Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1841, Side 67

Skírnir - 01.01.1841, Side 67
69 til a& horfa á dírÖina. Enn þafe, sem einna merkj- iiegast gjörftist við kríningu þessa, voru heíllaóska skrár þaer, er konúngji voru sendar frá Kaup- raannahöfn. þær voru tvær og báðar liks inni- halds, og þó cSlíkt orSaðar. Yoru undir aðra rituð nöfn 1143 manna, og birjar hún á heiilaóskum til konúngsins, enn síðan er með óljósum orðum beiðst stjórnarbótar, og þó allt falið forsjá konúngsins á hendur. Enn það var eitt eínkjenni þessarrar skrár, að hún kvartaði ifír, að prentfrelsið hefði verið vanbrúkað, enn beiddi þó að því væri ekkji fleíri skorður settar. Konúngur svaraði skrá þess- arri mjög mildiliga, og komst so að orði um stjórnarbót: „Enn hvaÖ viðvíkur”, seígir hann, „breítíngum á stjórnarlögun þeírri, er biggð er á undirstöðulögum ríkjisins, væri þær að minni sann- færíngu ótímabærar, og ætti því eínkum og sjer í lagi að reina til að hagnita hana þjóðinni til heilla”. IIiu skráin var frá fulltrúum bæarbúend- anna i Kaupmannahöfn. j’eír eru 36 að tölu, og kjósa búendur þá, eptir hinum niu bæarlögum, til að ihuga málefni bæarins. j)egar er þeír höfðu flutt konúngji heillaóskjir sínar firir hönd bæar- manna, sögðu þeír honum með berum orðum, að brín nauðsin væri á stjórnarbót, enn eínginn kon- úngur væri betur fær um að koma henni á enn Kristján konúngur, sakjir frjálslindis hans og spekji. Konúngur þakkaði þeím heíllaóskjir sinar, enn sagðist lialda þeir mundi hafa sagt meir enn kjósendur þeírra, bæarbúendurnir í Kaupmanna- höfn, hefði til ætlast, þar sem þeír beíddist breít- íngar á stjórnarlögunum. Skrár þcssar voru leíngi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.