Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1841, Page 29

Skírnir - 01.01.1841, Page 29
31 liatast [>ví landsmenn við hann, sem von er á, 03 rmindn skjótt reka hann af hönclum sjer, ef Bret- ar hefði ekkji liðsmagn í lanilinu. Drepa þeir sislumenn koniíngs, hvar sem þeír ná þeím firir Bretum. Dost Mohamed, sem áður var þar kon- língur, reisti á ni mikjinn flokk i landinu, og átti hann nokkrar orrustur við Breta. Beið hann loks fullan ósigur firir þeim i haust, og varð að flía; enn kom nokkru siðar eínn sins liðs, og gjekk á vaid erindreka Breta í Afghanistan. I Belnd- schistan unnu Bretar í firra höfuðborgjiua Kehlat, og fjell þar Mihrab konúngur landsins, enn Bret- ar Ijetu setuliðið í borgjina. Sonur Mihrabs kon- úngs, Nussir að nafni, vann aptur borgjina í sumar ið var. Auk þess biðu Bretar þar annaii ósigur. Enn síðan sendu þeír þángað lið frá Góðeí (Bornbay) austau af Indlandi, og seígja so seínustu frjettir, að þeír hafi unnið aptur Kehlats-borg, og feíngjið þar á ofau mikjinn sigur ifir Nussir, og lagt landið undir Sudscha konúng. Mun þess nú ekkji lángt að biða, að fjelög koinist á, til að halda uppi hjólskjipaferðiim á Svartá (lndá). — [>au eínu ríkjin sem ekkji eru enn háð Bretum , ailt í frá Ganges að austan, og vestur að þeím lilota, sem eptir er af Persaríkji, enn norður til meiginfjalla, eru Herat vestra, enn Lahore og Nepal að norð- an, og mun ekkji mjöglángt að bíða, áður þau fari sama veg og hin önuur. Eru þó bæði Nepals- raenn og "Sjeíkar” (þannig er þjóð sú köliuð, sera biggjir Lahore) hraustar þjóðir. Stendur þeím stuggur af veldi Breta, sem von er, og liafa þeír fjandskapast við þá; enn vera má, að Bretar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.