Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1894, Blaðsíða 38

Skírnir - 01.01.1894, Blaðsíða 38
38 Mannalát. ínu ÁsgeirBdóttnr, dbrm. 4 Lundnm, Pinnbogasonar. Á meðal barna þeirra eru Ásgeir, héraðslæknir á Húsavík, Björn, cand. theol., og Sigriður, kona séra Bjarna Þorsteinssonar á Hvanneyri í Siglufirði. LárnB sýslumaður var höfðinglegur ásýndum, drenggkaparmaður mikill, röggsamt og sköru- legt yfirvald, og manna vinsælastur. Söngmaður var hann ágætur sem þeir frændur fleiri. Heimili þeirra hjóna var nafnkunnugt um land allt fyrir frábæra rausn og örlæti. Hjörtur Jónsson, læknir, andaðist í Stykkishólmi 16. apríl (f. á Krossi í Landeyjum 28. apríl 1841). Hann var sonur Jóns prests Hjörtssonar, síðar á Gilsbakka, og fyrri konu hans, Kristínar Þorvaldsdóttur, prófasts Böðvarssonar. Hann var útskrifaður úr Keykjavíkurskóla 1862, tók próf við læknaskólann 1865, var settur héraðslæknir i syðra læknisumdæmi vesturamtsins s. á., en fjekk veitingu fyrir því 1867 og þjónaði því til dauðadags. Hann átti Hildi (f 1878) Bogadóttur, sýslumanns Thoraren- sens, og siðar Ingibjörgu Jensdóttur, rektors Sigurðssonar. Hann var mjög ötnll læknir og heppnuðust lækningar vel. Hann var fjörmaður, dreng- lyndur og vinfastur Erlendis, hér i álfu, dóu þetta ár tveir nafnkunnir menn, íslenskir, og skal þeirra hér getið: Jón Aðalsteinn Sveinsson, málfræðiskennari, andaðist í Kaupmanna- höfn 1. febr. (f. á Klömbrum i Þingeyjarsýslu 1. maí 1830). Foreldrar hans voru Sveinn Níelsson, síðar prófastur, og fyrri kona hans, Guðný Jónsdóttir, prests á Grenjaðarstað. Hann útskrifaðist úr Reykjavikur- skóla 1853, stundaði málfræði við háskólann, en tók ekki embættispróf, varð 1862 kennari við latínuskólann í Nýkaupangi á Palstri, en kaus sér lausn 1872, er kennurum við þann skóla var fækkað. Veturinn 1878— 1879 var hann settur kennari við Reykjavíkurskóla. Hann var búinn á- gætum námsgáfum, einkuin á tungumál. Á bókmenntum Prakka hafði hann einkum miklar mætur, og var manna best að sér í tungu þeirra og hókvísi. Hann var prúðmenni og vel látinn. Hann dó ókvæntur og barn- laus. Ólafur Ounnlaugsson, Dr. phil. andaðist í París 22. júlí (f. i Reykja- vik 20. janúar 1831). Hann hét fullu nafni Olafur Bjarni Werner Luðvig. Foreldrar hans voru Stefán Gunnlaugsson, land- og bæjarfógeti, og fyrri kona hans, Ragnhildur, dóttir Benedikts Gröndals yfirdómara. Ólafur var fyrst settur til mennta í Sóreyjarskóla í Danmörku, en var útskrifaður úr Reykjavíkurskóla 1848, og sigldi síðan til háskólans, en hætti nokkru sið-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.