Morgunblaðið - 31.12.1999, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 31.12.1999, Blaðsíða 68
,68 FÖSTUDAGUR 31. DESEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ * LANDSPITALINN ...í þágu mannúðar og vísinda... Sérfræðingur óskast á krabbameinslækningadeild Landspít- alans. Um er að ræða 50% stöðugildi. Æskilegt er að umsækjandi hafi sérstaka reynslu og þjálfun í meðferð krabbameina með uppruna í meltingarvegi, innkirtlum og eitilvef. Umsóknir, með upplýsingum um nám, fyrri störf og reynslu í kennslu- og vísindastörfum, ^ sendist á eyðublöðum stöðunefndar lækna 'til Þórarins Sveinssonar, forstöðulæknis, sem jafnframt veitir nánari upplýsingar í síma 560 1440. Netfang thoresv@rsp.is. Mat stöðunefndar byggir á innsendum um- sóknargögnum. Umsóknarfrestur er til 24. janúar 2000._ ^ Laun samkv. gildandi samningi viðkomandi stéttarfélags ^ og fjármálaráðherra. Umsóknareyðublöð fást hjá starfsmannahaldi Ríkisspítala, Pverholti 18, á heimasíðu Ríkisspítala www.rsp.is og i upplýsingum á Landspítala. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðnlngu hefur verið tekin. , Félágsþjónustan Starfsfólk óskast Óskum eftir starfsfólki til aðstoðar og stuðn- ingsfötluðum einstaklingum í sjálfstæðri bú- setu. Um er að ræða dag-, kvöld- og nætur- vinnu. Starfshlutfall er samkomulagsatriði. Umsóknum skal skilað til hverfaskrifstofu Félagsþjónustunnar, Skógarhlíð 6. ''bWánari upplýsingar veitir Katrín Jacobsen, yf- irþroskaþjálfi, í síma 561 3141, milli kl. 10 og 12. Félagsþjónustan er fjölmennur vinnustaður sem veitir borgarbúum á öllum aldri fjölbreytta þjónustu. Stofnunin leggur mikla áherslu á fræðslu og símenntun fyrir starfsfólk sitt, að upplýsa það um stefnu stofnunarinnar og Reykjavlkurborgar f málefnum starfsmanna og að kynna markmið þeirrar þjónustu sem veitt er. Allir nýir starfsmenn fá sérstaka fræðslu og kynningu um Félagsþjónustuna og borgarkerfið og fréttabréf regiulega um starfsemi stofnunarinnar. t 0 Au-pair, Hellerup, Danmörku Viö leitum að ungri og vinalegri au-pair sem vill taka virk- an þátt í fjölskyldulífi okkar. Amanda (3ja) og Christian (5) eru á leikskóla en okkur vantar einhvern til að saekja þau á leikskólann, sinna léttum húsverkum, strauja auk þess að gæta barnanna þegar þarf. Þú þarft að sjálfsögðu að vera barngóð, sjálfstæð, reyklaus og skipulögð. Við búum í fallegu húsi í Hellerup, sem er rétt fyrir utan Kaup- mannahöfn. Strönd og skógur í göngufjarlægð og hægt er að fara í útreiðartúra í nágrenninu. Vinnudagurinn er ekki mjög langur því Dorthe, húsmóðirin, vinnur hálfan daginn, þannig að ef þú vilt stunda nám, ætti það að geta gengið upp. Herbergi með sjónv. og vídeói, sérbaðherb. og sérinng. Fæði, húsnæði, sími frítt auk 2.500 dkr. og við borgum miðann til og frá Danmörku. Við hlökkum mikið til að heyra í þér og að bjóða þig vel- komna í fjölskylduna. m Hafðu samband við Dorthe og Soren Jespersen, sími 0045 39 61 66 30 eða fax 0045 39 61 66 40. V__________________________________________________ Fagvangur ehf. Trésmiðir óskast nú þegar í viðhaldsvinnu og nýsmíði. Upplýsingar í símum 896 6618 og 897 3117. Skrifstofustarf Heildsala í Grafarvogi óskar eftir að ráða sjálfstæðan og áreiðanlegan starfskraft til skrifstofustarfa sem fyrst. Ensku og tölvukunnátta nauðsynleg. Umsókn sendist til Mbl. fyrir 5. jan. merkt Grafarvogur 9088. G&G veitingar Hótel Loftleiðum Vinna á hóteli Veitingadeild Hótel Loftleiða óskar að róða starfsfólk í eftirtalin störf: Morgunverður frá kl. 07.30 - 14.30, 15 daga í mánuði. Uppvask fra kl. 07.30 -14.30,13.00 - 23.30 og 19.30 - 23.30. Aukavinnufólk í sal um helgar í vetur. Faglært og Ófaglært starfsfólk í vaktavinnu 15 aaga í mánuði. Framreiðslunema. Námið tekur 3 árog Lýkur með sveinsprófi frá Hótel og veitingaskóla íslands. Matreiðslumann með reynslu af veislueldhúsi og a la carte. Umsóknir og upplýsingar ó staðnum milli kl. 14.00 - 18.00 mónudag 03.01.00 og þríðjudag 04.01.00. Bakari Veitingadeild Hótel Loftleiða vantar faglærðan bakara meö reynslu og hæfileika í brauðbakstri og kökuskreytingum, frá 1. febrúar nk. Vinnutími frá kl. 03-15 15 daga í mánuði. Umsóknir og upplýsingar hjá veitingastjóra mánudag 3. janúar og þriðjudag 4. janúar miLLi kl. 14 og 18. HOTEL LOFTLEIÐIR ICELANDAIR HOTELS apótEk bar • grill Vegna mikilla vínsælda staðarins þurffum við að bæta við okkur starfsfólki á nýju ári Faglært og ófaglært starfsfólk í sal í vaktavinnu og aukavinnu • Dyraverði fimmtudaga til sunnudaga frá kl. 19.00 - 01.30 Aðstoðarfðlk og í eldhús við eldamennsku Uppvaskara á fastar vaktir og aukavinnu * • Alit muligt mann í 60% starf við móttöku á vörum og frágang á rusli. Umsóknir og upplýsingar á staðnum milli kl. 14.00 - 18.00 mánudag 03.01.00 og þriðjudag 04.01.00 Guðvarður Gíslason veitingamaður apúte bar • gri Austurslrœti 16 Netfang: apotek@veitingar.is rmmv.veitingar.is VIÐ LEITUM AÐ FOLKI í ÝMIS STÖRF Auk þeirra starfa sem auglýst eru hér í Morgunblaðinu erum við ávallt að leita að fólki í hin fjölbreytilegustu störf. Dæmi um það fara hér á eftir. Viðskiptafræðingar. Störfin felast í uppgjörum, afstemmingum, vinnu við kostnaðargrein. o.fl. verkefnum. Bókari - hlutastarf. Traust fyrirtæki í Kópavogi leitar eftir öflugum bókara í 40-50% starf. Verksmiðjustarf. Framleiðslufyrirtæki í Reykjavík leitar eftir einstaklingi í vaktavinnu, engin helgarvinna. Góð laun í boði. Umsjón með fundaraðstöðu. Sjá um fundarherbergi, taka tii veitingar auk léttra skrifstofustarfa. 50% starf. Fjölbreytt verslunarstarf. Verslun með barnafatnað leitar að jákvæðri manneskju í afgreiðslu og aðstoð við þróunarvinnu og uppbyggingu. Tölvukunnátta og frumkvæði. • Krefjandi skrifstofustarf. Öflug félagasamtök. Leitum að einstaklingi sem hefur unnið með lögfræðingi við undirbúning stefna. • Bókarar. Leitum að bókurum með haldgóða reynslu af bókhaldi og tengdum störtum. • Einkaritari. Leitað er eftir vönum ritara til fjölbreyttra og krefjandi starfa. Viðkomandi þarf að búa yfir tölvukunnáttu og góðri íslensku- og tungumálakunnáttu. • Forritun - framleiðslufyrirtæki. Leitað er eftir einstaklingi með reynslu af forritun í Concorde upplýsingakerfinu. • Verkfræðingur - tæknifræðingur. Starfið felst í umsjón og þróun tæknigagna. Reynsla af AudoCad nauðsynleg. • Lögfræðingur. Starfið felst í kjarasamningagerð við stéttarfélög og veita ráðgjöf um réttindamál starfsmanna ásamt því að túlka kjara- samninga og lög varðandi vinnumarkaðs- mál. Mikil samskipti við launagreiðendur og fjölmörg stéttarfélög. Kjararannsóknir og eftirlit með framkvæmd gildandi kjarasamninga. • Rafmagnsverk/tæknifræðingur. Til hönnunar á verkfræðistofu. « Verkamaður - miklar tekjur. í verksmiðju sem framleiðir vörur úr steinsteypu. • Hugbúnaðargerð - forritun. Við erum stöðugt að leita að kerfis- fræðingum, tölvunarfræðingum, tækni- eða verkfræðingum í fjölbreytt úrval tölvu- tækni- og hugbúnaðarstarfa. Einnig einstaklingum án háskóla- menntunar með starfsreynslu td. í forritun. Nánari upplýsingar um ofangreind störf og hvernig skal sækja um þau er að finna á heimasíðu okkar á internetinu, www.radgardur.is Sími 533-1800 Gleðilegt nýtt ár!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.