Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1894, Blaðsíða 15

Skírnir - 01.01.1894, Blaðsíða 15
Kirkjamái. 15 gerlegt, að ráðast í alikar breytingar, á lýsingu og bitun bftsa, vegna fjárkostnaðar. Kirkjumál. Prestastefnan var haldin 4. júlí nndir forsæti stiptsytir- valda. Fundinn sóttu 4 prófastar, 10 pvestar og prestaskðlakcnnararnir. Fundurinn var haldinn i efri-deildarsal alþingis, i heyranda hljóði, cins og samþykkt hafði verið Arið áður. Uppgjafaprestar, 8 að tölu, og 79 presta- ekkjur fengu styrk, samtals að upphæð 3,581 kr. 40 au. Við næstu ára- mót á undan, hafði prestaekknasjóðuriun verið 19,734 kr. 75 au. og gjaíir til hans það ár 188 kr. Því máli var hreift, að æskilcgt væri, að prest- um gætist optar, cn nú er, tækifæri til samfunda og kynningar. Hnigu tillögur flestra fundarmanna helst í þá átt, að nágrannaprestar kæmu saraan til skiptis, hver hjá öðrum á virkum dögum og ræddu með sér andieg málefni, líkt eins og venja er til i sumum öðrum löndum. Enn var því hreift, að heppilegt væri, að nágrannaprestar hefðu kirkjuskipti einstöku sinnum á helgum dögum, og flyttu messur hver hjá öðrum. Hand- bókarnefndin bafði eigi lokið starfi sínu, en biskup skýrði svo frá, að nefndarmenn hefðu komið sér saman um undirstöðuatriðin og skipt verk- um með sér. Biskup minnti á sölu biflíunnar og nýja testamentisins frá hinu breska Biflíufélagi og óskaði fylgis fuudarmanua til þcss. að tilgang- ur félagsins með útbreiðslu ritniugunnar hér á landi, fengi komið að sem mestum notum. Ennfrcmur vakti bisknp athygli fundarmanna á því, að málari einn i Kaupmannahöfu, Anker Lund, málaði fagrar og ódýrar alt- aristöflur, hentugar fyrir litlar kirkjur, og kvaðst fús til milligöngu, ef einhvcrjir vildu útvega kirkjum sínum slíkar töflur. Biskup lét og það álit sitt uppi, að heppilegt væri, að ungir guðfræðingar hér á landi, byðu fram þjónustu sína meðal landa vorra í Vesturheimi, er nú þörfnuðust fremur prestsþjónustu-krapta, en hérlendir menn, og samþykktu fundar- menn þá tillögu biskups. Enn var þar á fundinum minnst á samskot fyrir skólastofnun íslendinga i Vestnrheimi, og til Runólfs Runólfssonar, trúboða rncðal Mormóna þar í álfu. Að lokinni prestastefnu hóf biskup yflrreið sína um Rangárvallapró- fastsdæmi og Vestur-Skaptafells og skoðaði þar alls 29 kirkjur. Lög komu engin kirkjulegs efnis þetta ár og eígi hcldur náði neitt nýmæli þess efnis fram að ganga á ankaþiuginu, cn til meðferðar hafði það nokkur slik mál, er öll dagaði uppi; er þar fyrst að telja lagafrum- varp um rétt þeirra rnanna, er hafa þjóðkirkjutrú til að ganga í borgara-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.