Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1841, Side 76

Skírnir - 01.01.1841, Side 76
I — 78 — f allir á uppástúnguna. — A Holsctulandi var haldið J)íng um sama leiti og í Ilrúarskjeldu, enu í Sles- vík (suðurhluta Jótlands) um sama leíti og í Ve- björgum. Skal lijer að eíns þess gjetið af því, sem fram fór á [n'ngum þessum, að í Slesvík varð ekkji framgjeíngt uppástúngu þeírri, er gjörð var um stjórnarbót, enu þó var ekkji utan tveggja at- kvæba munur. A Ilolsetulandi mæla menn á þjóð- verska túngu, sem kunnngt er, enn í suðurhluta Jótiands raæia sumir á danska túngu, enn suinir á þjóðverska. Ilolsetumenn og flestir þeírra, er á þjóðversku mæia i suðurhiuta Jótlands, róa að því öilum árum, að bæði þau hjeröð verði sam- eínuð og gjörð að ríkji sjer, og reína því til að eiða með öllum hætti danskri túngu í Slesvik. Mundi það og hafa tekjist með timanum, þar sem allar málasóknir hafa þar auk annars farið fram á þjóðverska túngu um lángan aldur, ef glögg- skigni konúngs vors hefði ekkji sett því skorður. Jiegar menn fóru þar að sjá hvilikan fjársjób þeír eíga í túngu þeírri er þeír tala, risu margjir upp af þeím er á danska túngu mæla, og kvörtuðu ifir halla þeím, er hún irfci firir. I firra vor birti konúngur nímæli það er baufc, að hvar sem kjennt væri og prjedikað á danska túngu, þar skjildi og hina sömu túngu við hafa á öllum málasóknum og atgjörðum embætlismanna. Enn'með því að flestir þeírra er þar tala dönsku eru bændur, og þeír áttu sjer ekkji marga fulltrúa á þingjinu í Slesvik, varð þeírri uppástúngu þar framgjeíngt, að biðja konúng að taka aptur lagaboð þetta. — Eptir niarið birtist rcikniugur ifir tckjur rikjisins
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.