Morgunblaðið - 31.12.1999, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 31.12.1999, Blaðsíða 70
70 FÖSTUDAGUR 31. DESEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ * Járnsmíðavélar TOS rennibekkir fyrirliggjandi. Fræsarar — plötuklippur — kantpressur — bor- vélar — loftpressur. Nýjar og notaðar vélar. t M WM WÉMt M M, Hvaleyrarbraut 18—22, Hf., sími 565 5055, fax 565 5056. KENNSLA FJARKENNSLA VERKMENNTASKÓLANS Á AKUREYRI í fjarkennslu Verkmenntaskólans á Akur- eyri á vorönn, 2000, eru í boði eftirfarandi áfangar á framhaldsskólastigi: ALM 103 - almenn lyfjafræði BÓK 103, 203, 303 - bókfærsla DAN 102, 202, 212-danska EÐL 103, 203, 223, 233 - eðlisfræði EFN 103, 203, 303, 363 - efnafræði EIT 102 - eiturefni ENS 100, 102, 202, 212, 303, 323, 333, 403, 423, 503 - enska FDA 202 - ferðamáladanska FEN 202 - ferðamálaenska FER 103 - ferðamálafræði FÉL 103, 203, 303, 323 - félagsfræði FJÁ 103 - fjármál FLL 103 - félagslyfjafræði FOR 112,103, 203 - forritun FRA 103, 203 303, 403- franska HBF 102, 203 - heilbrigðisfræði HJÚ 103 - hjúkrunarfræði HJV 113 - verkleg hjúkrunarfræði HSP 102, 123 - heimspeki ÍSL 100,102, 202, 212, 222, 242, 313, 332, 342, 352, 362, 373 - íslenska ÍTA 103 - ítalska ÍÞR 113 - íþróttafræði JAR 103 - jarðfræði KÆL 102 - kælitækni LAT 102, 103, 201, 203 - latína LHF 103/113 - lyfhrifafræði LÍF 103, 203, 303, 313 - líffræði LLÖ 103 - lyfjalög LOL 113, 213 - líffæra- og lífeðlisfræði LYF 102/112-lyfjafræði MAR 103 - markaðsfræði MBS 101- bókfærsla og skjalavarsla meistara MKE 102 - kennslufræði meistara MRS 103 - reikningsskil meistara MRU 102 - rekstrarumhverfi meistara MST 104 - stjórnum meistara NOR 103, 203 - norska NÆR 103, 202 - næringarfræði RAF 103 - rafmagnsfræði REI 103 - reikningsskil REK 103 - rekstrarfræði RÚS 103 - rússneska SAG 103, 173, 202, 212, 222, 233, 272, 363 - saga SÁL 103, 123, 213, 223, 343 - sálfræði SIÐ 102 - siðfræði heiibrigðisstétta SJÚ 103, 202 - sjúkdómafræði SKV 101 - skjalavarsla SPÆ 103, 203, 303, 403 - spænska STÆ 100, 102, 113, 122, 202, 213, 223, 243, 303, 323, 363, 403, 463, 503 - stærðfræði SÝK 102 - sýklafræði SÆN 103, 203 - sænska TJÁ 102 - tjáning TÖL103, 212 - tölvufræði UPP 103 - uppeldisfræði VER 102 - verslunarreikningur VÉL 102, 202 - vélritun VFF 102 - vöðvafræði VFR 113 - vélfræði VRR 102 - verslunarréttur ÞJÓ 103, 203 - þjóðhagfræði ÞÝS 103, 203, 303, 403 - þýska ÖRF 101 - öryggisfræði ÖRV 102 - örverufræði Innritun í fjarkennslu VMA verður dagana 4. og 5. janúar kl. 8:15-15:00 í síma 461 1710. Kennslustjóri fjarkennslu VMA. IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK Innritun í kvöldnám Innritað verður í eftirtalið nám 5., 6. og 7. janú- ar, kl. 16.00—19.00, gegn neðanskráðu gjaldi. 1. Meistaranám: Boðið er upp á meistaranám í öllum löggiltum iðngreinum. Staðfest afrit af sveinsbréfi fylgi umsókn. 2. Öidungadeild: 1. Grunndeild rafiðna, 2. önn 2. Grunndeild tréiðna 3. Húsasmíði 4. Rafeindavirkjun, 4. önn 5. Tölvufræðibraut 6. Aðrir áfangar: Bókfærsla Danska Enska Eðlisfræði Efnafræði Félagsfræði Fríhendisteikning Grunnteikning íslenska Hönnunarsaga Listasaga Lita og formfræði Stærðfræði Tölvufræði Tölvuteikning Þýska Vélritun BÓK102 DAN102/202 ENS102/202/212/303 EÐL103 EFN103 FÉL102 FHT102/202/302 GRT103/203/106 ÍSL102/202/242/252 HÖN102 LIS103 LFR104 STÆ102/112/122/202/243 TÖL103 TTÖ103 ÞÝS103 VÉL103 Kennslugjald er kr. 3.000 á hverja námsein- ingu, þó aldrei hærri upphæð en kr. 27.000. Auk þess greiða allir nemendur innritunar- gjald, kr. 3.000. Innritun er með fyrirvara um þátttöku. Heimasíða: www.ir.is Textavarp: Síða 631-632. Frá Menntaskólanum við Hamrahlíð Skólahald á vorönn 2000 hefst sem hér segir: Dagskóli Allir nýir nemendur eru boðaðir í hátíðasal skólans til fundar við rektor og umsjónarkenn- ara miðvikudaginn 5. janúar stundvíslega kl. 10:00. Skólasetning vorannar verður kl. 13 mið- vikudaginn 5. janúar og strax að henni lokinni verður umsjónarfundur þar sem eldri nemend- ur fá stundatöflur. Skráð verður í töflubreyting- artil kl. 16 þann dag. Kennsla samkvæmt stundaskrá hefst fimmtudaginn 6. janúar. Minnt er á að aðeins þeir nemendur, sem greitt hafa skólagjöld vorannar 2000 (þar með talið endurinnritunargjald ef við á), fá afhentar stundatöflur. Öldungadeild Innritað verður dagana 5.-7. janúar kl. 15:00— 19:00. Innritunardagana verða námsráðgjafar og matsnefnd til viðtals. Deildarstjórar verða til viðtals fimmtudaginn 6. janúar kl. 16.00— 18.00. Kennsla í öldungadeild hefst samkvæmt stundaskrá mánudaginn 10. janúar. Stundatöflu, bókalista o.fl. má finna á heima- síðu skólans: http://www.mh.is. Kennarafundur verður haldinn miðvikudaginn 5. janúar kl. 8:30. FJÖLBRAUTASKÓLINN VIÐ ÁRMÚLA HEILBRIGÐIS- SKÓLINN Ármúla 12, 108 Reykjavik • Simi 581 4022 • Brifasimi: 568 0335 Heimasiða: www.fa.is Upphaf vorannar 2000 Nýnemar eiga að sækja stundaskrá sína og bókalista kl. 9.00—9.30 þriðjudaginn 4. janúar. Kl. 9.30 er fundur með skólameistara, en síðan ræða umsjónarkennarar við nemendursína og sýna þeim skólann. Eldri nemendur eiga að koma kl. 10.00—15.00 sama dag. Kennarafundur hefst kl. 10.30 og deildarstjóra- fundur kl. 13.00. Kennsla hefst skv. stundaskrá miðvikudaginn 5. janúar. Skólameistari. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Aðalfundur borðtennisdeildar KR verður haldinn í KR-heimilinu föstudaginn 7. janúar kl. 20.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. ÝMISLEGT Karlakórinn Þrestir óskar eftir söngmönnum. Við bjóðum: a) Reglulegar æfingar í eigin húsnæði. b) Mjög góðan söngstjóra. c) Góða félaga og gott félagslíf. d) Söngþjálfun fyrir nýliða sem og lengra komna. Það sem þú þarft er: a) Söngrödd og lag. b) Tíma til æfinga. c) Gott skap (aðrir þrífast ekki í kór). Söngur göfgar og léttir lund. Áhugasamir hafi samband við Sigurð í símum 555 3232/861 1132 eða Halldór í síma 565 0404, vs. 565 3320. STYRKIR Námsstyrkir Verslunarráð íslands auglýsir eftir umsóknum um tvo styrki til framhaldsnáms erlendis, sem veittir verða úr Námssjóði Verslunarráðs. 1. Styrkirnir eru veittir til framhaldsnáms við erlendan háskóla eða aðra sambærilega skóla í greinum, sem tengjast atvinnulífinu og stuðla að framþróun þess. 2. Skilyrði styrkveitingar er að umsækjendur hafi lokið háskólanámi eða öðru sambæri- legu námi. 3. Hvor styrkur er að upphæð 200.000 kr. og verða þeir afhentir á aðalfundi Verslunar- ráðs íslands í febrúar 2000. Umsóknir þurfa að hafa borist skrifstofu Versl- unarráðs íslands í Húsi verslunarinnar, Kringl- unni 7, 103 Reykjavík, fyrir kl. 16.00, föstudag- inn 28. janúar 2000. Umsóknum þarf að fylgja afrit af prófskírteini, vottorð um skólavist erlendis, lýsing á náminu við hinn erlenda skóla og Ijósmynd af umsækj- anda. Rektor. Verslunarráð íslands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.