Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1894, Blaðsíða 31

Skírnir - 01.01.1894, Blaðsíða 31
Rannsóknarferðir. 31 með sér. Hæðin, þar sem þeir klifruðu upp, ætluðu þeir að væri um 170 fet, en lengd eyjarinnar taldist þeim vera um 90 faðmar og 50 ó breidd. Öll er hún gróðurlaus uppi. Er upp kom á eyna var þar að !íta hrciður við hreiður, svo varla varð þverfótað milli; var það nær eintóm súla, er þar varp uppi, en nokkuð af svaitfugli í skornm og skútum. Um 180 svartfugla drápu þeir og höfðu með sér ofan, og við eyna rotuðu þcir 11 seli Bjarggöngumennirnir og nokkrir fleiri mynduðu með sér félag til að hagnýta sér eyna og köstuðu á hana eign sinni. Skaðar. Húsbrunar urðu nokkrir þetta ár, en hvergi hlaust mann- tjón af. Á búnaðarskólasetrinu Eiðum branu fjós, með 4 nautgripum, 4. febr. Á Búðum í Staðarsveit brann sölubúðarhús, með nokkrum vörum í, 30. marz. Á Svínárnesi á Látraströnd brann bær 11. júní. Páum mun- um varð þar bjargað. Stórkostlegastur eldsvoði varð á Vestdalseyri við Seyðisfjörð 24. nóv. Dar brunnu öll verslunarhús, er Gránufélagið átti þar, til kaldra kola; var það íveruhús með sölubúð, 4 geymsluhús, 2 kolaskúr- ar, fiskiskúr og hjallur. Nokkru af búsgögnum og latnaði varð bjargað úr íveruhúsinu, en vörubirgðir miklar brunnu; var ætlað, að búsiu, vörur og aðrir munir, er brunnu þar, heíðu verið um 150 þús. kr. virði, enda mun brenna þessi vera cinhver hin mesta síðan landið byggðist. Þilskip braut í fæsta lagi hér við landþetta ár, og varð öllum mönn- um af þeim bjargað. I apríl (7.) brotnaði á Býjaskerjum skipið „Fran- ciske“, er hlaðið var salti til Garðmanna. í s. m. (30.) bar upp á Kirkju- tanga í Grundarflrði fiskiskútuna „Hebrides“, eign Eyþórs kaupmanns Fel- ixsonar í Reykjavík. Brotnaði hún þar i spón. Snjóflóð féllu nokkur á Austfjörðum í janúar, og gjörði þar nokkurn skaða á útihúsum. Mest varð tjónið á Úlfsstöðum í Loðmundarfirði. Þar tók snjóflóð allmikið hey frá hflei og drap um 80 sauði, er í húsiuu voru. Ofsaveður, er skaðar nokkrir hlutust af, gckk yfir land allt 28. des. í Reykjavik gjörði það allmikið spell, þvi þar fylgdi ofviðrinu svo mikið hafrót, að elstu menn mundn vart eða ekkiannað BÍíkt. Tveimur bryggjum sóp- aði alveg burtu, en hinar skemmdust flostar til muna. Á einni sölubúð, (Helga Helgasonar) brotnuðu hliðveggir beggja megin, en vörur tók þar út í sjávarganginum. Með fram Faxaflóa urðu víða skemmdir á skipum, sjávargörðum og túnum. í Þingeyjarsýslu urðu fjárskaðar. Þá gjör- skemmdist og kirkjan á Vestdalseyri og fleiri skemmdir urðu þá á húsum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.