Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1894, Blaðsíða 4

Skírnir - 01.01.1894, Blaðsíða 4
4 Löggjöf og landstjórn. andi liður í stjórnarlegn sambandi railli íslands og Danmerkur. Um há- skðlafrumvarpið var skírskotað til synjunar á lagafrumvarpi um landsskóla 1883 og vitnað í þær ástæður, er ráðaneytið hefur áður lýst yfir þegar um stofnun lagaskóla hefur verið að ræða. Frumvarpinu um kjörgengi kvenna var fundið til foráttu, að vafasamt væri hvort konur kærðu sig um hin tilætluðu auknu réttindi vegna aukiunar skyldubyrði, og ennfrein- ur það, að kouur hafa hvergi fongið slíkan rétt í hinum öðrum norður- löndum norðurálfunnar, sem að þjóðar einkeunum, félagslífi og menntuuar- stigi eru áþekkust íslandi. Eptirlaunafrumvarpið þótti ráðaneytinu fara allt of langt í lækkun eptirlauuanna, og leggja ura skör fram aðaláhersl- una á lengd þjónustutímans. Með brauðaveitingarfrumvarpinu þótti ráða- neytinu sem stjórnin væri svipt öllum áhrifum á kosning prcsta, án þess núgildandi prestakosningarlög hefðu með reynslunni mælt fyrir aukinni hluttöku safnaða í brauð iveitingum. Þessi lög hlutu staðfestingu konungs árið 1894: 2. febr.: 1 Lög um aukatekjur þœr er renna í landssjóð. 2. L'óg um aukatekjur, dagpeninga og ferðalcostnað sýshtmanna, bœjar- fógeta o. fl. 3. Lög um breyting á 2. 4. og 15. gr. í tilskipun um lausamenn og húsmenn á Islandi 26. mai 1863 og viðauka við liana. Heimilt er hverjum 22 ára eða eldri að leysast undau vistarskyldu með leyfis- bréfi er kostar 15 kr. fyrir karlmann, en 5 kr. fyrir kvennmann. Gjaldið rennur í styrktarsjóð handa aljiýðufólki. Þeir, sem cru 30 ára fá leyfisbréfið ókeypis. Skylt er lausamönnum að hafa fast árs- beimili og grciði þar lögboðin gjöld. 4. L'óg um breyting á opnu bré.fi 29. mai 1839 um byggingarncfnd í Reykjavík. Tín álna langt autt svæði, milli nágranna-húsa úr steini, numið úr lögum. Timburbús má og roisa áföst hvort við annað, 60 álnir í samfellu, sé eldsvarnargafl milli hvers einstaks húss. Torf- hús má eigi gjöra noma í úthverfum bæjarins. 22. febr.: 5. Lög um að leggja jarðirnar Laugarnes og Klepp í Seltjarnarnes- hreppi undir lögsagnarumdœmi og bæjarfélag Reykjavíkur. 13. apríl: 6. Lög um ýmisleg atriði, er snerta gjaldþrotaslcipti. 7. L'óg um vegi. Vegir á íslandi eru flutningabrautir, þar sem aðal-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.