Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1894, Blaðsíða 13

Skírnir - 01.01.1894, Blaðsíða 13
Samgöngumál. 13 vík atlt til Laudeyja og Eyjafjalla. Sá bátur heitir „Oddur“ og cr eign Lefolii, er versiun rekur á Eyrarakka. Hér skal nokkuð minnst á járnbrauta- og siglingamálið. Er það skjót- ast nf að sCgja, að eigi hafa önnur nýmæli jafnmikilsverð borið á góma i þingsölum íslands. Sá, er var upphafsmaður þessarar ráðagerðar, var Sig- tryggur Jónasson, hefur liann um mörg undanfarin ár, verið bösettur fyrir vestan haf og talinn jafnan í flokki fremstu íslenskra manna þar um slóðir. Fyrir nokkrum árum var allmikið deilt i íslenskum blöðum, bæði austan hafs og vestan, út af fyrirlostri, er séra Jón Bjarnason hélt og nef'ndur var: „ís- land að blása upp“. Þá hafði Sigtryggur þessi tekið til máls og haldið því fram, að sá einn væri vegur, að sætta þessa þjóð við kjör sín, ef við- rétting fengist á atvinnuvegum — fyrst og fremst samgöngufæruin. Hafði bann síðan lagt allan hug á, að gera eitthvað frekar til þess, að fá hug- myndum sínum framgengt og tókst að endingu að fá nokkra menn í Liver- pool til þess, að lofa allmiklu fjárframlagi til járnbrautarlagningar hér á Iandi, með því skilyrði, að alþingi veitti til þess lagaheimild og fjárstyrk ríflegan. Þeir Jens Pálsson, þm. Dalasýslu, og Jón Þórarinsson, 2. þm. Gullbr.- og Kjósars., gerðust flyténdur þessa máls á alþingi. Helstu atrið- in í lagafrumvarpi þvi, er þeir báru fram voru, að veita skyldi lilutafélagi einkaleyfl til að leggja járnbraut frá Reykjavík, austur í Rangárvallasýslu, og aðra þaðau eða af Akrancsi norður um land tíl Eyjafjarðar, svo og greinar frá aðalbrautum þessum. Byrjað skyldi á því af hálfu þessa fé- lags, að leggja járnbrautina frá Reykjavík anstur að minnsta kosti öO mílur ensknr (lO’/a mílu danska) og áttu eimlestir að ganga eptir braut- inni 6 sinnum i viku hverri frá miðjum apríl fratn í nóvembermánuð, en á öðrum tímurn, eins og því yrði við komið vegna snjóa. Pyrir þetta skyldi greiða til félagsinB af landsfé 50,000 kr., á ári hverju hiu næstu 30 ár. Jafnframt því skyldi félag þetta taka að sér, gegn jöfnu fjárframlagi úr landssjóði um jafnlangan tíma, gufuskipaferðir milli Englands og ís- lands og umhvertis land. Höfuðstóll félagsins átti að vera ö miljónir kr. i hlutum, er hver væri 100 kr. Varnarþiug átti féiagið af hafa í Reykja- vík. Neðri deild setti þegar nefnd manna til þess, að fjalla um málið, en eigi urðu nefndarmenn allir á eitt sáttir; réðu sumir þingdeildiuni frá að sunþykkja frumvarpið og báru fyrir stuttan undirbúning og utnhugs- unartíma og þótti það eigi hlýða, að leggja á þjóðina slíka útgjaldabyrði. að henni fornspurðri. Og enn þótti þeim ísjárvert, að binda ferðatilhögun um 30 ára tímabil, við núverandi ástand lands og lýðs. Eleiri af nefndar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.