Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1841, Síða 20

Skírnir - 01.01.1841, Síða 20
22 haldin var í þjónustugjörðin, og var hiin hin dírö- ligasta. Menn höfðu búist við, að nru þetta leiti kinni að verða ófriður og óeírðir; enn hitt varð þó, að allt fór fram með kjirrð og spekt, enda [>ótt manngrúinn væri óteljandi, sem að streírndi. [>að er sagt, að 870 þúsundir manua hafi komið að skoða kjirkjuna liina flrstu 8 dagana, eptir að líkkistan var komiu þángað, og er það Ijós vottur þess, að Frakkar eru ekkji búnir að gleíma Na- poleon kjeísara, þó fáir niundi æskja sjer likan höfðíngja aptur, ”því eítt er hvurri þjóð frægð- inni dírraætara, og er það frelsið.’’— Litlu gjeíngur Frökkum betur enn firr i nilendum sínum i Suð- urálfu, og verja þeír þó til þeírra ærnum liðs- fjölda og ógrinni tjár. þeír hafa skjipt landi því, er þeír kalla þar eígn sina, í þrjár nilenilur, og kjenna þær við borgjirnar Algier, Comtantineh og Oran, og er það lielst í Constantineh að þeír hafa nokkurn frið, enda er þar og rninnst af Serkjum. Vallée hershöfðíngji Frakka birjaði nía herför í móti Ahd-el-Kader í miðjum marsmánaði í firra vor. Hafði hanu þá 00,000 vígra karla firir að ráða, enn varð þó lítið annað á gjeíngt, enn að hann kom setuliði í nokkrar borgjir , sem Serkjir höfðu ifirgjefið Hann fór með 9 þús- undir manna ifir Atiasfjöll, og átti áður margar orrustur við Serkji. I þeírri för voru með lioii- um sínir Loðvíks konúngs tveír, liertogarnir af Orleans og Aumale. Abatinn af herför þessari var sá, að Frakkar unnu tvær borgjir af Serkjura, er heíta Medeah og Miliana, og settu þeír í þær setulið. þeír náðu og 30 þúsundum nautu. Eptir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.