Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1894, Blaðsíða 69

Skírnir - 01.01.1894, Blaðsíða 69
Noregur og Svíþjóð. 69 prinzins, þangað til hann hæri það af sjer, sera sænskt blað eitt hefði ept- ir honum haft, að það yrði naumast annað en skeramtiganga að halda sænskum her til Kristjaníu, ef á þyrfti að halda. Krónprinzinn ljet það svo komast á prent, að hann teldi það langt fyrir neðan sig að vera að bera af sjer slíkt slúðnr, og þingið mætti fara með launin eins og því sýndist. Þegar á átti að herða, gekk þingið í sig, og hætti við að halda laununum fyrir konungsefni sinn. Svo tóku Norðmenn að rekja upp aptur vopnamálið frá 1884, þegar liðstoringjar þeirra ónýttu flestar bissur hersins eptir skipun frá Svíþjóð. Út úr því máli og svo jafnframt út af skipaninni til foringja herskipa- flotans um að vigbúa nokkur skip og senda þau til Kristjaníu, sem getið er um í síðasta Skírni, samþykkti þingið áskorun til konungs ura að sjá um, að norska j>jóðin raegi óhult vera fyrir þeim er stýra eiga hernum og flot- anum. Og jafnframt var kosin þingnefnd til þess að hafa gætur á vopn- um land- og sjóliðsins. Áður en þingi var slitið (25. júlí), var enn sam- þykkt ályktun um skilnað við Svía í konsúlamálinu á komandi ári, en þingið veitti útgjöidin til sendiherranna, en þó með þvi Bkilyrði, að Nor- egi kæmi ekki framvegis noitt við erindareksturinn í Vínarborg, en fyrir það skilyrði þvertók Stang stjórnarráðsformaður. Samkomulag meiri hlut- ans á þingi við stjórnina var yfirJeitt hið versta, og framkoma hans gagn- vart Svíum á þá leið, sem hann mundi ekki skirrast við að láta til vopna- viðskipta koma, ef ekki yrði undan látið. Þingkosningar fóru fram um haustið í Noregi, og bjuggust vinstri- meun við miklnm sigri, vonuðu að þeir mundu auka liðsafla sinn til rauna. En sú von brást þeim. Á undan kosningnnum höfðu þeir 64 atkv. á þing- inu gegn 50, en eptir þær höfðu þeir að eins 59 gegn 55. Að hinu leyt- inn þótti þeim það miklu máli skipta, að höfuðstaðurinn, Kristjanía, sner- ist á þeirra band, eigi að eins við þingkosningarnar, heldur og við kosn- ingar til borgarráðsins. Ráðið var snemma á árinu að leggja járnbraut frá Kristjaníu til Björg- vinar með mörgum áfangastöðum. 63 mílur á lengd oggizkið á 48 milj- óna króna kostnað. Brautin á að verða búin eptir 15 ár. Þann 9. des. var 300 ára afmæli Gústavs Adólfs; var þá stórkostlegt há- tíðahald í öllum sænskum borgum, en þó mest í Stokkhólmi, enda er þar mest, sem minnir á hann og frægðarverk Svía um hans daga og þar á eptir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.