Morgunblaðið - 31.12.1999, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 31.12.1999, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Nýir áskriftarflokkar hiá Símanum Internet SÍMINN Internet og Skíma-Mið- heimai- munu á næstunni bæta þjón- ustu við viðskiptavini sína með sjö nýjum áskriftarflokkum, sem sniðnir eru að mismunandi þörfum og áhugamálum. I hverjum flokki er mismunandi þjónusta og fríðindi innifalin. I öllum áskriftarflokkum verður boðið upp á fulla þjónustu hvað varðar aðgang að verkstæði og símahjálp í gjaldfrjálsu þjónustu- númeri. Frá og með 1. janúar verða allir viðskiptavinir sjálfkrafa í Plús-- áskiift, sem kostar 990 kr. á mánuði fyrir þá, sem hafa netaðgang um venjulegt mótald eða ISDN og 1.490 kr. fyrir þá, sem nota tveggja rása ISDN-samband. Þessi áskriftarflokkur hentar þeim, sem vilja hafa aðgang að grunnþjónustu á borð við fréttahópa, heimasíðupláss og að hægt sé að hringja og fá símtöl meðan verið er á Netinu án þess að þurfa aðra síma- línu. Verð annarra áskriftarflokka verður hærra, hæst fyrir stórnot- endaáskrift, kr. 2.390 (fyrir mótalds- eða ISDN-aðgang) eða 2.990 (fyrir aðgang um tveggja rása ISDN). Strax í janúar verður einnig boðið upp á leikjaáskrift, sem er sérsniðin fyrir þá, sem spila netleiki, m.a. með afslætti af mótsgjöldum vegna leikjamóta. í janúar verður einnig tekin upp margmiðlunaráskrift, sem er leið fyrir þá sem vilja koma margmiðlunarefni á framfæri, svo sem tónlist eða myndböndum. Á næstu mánuðum bætist svo við Startgjald leigubila hækkar um 25% um áramótin VEGNA þess mikla misskiln- ings er gætir um taxta leigubíla þessi áramót þar sem almenn- ingur telur að leigubílar hækki um allt að helming og að start- gjaldið verði á bilinu 1.000 kr. til 1.500 kr. vill Ástgeir Þor- steinsson, formaður Bandalags íslenskra leigubifreiðastjóra, koma því á framfæri að taxti leigubíla hækkar um 25% um- fram þann sértaxta er gildir um áramót, sem þýðir að startgjald leigubíla fer úr 420 kr. í 530 kr. um þessi áramót en ekki í 1.500 kr. eins og margur virðist halda. fjölskylduáskrift, þar sem boðið er upp á að allir í fjölskyldunni geti haft sitt eigið netfang, sótt námskeið um Netið og haft fjölskylduvæna teng- ingu, sem lokar fyiir óvelkomið efni. Á ferð og flugi mun henta vel þeim sem ferðast mikið, bæði innanlands og utan, en þeir munu geta tengzt Netinu nánast hvar sem er í heimin- um og haft aðgang að vefskrifstofu- kerfi. Einnig verður í boði millilanda- áskrift, fyrir þá sem eiga vini eða ættingja erlendis, stórnotenda- áskrift fyrir atvinnumenn og mikla áhugamenn um Netið og viðskipta- áskrift fyrir minni fyrirtæki og ein- yrkja, en henni fylgja m.a. fleiri net- föng, stærra heimasíðupláss og aðgangur að einföldu vefumsjónar- kerfi. Tilkynnt verður síðar hvenær byrjað verður að bjóða upp á hvern nýjan áskriftarflokk, en eins og áður sagði verða þrír flokkar í boði strax í byrjun janúar. UTSALA UTSALA Tískuverslunin Sími 588 8488 ÚTSALAN HEFST mánudaginn 3. janúar Opið frá kl. 10-19 Óskum landsmönnum öllum gleðilegs árs með þökk fyrir viðskiptin á líðandi öld stofnuð 1916, Laugavegi 4, sími 551 4473. Kæru viðskiplavinir heima og erlendis Við hittumst hér á síðu 9 eins og við höfum gert í gegnum árin Fögnum nýrri öld og þökkum fyrir árin 14 sem liðin eru í okkar samskiptum. Útsalan er hafin - 30-50% afsláttur TESS Hlökkum til að sjá ykkur Neðst við Dunhaga sími 562 2230 www.creatine.is -/elina Fegurðin kemur innan frá Laugavegi 4, sími 551 4473 2000 Óskum viðskiptavinum okkar GLEÐILEGS ÁRS OG FRIÐAR. Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. VEH Salon Húsi Verslunarinnar Sími 568 7305 Salon VEH Glæsibæ Sími 568 5305 FÖSTUDAGUR 31. DESEMBER 1999 9 GLEÐILEGT NÝTT ÁR BJÖRG, GÚSTI, ÖSP, EIK OG PRESTUR iFÓðinsgötu 7 IMISÍWÍÍs,mi 562 8448^ ÚTSALA - ÚTSALA Vinsæla vetrarútsalan byrjar í Bæjarlind 6 sunnudaginn 2. janúar Opið frá kl. 13-18 Ríta TÍSKUVERSLUN Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030. Opið mán.—fös. frá kl. 10—18, lau. 10-15. 1 Instant x. ,v. Radiance ¥ % N°7 L *** * ' w Nýtt töfrakrem Betra útlit á stundinni þynnka þreyta öldrun Ekki vandamálið Fæst í apótekinu þínu m ÆBk A Tilboðkr.2.500 Óskum landsmönnum gleðilegs árs og þökkum árið sem er að líða. Silfurpottar í Háspennu frá 16. til 29.des. 1999 Dags. Staður Upphæð 18. des. Háspenna, Laugavegi.........112.697 kr. 19. des. Háspenna, Laugavegi.........136.706 kr. 21. des. Háspenna, Laugavegi.........190.439 kr. 22. des. Háspenna, Laugavegi.........119.599 kr. 22.des. Háspenna, Hafnarstræti..171.759 kr. 27.des. Háspenna, Laugavegi.........165.577 kr. 27.des. Háspenna, Laugavegi..........74.453 kr. 27. des. Háspenna, Laugavegi...........61.477 kr. 28. des. Háspenna, Hafnarstræti..130.719 kr. 29. des. Háspenna, Laugavegi.........117.719 kr. 29.des. Háspenna, Laugavegi......117.719 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.