Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1841, Side 75

Skírnir - 01.01.1841, Side 75
77 rar npp á, að bifja konúng um, a8 veítn fulltrú- um I)ana meíra vald, og ei'us komu og þángað úr öllum áttum bænarskrár um stjórnarbót og rjett- indi Iianda fulltrúuniim að ráða firir álögum þei'm, sem á þjóðina væri lagðar. Urðu þau lok þess máls, að fulltrúarnir beiddu konúng, „að íhuga breitíngar þær á skjipan fiilltrúaþinganna, sern nauðsin væri á, til þess þau gjæti orðið fullkomn- ari og meíra ráðandi, og aðgjæta um leíð þá þörf þjóðarinnar á tneíri afskjiptum af stjórn rikjisins, sem biggð væri á eðli málefnisins, og með rökum i Ijós leídd, og eptir sannfæringu þeírra væri til.” Voru það 49 af fuiltrúunum, sem þessari bæn rjeðu, enn 10 mæltu í móti. þ>að var enn eítt mál rætt á þingjinu sem mikjils var áriðanda. Var það lilefni þess, að einn af fulltrúunum i Hró- arskjeldu, Castenslcjold, Kammerherra og Ilerra- garðeígandi á Sjálandi, hafði mælt í móti bæninni um endurbot á fulltrúaþingunum, og vildi að þeir fáu, sem á hans máli voru, skjildi senda konúngji aðra skrá, ólíka þeirri er hiuir fulltrúarnir höfðu fallist á. Var það mál borið undir fulltrúana þar og neittu þeír því. Skaut þá Castetiskjold mál- inu til konúngs, og reít hann fulltrúa sinum á Ve- björgum og sagði, að þeír er færri væri á efnu máli skjildi hafa jafnan rjett á og hinir, að senda sjer athugasemdir þeirra, og kallaði lagaboð þetta þíðíngn greinar nokkurrar i tilskjipaniuni ura full- trúaþingjin. Var þá upp á því stúngjið í Vebjörg- um, að biðja konúng að taka aptur lagaboðið, og af því fulltrúarnir lijeldu, að konúngji mundihafa verið sagt skakkt frá málavögstum, fjellust þeir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.