23 föstudag 26. júní uppselt sunnudag 28. júní kl. 20. Sýningar hefjast kl. 20.00. Ósóttar pantanir seldar daglega. Miðasala simi 551 1475. Opin allo daga kl. 15-19. Símgpantanir frá kl. 10 virka daga ogfrákl. 13 um helgar. WARNEKS Flott undkföt £ vXliV Kringlunni s. 553 7355 rS Hágæða sánaklefar Finnolme sánaklefarnir koma í 27 stöðluðum stærðum eða smíðaðir eftir þínum óskum. Minna mál umboðið, s. 557 4244 FÓLK í FRÉTTUM LAUGARDAGSMYNDIR SJONVARPSSTOÐVANNA Framapotari og frammá- menn Sjónvarpið ► 23.25 Háðfuglinn Woody Allen fer á kostum í satírunni Zelig, sem er ólík flestum hans myndum. Hún er svart/hvít, hetjan framapotari sem treður sér inní myndatök- ur með helstu leiðtogum ver- aldar. Hér sést hann í félagi við ekki ófrægari menn en Roos- evelt og Adolf Hitler. Ailen og hans ágætu tæknimenn og kvikmyndatökumaður, Gordon Willis, smeygja leikaranum inná gamlar fréttamyndir sem flétt er síðan inní svart/hvíta atburðarásina, gjörsamlega saumlaust. Zelig er mannlegt kameljón sem býr ekki yfir neinum sjálfstæðum persónu- leika, en breytist í þann sem hann heldur að aðrir vilji að hann sé og verður tískufyrir- brigði á djassöldinni mannsins. Bráðsmellið, allt saman. ★★★ Sæbjörn Valdimarsson Stöð 2 ► 13.10 Ein af bestu ádeilu- myndum hjónanna Zhangs Yimou leik- stjóra og leikkonunnnar Gong Li, Sagan af Qiu Ju (The Story of Qiu Ju, ‘92), segir af þrautagöngu vanfæir- ar konu (Li) á vit þorpsstjórans sem hún neyðir til að biðjast afsökunar á meiðslum sem hann olli bónda hennai'. Hin undurfagra Li er hrífandi sem óbreytt og einörð almúgakona gegn þorpsvaldinu, sem er einræði og kúg- un Kommúnistaflokksins og skrif- finnskunnar í hnotskui-n. ★★★V4 Stöð 2 ► 16.45 Tóm steypa (A Mug’s Game). Stórt spurningamerki. Sýn ►21.00 Blóðtaka 2, Rambo: (First Blood Paít II., ‘85), ★★. Inntak- ið, hin afskipta i Víetnam stríðshetja sem svarar ofbeldi með ofbeldi, hefur snúist upp í klisjukennda og sérkenna- lausa stríðshetjuímynd. Rambó fer til Kambódiu til að sýna mönnum hvemig átti að vinna Víetnamstríðið. Þokkalegt skemmtigildi og rússnesk fól. Með Stallone, Crenna og Steven Berkoff. Leikstjóri George Pan Cosmatos. Stöð 2 ► 21.00 Fjörið ríkir i hinni físléttu Nflarsteinninn (The Jewel of the Nile, ‘85) ★★★. Michael Douglas og Kathleen Turner leika aðalhlut- verkin sem fyrr í þessu framhaldi Romancing the Stone. Og Danny De Vito heldur áfram að leggja til brand- arana. Nú er þrennan í Nílardalnum. Sjónvarpið ► 21.30 Herra horna- bolti er leikinn af Tom Selleck í gam- anmyndinni Atvinnumaðurinn (Mr. Basebs.ll, ‘92). Selleck er orðinn hálfút- brunninn leikmaður er honum býðst að spila í Japan. Þar þykir hann óheflaður og erfíður í umgengni. I slarkfæni meðallagi, þökk sé Selleck. Leikstjórinn, Dred Schepisi, á að geta gert betur. Sýn ► 22.35 Blóðtaka 3 (Rambo III.), ★★‘/2, er öllu skárri en annar kapítuli Rambóbálksins. Að þessu sinni heldur ofurmennið til Afganistan til að heimta Crenna, vin sinn og læri- meistai'a, úr höndum innfæddra. Fer létt með það. Það er sprengikraftur í framvindunni og hasaratriðin sérlega vel útfærð. Atriðið þegar Rambó rimp- ar saman svöðusári á síðunni er afar skondið. Nokkuð sem enginn ætti að reyna heima hjá sér. Stöð 2 ► 22.50 Stúlkurnar heima (Beautiful Girls, ‘96), snýst mestmegn- is um kynferðispælingar ungs fólks. Matt Dillon leikur barpíanista í New York, sem skýst aftur á heimaslóðir til að ná áttum áður en hann giftir sig. Hreinskilin og fyndin og Dillon og Uma Thurman standa sig vel. Með Timothy Hutton. Leikstjóri Ted Demme. ★★’/í Sjónvarpið ► 23.25 Zeiig, ‘83. Sjá umsögn I ramma. Stöð 2 ► 0.40 ítalska myndin Villi- blóm (Fiorile) skýtur enn upp kollin- um. Stórbrotin fjölskyldusaga gerð af Tavianibræðrum með Claudio Bigagli. ★ ★>/2 Stöð 2 ► 2.35 Eftirförin (The Chase, ‘66). Endursýning. Upplagt tækifæri til að sjá hvernig Robert Redford leit út á sínum bestu árum. ★★ i4 Sumo Hætt við málshöfðun FYRRVERANDI eiginkona Dudley Moore hefur lýst því yfir að hún sé hætt við málshöfðun upp á 10 millj- ónir dollara eða rúmar 700 miHjónir kr. vegna þess að heilsan sé að bila hjá honum. ,,Hann sagði að hann biði þess að deyja. Það væri ekkert eftir hjá hon- um héma,“ sagði Nicole Rothschild í samtali við Extra. Hún neitaði að segja hvaða sjúkdóm hann ætti við að stríða en sagði að hann hefði þyngst og gæti ekki hlegið. Rothschild og Moore lentu í harð- vítugri skilnaðardeilu á sínum tíma og sagði Rothschild að hann hefði barið sig. „Ég vil ekki verða til þess að ganga frá honum,“ sagði hún. Moore gekkst undir hjartaskurðað- gerð í september. Þau eiga saman tveggja ára dreng. DUDLEY Moore ásamt syni sínum. glíman í Kanada ÞAÐ VAR engu líkara en glímukappinn Akinoshu væri að reyna að hefja sig til flugs þegar hann átti í vök að verjast á sýningu í Vaneouver í vikunni. Hann keppti við drengi sem ýttu honum með tilþrifum úr hringnum og hefur sjálf- sagt heyrst nokkur dynkur þegar hann skall í gólfið. A fjórða tug sumo-glímu- kappa kom saman í Kanada vegna tveggja daga glímukeppni og er það í fyrsta skipti sem slík keppni er haldin þar í landi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.