Morgunblaðið - 31.12.1999, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 31.12.1999, Blaðsíða 49
4 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. DESEMBER 1999 49 PENINGAMARKAÐURINN FRETTIR VERÐBRÉFAMARKAÐUR Lítil viðskipti á bak við miklar hækkanir FTSE-100 hlutabréfavísitalan í London komst í nýtt hámark í gær og endaði í 6.930,2 stigum. Hún hafði þá hækkað um 1,4% yfir dag- inn. Hækkunin yfir árið er um 18%. Hlutabréfavísitölur hafa hækkað víðast hvar á milli jóla og nýárs en oftast eru lítil viðskipti á bak við hækkanirnar. Gengi evrunnar þrýst- ist enn niður á við en virði hennar hefur rýrnað um 14% á árinu, að sögn sérfræðinga. Gengi evrunnar gagnvart dollar var í gær 1,0019 og i 62pensgagnvartpundi. Gengidoll- ars gagnvart jeni hefur lækkað um 18% síðan í maí þegar það var í i hámarki eða 125 en var í gær 102 jen. DAX-vísitalan i Þýskalandi setti met ellefta skiptið í röð og er hækk- unin á árinu um 39%. Mesta ávöxt- un sýndu Deutsche Telekom með 150%, Mannesmann og Siemens. CAC vísitalan í París setti met í 38. skipti og var 51,12% hærri en fyrir ári. Félögin sem hækkuðu mest í gær voru Equant um 5,1%, Alcatel um 4,8% og Cap Gemini um 4,5%. Bandarísku hlutabréfavísitölurnar Dow Jones og Nasdaq fara einnig hækkandi en Nasdaq hefur hækkað um meira en 84% á árinu. 2000-vandinn liggur þungt á fjár- málasérfræðingum víða um heim og biða miðlarar þess að 4. janúar renni upp, en sá dagur er fyrsti við- skiptadagur á nýju ári á flestum mörkuðum. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. júlí 1999 1 1 1 1 Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó dollarar hver tunna 1 25, 20 19,00 K—J\ Júlí Ágúst Sept. Okt. Nóv. 1 Des. Byggt á gögnum frá Reu ers I FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA orj 10 QQ Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- ou.iíí.aa verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 118 60 115 1.167 134.401 Blálanga 80 80 80 180 14.400 Grásleppa 10 10 10 18 180 Hrogn 200 130 178 272 48.480 Karfi 112 46 60 5.251 314.512 Keila 63 55 59 200 11.808 Langa 112 101 112 2.357 263.465 Langlúra 98 98 98 72 7.056 Lúöa 650 395 467 71 33.145 Sandkoli 50 50 50 34 1.700 Skarkoli 295 275 284 219 62.224 Skata 165 165 165 45 7.425 Skrápflúra 20 20 20 14 280 Skötuselur 300 300 300 34 10.200 Steinbítur 176 130 133 317 42.130 Stórkjafta 10 10 10 17 170 Sólkoli 115 115 115 21 2.415 Ufsi 68 51 66 2.305 153.188 Undirmálsfiskur 115 115 115 735 84.525 Ýsa 200 114 175 5.858 1.023.256 Þorskalifur 20 20 20 145 2.900 Þorskur 180 115 139 6.967 967.355 AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Karfi 74 46 55 4.800 264.000 Samtals 55 4.800 264.000 FMS Á ISAFIRÐI Annar afli 60 60 60 20 1.200 Ýsa 200 200 200 700 140.000 Þorskur 180 115 132 3.407 451.155 Samtals 144 4.127 592.355 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR I Undirmálsfiskur 115 115 115 735 84.525 I Þorskur 145 145 145 3.560 516.200 I Samtals 140 4.295 600.725 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Hrogn 200 130 179 250 44.850 Þorskalifur 20 20 20 145 2.900 Skarkoli 295 275 284 219 62.224 Steinbítur 176 176 176 20 3.520 Ufsi 51 51 51 100 5.100 Samtals 162 734 118.594 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 118 114 116 1.147 133.201 Blálanga 80 80 80 180 14.400 Grásleppa 10 10 10 18 180 Hrogn 165 165 165 22 3.630 Karfi 112 112 112 451 50.512 Keila 63 55 59 200 11.808 Langa 112 101 112 2.357 263.465 Langlúra 98 98 98 72 7.056 Lúða 650 395 467 71 33.145 Sandkoli 50 50 50 34 1.700 Skata 165 165 165 45 7.425 Skrápflúra 20 20 20 14 280 Skötuselur 300 300 300 34 10.200 Steinbítur 130 130 130 297 38.610 Stórkjafta 10 10 10 17 170 Sólkoli 115 115 115 21 2.415 Ufsi 68 59 67 2.205 148.088 Ýsa 190 114 171 5.158 883.256 Samtals 130 12.343 1.609.541 ÚTBOD RÍKfSVERDBRÉFA Meöalávöxtun síöasta útboöshjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun Br. frá í % sföasta útb. Ríkisvíxlar 16. desember ‘99 3 mán. RV99-1119 9,50 0,0 5-6 mán. RV99-0217 11-12 mán. RV00-0817 Ríkisbréf 22. sept. ‘99 RB00-1010/KO 9,18 0,66 Verðtryggö spariskírteini 17. desember ‘98 RS04-0410/K Spariskírteini áskrift 5 ár 4,51 Áskrifendur greiöa 100 kr. afgreiöslugjald mánaðariega. T Ávöxtun ríkisvíxla % V h s f/ 9.” o 9 s»p- <§ ifV. rA i r O r< Okt. \ Nóv. Des. ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar Morgunblaðið/Ásdís Viðurkenning fyrir góðan aðbúnað TRESMIÐAFELAG Reykjavíkur veitti í gær byggingarfyrirtækinu Sveinbirni Sigurðssyni ehf. viður- kenningu félagsins fyrir góðan að- búnað á vinnustað. Þetta er í tólfta sinn sem viðurkenning þessi er veitt. Finnbjöm A. Hermannsson, for- maður trésmiðafélagsins, segir fyr- irtækinu hafa verið veitt viðurkenn- ingin vegna þess góða aðbúnaðar sem það veitir starfsfólki sínu, en það sé mjög þýðingarmikið þegar um færanlega vinnustaði sé að ræða. Hér afhendir Guðmundur Ingi Guðmundsson, formaður aðbúnað- amefndar Trésmiðafélagsins, Svein- bimi Sigurðssyni viðurkenninguna. Slóð fiðrildanna seldist í tæplega 14.000 eintökum SKÁLDSAGA Ólafs Jóhanns Ólafs- sonar, Slóð fiðrildanna, seldist í tæp- lega 14 þúsund eintökum fyrir jólin. íslensk skáldsaga hefur ekki áður selst jafiivel í jólamánuðinum, segir í fréttatilkynningu frá Vöku-Helga- felli. Fyrra met átti Ólafur Jóhann sjálfur, því bók hans, Fyrirgefning syndanna, seldist í um 13 þúsund ein- tökum árið 1991 og Sniglaveislan í 12 þúsund eintökum þremur árum síðar. Arið 1997 seldust Fótspor á himnum eftir Einar Má Guðmundsson og Nokkrir góðir dagar án Guðnýjar eft- ir Davíð Oddsson í um 10 þúsund ein- tökum. Samkvæmt síðasta sölulista DV sem birtur var í gær er Slóð fiðrild- anna söluhæsta bókin. Bókin fór fram úr Harry Potter og viskusteininum í síðustu vikunni fyrir jól. Gefín út í fímm löndum Samið hefur verið um útgáfu á Slóð fiðrildanna í fimm löndum. Gengið var frá samningi við hið virta breska forlag, Faber og Faber, áður en bókin kom út hér á landi. Því næst var sam- ið um útgáfu við Knopf í Bandaríkj- unum, Albrecht Knaus í Þýskalandi, Longanesi á Ítalíu og Seuil í Frakk- landi. Auk þessa verður bókin gefin út í kfijuformi hjá Vintage-bókafor- laginu í Bandaríkjunum á næsta ári. JANÚAR 2000 Mánaðar- greiðslur Elli-/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) ...........................17.435 Elli-/örorkulífeyrir hjóna .....................................15.692 Full tekjutrygging ellilifeyrisþega(einstaklingur) .............29.979 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega .........................30.818 Heimilisuppbót, óskert..........................................14.334 Sérstök heimilisuppbót, óskert ................................ 7.011 Örorkustyrkur...................................................13.076 Bensínstyrkur................................................... 5.259 Bamalífeyrir v/eins bams........................................13.150 Meðlag v/eins bams..............................................13.150 Mæðralaun/feðralaunvegna tveggja bama .......................... 3.830 Mæðralaun/feðralaun v/þriggja bama eða fleiri................... 9.958 Ekkju-/ekkilsbætur-6 mánaða ...................................19.725 Ekkju-/ekkilsbætur - 12 mánaða .................................14.790 Dánarbætur í 8 ár (v/siysa).....................................19.725 Fæðingarstyrkur mæðra...........................................33.157 Fæðingarstyrkur feðra, 2 vikur..................................16.579 Umönnunargreiðslur/barna,25-100%.......................17.399 - 69.597 Vasapeningar vistmanna .........................................17.435 Vasapeningar v/sjúkratrygginga..................................17.435 Daggreíðslur Fullir fæðingardagpeningar ......................................1.390 Fullir sjúkradagpeningar einstakl................................. 697 Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ..................... 189 Fullir slysadagpeningar einstakl.................................. 851 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri....................... 183 Vasapeningar utan stofnunar......................................1.390 3.6% hækkun allra greiðslna (bóta) frá 1. janúar 2000. VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 30.12.1999 Kvótategund Vlftskipta- Viðskipta- Hssta kaup- Lagsta sðlu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sðlu Síöasta magn (kg) verð (kr) tílboð (kr). tilboð (kr). ettir (kg) eftir (kg) verð (kr) verð (kr) meðahr. (kr) Þorskur 377.200 116,24 116,51 117,00 353.907 230.010 106,08 117,97 117,42 Ýsa 80,00 82,00 49.850 6.725 80,00 82,75 80,95 Ufsi 88 38,99 36,00 37,98 10.000 243 36,00 37,98 38,99 Karfi 1.900 42,55 42,00 200.000 0 42,00 42,55 Steinbítur 32,00 51.940 0 30,04 30,50 Úthafskarfi 5,00 0 14.647 5,00 5,00 Grálúða 95,00 0 3 95,00 105,06 Þykkvalúra 80,00 0 2.890 81,00 80,00 Langlúra 20.000 40,25 40,00 0 793 40,00 40,25 Úthafsrækja 35,00 0 75.000 35,00 35,00 Rækja á Flæ.gr. 14.400 30,00 0 0 24,19 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir Netverslun í Banda- ríkjunum á árinu: Tekjur áætlaðar 2.900 milljarðar króna New York. Reutcrs. 3 BÚIST er við að tekjur af verslun á . Netinu á árinu 1999 í Bandaríkjun- umnáijafnvel40milljörðumdollara. i Upphæðin samsvarar um 2.900 millj- \ örðum íslenskra króna. Aukningin er ■ 168% frá árinu 1998 þegar sala á J Netinu gaf 14,9 milljarða dollara ■ tekjur eða um 1.080 milljarða ís- ■ lenskra króna. Þetta kemur fram í ' könnun sem framkvæmd var í \ Bandaríkjunum. < Af allri smásöluverslun í Banda- ríkjunum voru 1,2% á Netinu en ; sama hlutfall í fyrra var 0,5%. Stærstur hlutinn var á tímabilinu fyrir jólin og í sölu á bókum, tónlist og raftækjum. Listar yfir viðskipta- vini netverslana fara stækkandi og gefur það verslununum tækifæri á að leggja áherslu á markaðssetningu á næsta ári. 2000-vandiim segir til sín í Bretlandi HINN svokallaði 2000-vandi er þeg- ar farinn að segja til sin, m.a. í Bret- landi, eins og sagt er frá á fréttavef BBC. Þar kemur fram að um 14 þús- und greiðslukortalesarar í verslun- * um hafa ekki tekið við greiðslukort- um viðskiptavma síðustu daga. Ástæðan er að færslur ná yfir fjögurra daga tímabil í móðurtölvu en vandræðin hafa varað frá 29. des- ember þar sem 1. janúar árið 2000 er þá hluti af geymslutímabilinu. Tölv- an kannaðist ekki við dagsetninguna og hafnaði því kortunum. HSBC-bankinn hefur umsjón með viðkomandi kortalesurum og hefur formaður 2000-nefndar í Bretlandi lýst óánægju með að bankinn skyldi ekki grípa í taumana. Framleiðandi kortalesaranna hef- ur lýst því yfir að vélarnar verði komnar í lag fyrir nýársdag og segir um minniháttar vandamál að ræða. „Við getum aðeins beðið viðskipta- vini afsökunar á óþægindum sem þeir kunna að verða fyrir,“ segir talsmaður framleiðandans. Eimskip í Færeyjum fær vottun IATA EIMSKIP í Færeyjum hefur hlotið vottun Alþjóðasambands flugfélaga, IATA, sem umboðsaðili IATA í fraktflutningum. Með vottuninni getur Eimskip gefið út eigin flug- fylgibréf og borið ábyrgð á sending- um með flugi frá upphafi til enda, en Eimskip annast vöruflutninga með flugi heimshoma á milli og er vottun- in viðurkenning um öryggi og fagleg vinnubrögð, segir í fréttatilkynningu frá Eimskip hf. „Þessi staðfesting IATA auðveld- ar frekari þróun flugfraktþjónustu í hratt vaxandi alþjóðlegri flutninga- starfsemi,“ segir í tilkynningunni. Vottunin er veitt fyrir starfsemi í þremur löndum, og miðast í þessu tilviki við Færeyjar og Danmörku. Eimskip í Færeyjum er þriðja fyrir- tækið í eigu Eimskips sem gerist meðlimur í IATA. Hin eru Malen- stein Air í Amsterdam og MGH í Riga. Segir í tilkynningunni að IATA gefi út staðla sem aðilar og umboðs- aðilar IATA þurfi að uppfylla, og sé IATA-aðild staðfesting á að þau skil- yrði séu uppfyllt. '
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.