Morgunblaðið - 13.06.1998, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 13.06.1998, Blaðsíða 60
60 LAUGARDAGUR 13. JÚNÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ MANNI leiðist ekki að elda þegar hungrið er farið að segja til sín. FÓLK í MAÐUR verður að kunna að bjarga sér. DAVÍÐ Bjamason, „annar ^ Terje leiðendum ™yn‘^datöUumaður, ásamt H0TkálaXSiLandmannalaugum. ALLIR tilbúnir að leggja í hann uppi á Skálafellsjökli. Island með aug- um útlendinga Einar Skúlason, Davíð Bjarnason og Erla Hlín Hjálmarsdóttir gerðu rannsókn á vegum Nýsköpunarsjóðs um skoðun ferðamanna á Islandi og fengu -------------------------■?------ Nýsköpunarverðlaun forseta Islands. Heimildarmynd byggð á rannsókninni ____verður frumsýnd í Sjónvarpinu_ næstkomandi sunnudagskvöld. Ottó Geir Borg spurði Einar Skúlason hvernig hugmyndin að myndinni hefði kviknað. ÞAÐ MÁ segja að verðlaunin hafi ýtt undir samstarf mitt, Erlu og Davíðs og fyllt okkur sjálfstrausti. Með reynsluna í farteskinu töluðum við við Sigurð Valgeirsson og bárum upp þá hugmynd að gera heimildarmynd fyr- ir Sjónvarpið." Hvernig tók hann í það? „Hann var ánægður með að við værum að gera mynd um eitthvað sem við gjörþekkt- um eftir að hafa rannsakað málið. Aðaláhyggjuefnið var tæknilegi þátturinn; við höfðum enga reynslu í gerð heimildarmynda og þess vegna var kaliað á Norðmanninn Kim Teije Holm okkur til hjálpar. Hann kom með tækin sem notuð voru við upp- tökuna og sá um hljóðið og myndatök- una. Við vissum hvað við vildum sýna í myndinni og hann gerði það tækni- lega mögulegt. Kim hafði með sér litla stafræna kvikmyndatökuvél, sem gerði honum kleift að fara á staði sem ómögulegt væri að nálgast með stæm og þyngri vélum. Hann var einnig vanur að biðja ferðamennina um að gera ýmislegt fyrir sig, t.d. ganga upp sama hólinn aftui- og aftm-. Eftir fyrsta skiptið sagði hann við þá; „Gætuð þið gert þetta aftur, - af aðeins meiri innlifun." Það var mjög skemmtilegt að sjá hvemig ferða- mennirnir brugð- ust við; þeir voru yfirleitt mjög já- kvæðir og það virtist bara krydda ferðina þeirra að lenda í upptökum. Stundum urðu þeir þó svolítið þreyttir ef þeir þurftu að gera það sama mjög oft í röð fyrir hann.“ „Myndatakan er töluvert frábrugð- in hefðbundnum heimildamyndum um ferðaþjónustu á Islandi því hún er alls ekkert að fegra landið heldur gefur hún mjög raunsæja mynd af aðstæð- um,“ heldur Einar áfram. „Við lögðum áherslu á að hafa Ný heimildarmynd íA(ptíurjaíim Smiðjuvegi 14, íKppavogi, sími 587 6080 í kvöld leikur Galabandíð ásamt Önnu Vilhjálms Sjáumst hress n P. og Pétur uppi íjörinu Mímisbar. -þín saga! SKOÐAÐ á búðarglugga í Landmannalaugum.....og greinilega eitthvað fýsilegt á boðstólum. „Á MAÐUR að borða þetta?“ gæti ferðamaðurinn verið að hugsa þar sem hann grandskoðar brauðsneið með síld. ÆFING fyrir bátsferð niður Vestari-Jökulsá í Skagafirði. ÁSTIN blómstrar í heitu lauginni á Hveravöllum. ferðamennina ávallt með á myndun- um til að sýna tengsl þeirra við nátt- úru landsins. Myndin á að sýna ferða- mennskuna eins og hún er á íslandi. Það er engin glansmynd þótt ekki væri hún neikvæð heldur." 70 viðtöl við útlendinga Hvað tók gerð myndaiinnar langan tíma? „Upptökumar tóku 4 vikur og fóru fram síðla sumars. Að þeim loknum vorum við með 19 klukkutima af efni og 70 viðtöl við erlenda ferðamenn. Við fengum svo Jakob Halldórsson til þess að klippa hálftíma mynd úr öllu þessu efni og á hann stóran þátt í að móta heildarsvip myndarinnar." Lögðuð þið einhverjar grundvallar- spurningar fyrir ferðamennina eða réðu aðstæður spumingunum? „Við lögðum 10 til 15 spumingar til grundvallar sem við vildum fá svör við. Rannsóknin og myndin voru ólík- ar að því leyti að rannsóknin vai- mun víðtækaii en myndin og því vai’ð að leggja áherslu á afmarkaði'i þætti við gerð hennar. Flestar kannanir sýna, og okkar rannsókn einnig, að yfir- gnæfandi meirihluti fólks kemur til Islands út af náttúrunni. Okkur langaði til að heyra hvað fólkið hefði að segja um samband sitt við náttúruna, að hverju það væri að leita og hvað náttúran kallaði fram. Sumir tengjast landinu andlegum tengslum, aðiir hafa áhuga á jarð- fræðinni, einnig er ævintýraþráin mikil og leitin að spennu fyrirfinnst hjá mörgum. Fólk heiliast af hinni víð- áttumiklu, frumstæðu, hráu og ósnortnu náttúru."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.