Morgunblaðið - 19.07.1998, Page 45

Morgunblaðið - 19.07.1998, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. JÚLÍ 1998 45 FRÉTTIR Fríkirkjan í Reykjavík 55 útskrifast úr verð- bréfamiðl- aranámi 55 NEMENDUR voru braut- skráðir í verðbréfamiðlun föstu- daginn 10. júlí. Próf í verðbréfa- miðlun gefur réttindi til að sljórna fyrirtæki í verðbréfa- þjónustu samkvæmt lögum um verðbréfaviðskipti, en eitt af skil- yrðum fyrir starfsleyfi slíks fyr- irtækis er að framkvæmdastjóri hafi sótt nám í verðbréfamiðlun og lokið þar prófi. Námskeiðið nýtist einnig öllum þeim sem starfa á fjármagnsmarkaði. Námið skiptist í þijá hluta; A- hluta, þar sem kennd voru grunn- atriði lögfræði og réttarreglu á þeim sviðum sem varða störf þeirra á fjármagnsmarkaði. B- hluta, þar sem kenndar voru við- skiptagreinar s.s. vaxtaútreikn- ingur, vísitölur og greining árs- reikninga og að lokum C-hluta, þar sem farið var yfir lög og regl- ur á fjárrnagnsmarkaði, tegundir verðbréfa, fjárvörslu og ráðgjöf. Af þeim 55 sem útskrifuðust nú voru 49 karlar og sex konur. Bestan námsárangur, 8,75, hlutu: Jón Steingrímsson, Krist- jana Sigurðardóttir og Ólafur fs- leifsson. Á meðfylgjandi mynd er hópurinn sem nú var að ljúka námi, en auk þeirra eru á mynd- inni Páll Gunnar Pálsson, for- maður prófnefndar verðbréfa- miðlara, en prófnefndin hélt námskeiðið, Krisfján Jóhannsson, kennslustjóri námsins, og Gunn- ar Baldvinsson, forstöðumaður eignastýringa VIB, en hann situr í prófnefnd. Einnig eru á mynd- inni Agnar Hansson, lektor í við- skipta- og hagfræðideild HÍ og starfsmaður markaðsviðskipta hjá FBA, og Helga Hlín Hákonar- dóttir, lögfræðingur Verðbréfa- þings íslands, en þau voru meðal kennara á námskeiðinu. Þá er á myndinni Kristín J. Hjartardótt- ir, aðstoðarskrifstofustjóri End- urmenntunarstofnunar Háskóla Islands, en námskeiðið var haldið í samstarfí við stofnunina. Nöfn þeirra sem luku prófi nú eru: Agnar Jón Ágústsson, Al- bert Þór Jónsson, Ágúst Sindri Karlsson, Ágúst Þórhallsson, Ágústa H. Lárusdóttir, Ásta Nína Benediktsdóttir, Bergþóra Arn- arsdóttir, Birgir Ómar Haralds- son, Bjarni Adolfsson, Bjarni Benediktsson, Einar Kristinn Jónsson, Einar Sigvaldason, Gísli Sigurgeirsson, Guðmundur Þ. Guðmundsson, Gunnar Arnarson, Gunnar Árnason, Gunnar Þór Gíslason, Halldór Friðrik Þor- steinsson, Haraldur tílfarsson, Haukur Guðjónsson, Hermann Hermannsson, Hreiðar Már Sig- urðsson, Ingólfur Helgason, Ingólfur Vignir Guðmundsson, Ingvar Guðmundsson, Jóhann Ivarsson, Jóhannes Siggeirsson, Jón Steingrímsson, Jón Þorvarð- ur Sigurgeirsson, Kári Arnór Kárason, Kristinn Bjarnason, Kristinn Tryggvi Gunnarsson, Kristjana Sigurðardóttir, Mar- geir Pétursson, Ólafur ísleifsson, OIi Ágúst Þorsteinsson, Páll Árnason, Pétur örn Sverrisson, Regin Mogensen, Sigrún Edda Jónsdóttir, Sigurður Sigurgeirs- son, Sigurður Smári Gylfason, Sigurður Valtýsson, Sigurður Þór Sigurðsson, Siguijón Björns- son, Sigvaldi Stefánsson, Stein- þór Baldursson, Sævar Helgason, Tómas Sigurðsson, Tryggvi Maxon MX 2450 341 grömm með rafhlöðunni Rafhlaða endist í allt að 83 klst. í bið Skammvalsminni fyrir 99 númer og nöfn Einfalt valmyndakerfi Ýmiss aukabúnaður fáanlegtu: 39.900 stgr. SÍMINN Ármúla 27, sími 550 7800 Landssímahúsinu v/ Austurvöll, sími 800 7000 Afgreiöslustaöir Islandspósts um land allt Langdrægni - öryggi Tryggvason, Unnur Ágústsdótt- ir, Valdimar Svavarsson, Þor- steinn Þorsteinsson og Þröstur Ólafsson. Fermingarmessa kl. 14. Fermd verða Guðrún Rósa Hólmarsdóttir og Daníel Jónsson. Síðasta guðsþjónusta fyrir sumarleyfi. Organisti er Kristín Guðrún Jónsdóttir. Allir hjartanlega velkomnir. Hjörtur Magni Jóhannsson safnaðarprestur. 5?

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.