Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1841, Síða 62

Skírnir - 01.01.1841, Síða 62
a5 gjeta rekjfS ofríkji nábúa sinna af höndum sjer. Firir rúmum fjórum árum síban tóku eín- valdarnir á Rússlandi, í Austurríkji og á Prussa- landi sig saman, aS Austurrikjismenn skjildi setja herliS í borgjina, aS fornspurSum öSrum þeím höfSíngjum, er ásamt þeím höfSu lofaS aS vernda rjettindi Krakármanna, og er j»aS eptirtektavert hvurnig einvaidarnir hafa þóttst þurfa aS fara meS ríkji þetta. AriS 1838 breittu þeír stjórnarlög- uninni, Austurrikjismenn tóku aS sjer aS sjá um framferSi manna, erindrekar einvaldanna veíttu þar ÖIl embætti, og gáfu þau stundum útlendum mönnum; þeir lögSu slík bönd á verslan Krákár- manna, aS henni liggur viS cíSíng, enn rikjisálög- urnar hafa þó aukist um helming. Háskólinn er þar orSinn næstum auSur, því eínvaldarnir hafa bannaS stúdentum úr nálægum löndum aS fræSast þar, og þó hafa Austurrikjismenn tekjiS aS sjer aS kjósa þar kjennara í lögfræSi, enn Prussar í lækn- isfræSi og Rússar i guSfræSi. Sona er nú komiS frelsi Krakármanna. f>eír hafa leítaS sjer aSstoSar hjá Bretum og Frökkum, enn hvurugir hafa neitt þóttst gjeta aS gjört (enda þótt þeír hafi kjennt í hrjósti um þjóSina) annaS enn þaS, aS þeir hafa optar sagt einvöldunum, þaS væri beínt í móti sinum vilja aS þeir hefSi her manns i Kraká. Nú er þaS sagt, aS Austurrikjismenn ætli ab taka heim herliS sitt, og er þá ekkji óliklegt, aS so sje um hnútana búiS, aS Krakármenn hreifi sig ekkji fipst um sinn. Frá vesturálfu. 9 I vesturheimi hefir víSast hvar, þegar sam-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.