Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1894, Blaðsíða 37

Skírnir - 01.01.1894, Blaðsíða 37
Mannalát. 37 EyjafjarðaraýBlu, sigldi til háskðlans 1836, tók þar embættisprðf í lögnm 1841, var settnr sýslumaður í Eangárvallasýslu 1843, i ísafjarðarsýslu 1844, fékk þá sýslu veitta 1845, Eyjafjarðarsýslu 1848, Rangárvallasýslu 1868, en fðr þangað ekki, en fékk Skagafjarðarsýslu 1861. Húnavatnssýslu fékk hann 1876, en varð kyrr í Skagafirði uns hann fékk lausn frá embætti 1884. Á Þjððfundinum 1861 var hann fyrir Eyjafjarðarsýslu. Var hann kosinn, ásamt þeim Jðni Sigurðssyni og Jðni Guðmundssyni, til þess að bera óskir fuiidarins fyrir konung, en landsstjórnin kyrrsetti hann heima svo sem alkunnugt er. Eggert sýslumaður var kvæntur Ingibjörgu (f 1890), dóttur Eiriks sýslumanns Sverrissonar; höfðu þau hjðn barnalán mikið og fágætt; af 19 börnum þeirra lifa 11: Eiríkur, prestaskðlakennari, Gunn- laugur, verslunarstjóri í Hafnarfirði, Ólafur, umhoðsmaður á Álfgeirsvöll- um, Halldór, kennari á Möðruvöllum, Páll, amtmaður nyrðra, Sigurður cand. polit., Eggert, oand. jur., Vilhjálmur, prestur í Goðdölum, Elín, forstöðu- kona kvennaskólans á Ytri-Ey, Jóhanna, kona séra Einars Pálssonar á Hálsi, og Sigríður. E. Br. var einhver mætasti höfðingi og fór þar saman viturleiki og hðgværð, mildi og réttsýni, mannáBt og framfaraáhugi. Hermanníus Elías Johnson, sýslumaður, andaðist á Velli á Rangár- völlnm 2. apríl (f. á ísafirði 17. des. 1826). Eoreldrar hans voru Jðn Jðnsson, verslunarstjóri á íscfirði, og Gnðbjörg Jónsdóttir, preBts OddBSon- ar Hjaltalins. Hann var útskrifaður úr Reykjavíkurskðla 1849, tðk em- hættisprðf í lögum við háskðlann 1866, varð málaflutningsmaður við yfir- dðminn 1868, þjónaði land- og bæjarfógetaembættinu i Reykjavík nokkra hríð, fékk Rangárvallasýslu 1861, en lausn frá emhætti 1890. Hann var kvæntur Ingunni Halldórsdóttur, bðnda í Álfhólum Þorvaldssonar; lifir hún mann sinn og 6 hörn þeirra. Hermannius sýslumaður var friðsamt yfirvald og réttlátt. Hann var hið besta þokkaður af sýslubúum sínum, og þótti vera gæðamaður og prúðmenni í hvívetna. Lárus Þórarinn Blöndal, R. af dbr. sýslumaður og skipaður amt- maður, andaðist á Kornsá í Vatnsdal 12. maí (f. í Hvammi í Vatnsdal 16. nóv. 1836). Foreldrar hans voru Björn Auðunsson Blöndal, sýslumað- ur, og Guðrún Þðrðardðttir, kaupmanns Helgasonar. Hann var útskrifað- ur úr Reykjavíkurskðla 1867, tók embættisprðf í lögfræði 1866, settur sýslumaður í Dalasýslu 1867; fékk þá sýslu veitta 1868, en Húnavatnssýslu 1877. Amtmaður norðan og austan var hann skipaður nokkru áður en hann andaðist, en lifði ekki það, að taka við því embætti. Á alþingi sat hapn 1881, 1883 og 1886 fyrir Húnavatnssýslu. Hann var kvæntur Krist-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.