Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1841, Page 3

Skírnir - 01.01.1841, Page 3
mikla mótstÖðu veítt, ef so tækist til, a& ánnar- hvur kjeisaranna, á Rússlandi eÖur i Austurríkji, pættist sjá sjer færi á aÖ ná í lönd hans. j)ar að aukji mun einvaldsdrottnunum hafa fiótt tilhlíöilegt, að veíta eínvaldanum í Miklagarði í móti þegni Iians, er gjörst haföi óhliðinn lánardrottni sinum. Enn Bretar voru áður óvinir Ala. Ber það til þess, er firr er í Skjfrni um gjetiÖ, að þeím hefir þótt hann mótdrægur verslan sinni, þar sem lianit liefir tekjið undir sig alla verslan á Egjiptalandi. Allir vita og lesenduT Skjirnis, hvursu mikjið ríkji Bretar eiga á Indlandi, og hvað fjarska lángur vegur er frá Eínglandi suður firir hvarf á Suður- álfu austur til Indlands; Og er það þó eíni kaup- ferðavegurinn, sem Bretar hafa orðið að sækja nm lángan aldur, til að nálgast auðæfi þau,' er liið frjóvsama Indland hefir að veíta. Auðsjeð er livað iniklu skemmri vegur og anðsóttari er, að sigla inn Miðjarðarhaf, og fara ifir eíðið milli Austurálfunnar og Suðurálfunnar, og síðan eptir Serklandsfirði austur firir landið út í Serklandshaf, og beínt austur til Indlands; eða þá að fara ifir Sirland austur að Frat*), og niður eptir henni, og þá austur Persafjörð og beína leíð í haf til Indlands. Bretar hafa því áður leítað til við Ala, að meiga gjöra járnbraut ifir eíð það, er firr var á minnst, og var hann því so inótdrægur, að það fórst firir. Enn ef það er ásetníngur Brcta, að greíða verslan sinni veg þeuna, urðu þeír annað þó rnun ckkji aufcvcU, ab gjöra ];ai' göta vegu, j)vi Libanon stendur i milli
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.