Morgunblaðið - 13.06.1998, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 13.06.1998, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. JÚNÍ 1998 FÓLK í FRÉTTUM HVERT er ég kominn eiginlega? ÍTALSKUR ferðamaður sem ætlar sér ekki að missa af hvölunum í hvalaskoðunarferð á Skjálfanda. Hvemig er myndin uppbyggð? „Við vildum fá svör við því hvers vegna fólk kemur hingað, hver við- brögðin eru þegar það er komið á staðinn, hvemig því líður héma og hverju það tekur helst eftir meðan á dvölinni stendur. Svo aðgreinum við svoh'tið þættina, tökum veðrið iyrir, neikvæða þætti, hvað þeim finnst um okkur íslendinga og síðast en ekki síst er áherslan á náttúruna meginþema myndarinnar." Hvemig brugðust fcrðamennirnir við spumingunum? „Við uppgötvuðum mjög fljótlega að það er tvennt ólíkt að gera nafn- lausa könnun og taka viðtal. Ferða- mennimir hikuðu miklu meira við að koma með neikvæð svör. Við þurftum sPyrja fólk um hvað því þætti nei- kvætt við dvölina hér á Islandi til þess að fá þá punkta sem við þurftum, til þess að gera myndina sem raun- sæjasta. A móti kom að svör þeirra vom alltaf vel rökstudd og það var aldrei neinn ósanngjam. Einnig hjálp- aði mikið að ferðamennimir fengu að tala á sínu móðurmáli svo svörin vom ávallt hnitmiðuð og laus við allt hik.“ Fólk vakið til umhugsunar Það er athyglisvert að þið notist ekki við neinn þul í myndinni. „Við reynum að koma með sýnis- hom úr umræðunni á Islandi um stefnumótun í ferðamálum og notuð- um við brot úr útvarpsviðtölum til þess að varpa Ijósi á það. Við leggjum áherslu á að hvert atriði sé skoðað fiá mismunandi sjónarhomum og að það samsvarist þvi sem ferðamennimir eru að segja. Segja má að tílgangurinn með myndinni sé að vekja fólk tíi umhugs- unar um stefnumótun í ferðamálum, hvort ekki þurfi að athuga hvað ferða- maðurinn hafi sjálfur að segja um ferðamál á íslandi. Auga gestsins er ávallt mjög glöggt og það að skoða landið með augum útlendinga gefur nýtt sjónarhom. Nú er ég búinn að fara tvisvar sinnum um landið og ræða við erlenda ferðamenn og marg- ir þeirra vissu miklu meira um nátt- úm og jarðfræði landsins en ég. Það hefur kennt mér að meta landið og náttúmna betur að verðleikum en áð- ur. A sumum stöðum, þá sérstaklega uppi á hálendinu, myndast alþjóðlegt andrúmsloft, þar sem einu íslending- amir eru leiðsögumenn og bílstjórar. Oftast var tungumálið sem var talað enska, og leið manni eins og í útlönd- um þegar þessi stemmning ríktí.“ Hefurðu lært mikið af því að gera þína fyrstu heimildamynd? „Ég vissi nákvæmlega ekkert um kvikmyndagerð þegar hugmyndin kviknaði. Nú, eftir að hafa fullgert myndina, ftnnst mér ég íyrst tilbúinn til þess að gera mynd. Þetta hefur verið mikill skóli, og ótal mistök hafa verið gerð sem kostuðu bæði tíma og peninga. En árangurinn stendur eftir; við gerðum mynd sem verður sýnd og mér finnst það afrek útaf fyrir sig þar sem við vomm óvön í upphafi." EPOXY MALNING Hágæðamálning fvrir aólf og veggi P Gólfbgnir F Smifljuveai Smifljuvegur 72,200 Kópavogur Síml: 564 1740, Fax: 554 1769 í daglegu lífi verður fólk fyrir ýmsum áreitum sem hafa skaðleg áhrif á heilsuna. Þetta em þættir eins og vinnuálag, streita, mengun og svefn- leysi. Afleiðingamar geta verið veikara ónæmiskerfi og ójafnvægi í meltingu. LGG+ er unnið úr fitulausri mjólk og inniheldur LGG-gerla. Plúsinn stendur fyrir aðra æskilega gerla, svo sem a- og b-gerla sem neytendur þekkja af góðri reynslu auk oligófrúktósa sem er trefjaefni sem m.a. ðrvar vöxt heilnæmra gerla í meltingarveginum. LGG-gerlar búa yfir einna mestu mótstöðuafli allra þekktra mjólkursým- gerla og hafa fjölþætta varnarverkun, bæta meltinguna og stuðla að vellíðan. Ein flaska af LGG+ er styrkjandi dagskammtur fyrir heilbrigt fólk á öllum aldri, böm jafnt sem fullorðna. Einnig er mælt með drykknum fyrir fólk sem býr við ójafnvægi t meltingu af völdum ytri þátta eins og streitu, kaffidrykkju, inntöku fúkkalyfja, geislameðferða o.fl. Það tekur LGG+ einn mánuð að byggja gerlaflórana upp á ný og til að viðhalda áhrifunum til fulls er æskilegt að neyta þess daglega. Fjölgun LGG-gerlanna í sjálfum meltingarveginum er fremur hæg og því tryggir stóðug neysla virkni þeirra best. í4áöi^j:s:IW:áíimmnwif*u KATIR llfc, ".■Jr Wmm AKKAR, OUM SUMAfiSKCW Fætur í örum fara vé frá Scholl ■ MJÚKUR SÓLI FÓTLAGA BOTN SEM VERNOAR BAKIÐ LEÐURINNLEGG OG YFIRLAG Helstu útsölustaðir: Intersport - Sportkringlan - Lyfja Lágmúla - Lyfja Setbergi - K.Á. Selfossi - K.Á. Hellu K.Á. Hvolsvelli - Apótek Vestmannaeyja - Siglufjarðarapótek - Fríhöfnin Keflavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.