Morgunblaðið - 31.01.1999, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 31.01.1999, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31. JANÚAR 1999 25 FRÉTTIR Fólk Doktor í vinnumark- aðshagfræði •LILJA Mósesdóttir varði í des- ember sl. doktorsritgerð við Uni- versity of Manchester Institute of Science and Technology (UMIST) í Bret- landi. Leiðbein- andi var Jill Ru- bery, prófessor í vinnumarkaðs- hagfræði. Dæm- endur voi-u Ros- emary Crompton, prófessor í vinnufélagsfræði við London City University, og dr. Jordan Goodman, dósent í hag- fræði við UMIST. Doktorsritgerðin ber heitið: „The Political Economy of Gender Relations. The case of Sweden, Germany and the United States“. Ritgerðin fjallar um stöðu karla og kvenna á vinnumarkaði í Svíþjóð, Þýskalandi og Bandaríkjunum á þessari öld. Sýnt er fram á að hefðbundnar framboðs- og eftir- spurnarkenningar gefa ófullnægj- andi skýringar á mismunandi stöðu karla og kvenna í þessum þremur löndum. Leitast er því við að gefa heildrænar (holistic) og þverfaglegar skýringar. I ritgerðinni er þróuð kenning um gerð og hreyfiöfl mismunandi vinnumarkaðs- og velferðarkerfa. Greind eru þrjú vinnumarkaðs- og velferðarkerfí sem grundvallast á markaðshyggju (liberal), hug- myndafræði kirkju og trúarstofn- ana (ecclesiastical) og jafnaðar- hyggju (egalitarian). Liýa lauk stúdentsprófi frá Verzlunarskóla Islands, viðskipta- og hagfræðiprófi (B.A.A.) frá Uni- versity of Iowa, Iöwa, Bandaríkj- unum, og meistaragráðu (M.A.) í þjóðhagfræði frá University of Sussex, Bretlandi. Foreldrar Lilju era Dóra Har- aldsdóttir stöðvarstjóri og Móses G. Geirmundsson, verkstjóri í Grundarfirði. Eiginmaður Lilju er dr. Ivar Jónsson, lektor í félags- fræðum við Vinnuvísindadeild Há- skólans í Luleaí Svíþjóð. Þau eiga einn son. Hér hefur Lilja starfað sem kennari við Verzlunarskóla Is- lands, hagfræðingur ASI og lektor við Rekstrardeild Háskólans á Akureyri. Lilja starfar nú sem ís- lenskur sérfræðingur í sérfræð- ingahópi framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins um kynferði og vinnumarkaðsmál. Auk þess er Lilja ritstjóri norræna fræðitíma- ritsins NORA - Nordic Joumal of Women’s Studies. Lilja hefur bh-t greinar í erlendum og innlendum tímaritum um atvinnumál, einkum með tilliti til stöðu kvenna á vinnu- markaði. mbl.is —AL.L.7?\f= GiTTHWKÐ NÝTT krónur 69.900 krónur 99.900 Eurocard dæmi: Engin útborgun greict á 36 mánaðum.vextir og kostnaður (24/01 '99) meðalt greiðsla pr.mán. kr. 2.513 ■ 29" Super Trinitron myndlampi 2x20w Nicam Stereo magnari D.S.P. Menu allar aðgerðir á skjá Sjálfvirk vistun sXödva^^^ammm 16:9 breiðtjald Textavarp ijBBSBr Æ f§ Y Fjarstýring V 2x scarttengi Tengi að framan fyrir myndbandsupptökuvél SuperVHS Svefnrofi 29" Super Trinitron myndlampi 100Hz Digital Plus Comb Filter 2x30w Nicam Stereo magnari Menu allar aðgerðir á skjá Sjálfvirk vistun stööva^^jB 16:9 breiðtjald Textavarp M Fjarstýring V 2x scarttengi Tengi að framan fyrir myndbandsupptökuvél SuperVHS Barnalæsing Svefnrofi VERÐDÆMI SONY KV-29X5 betri þjónusta betra verð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.