Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1894, Blaðsíða 42

Skírnir - 01.01.1894, Blaðsíða 42
42 Mannalát. ill og mjög vel að sér, skáldmæltur og vel máli farinn, og hafði mibinn áhnga á öllum framfaramálum. Erlendur Gottskálksson, er lengí bjó í Garði í Kelduhverfi, andaðist í Ási 19. júní (f. á Nýjabæ 24. júlí 1818). Foreldrar hans voru Gott- skálk hreppstjðri Pálsson og kona hans Guðlaug Þorkelsdðttir. Erlendur átti fyrst Sigríði Finnbogadóttur (f 1873) og síðar Þorbjörgu Guðmunds- dðttur, frá Grásíðu, sem enn er á lífi. Hann var atgjörfismaður mikill og fjölhæfur, gáfumaður og skáldmæltur einkennilega og vel, og allra manna skemmtilegastur. Á alþingi sat hann 1871 og 1873 og var þá varaþing- maður Norður-Þingeyjarsýslu. í héraði sínu var hann atkvæðnmaður og hafði þar á hendi vel og lengi flest opinber störf, enda var farið þeim orð- um nm hann látinn, að um langa hríð hefði hann verið sðmi Kelduhverfis, sverð þess og skjöldur. Björn Oddsson, er síðast bjó á Hofi í Vatnsdal, andaðist á Hjaltastað 30. júní, 83 ára gamall. Synir hans og síðari konu hans, Ranuveigar Sigurðardóttur, eru Magnús, prestur á Hjaltastað, og Oddur, prentari í Kaupmannahöfn. Björn var vandaður maður og háttprúður og hjálpfús; er þess sérstaklega getið, að hann tðk til fðsturs 6 vandalaus börn og 61 upp. Þess er enn að geta um hann, að hann ðf með snilld skrantvefnað að fornum hætti, en þeir eru nú fáir orðnir, er það kunna. Gunnar Halldörsson, bðndi í Skálavík í ísafjarðarsýslu, andaðist 12. júlí (f. á Hvítanesi 18. okt. 1837). Foreldrar hans voru Halldór Hall- dðrsson, er síðar bjð í Hörgshlíð, og Kristín Hafiiðadðttir. Kona hans var Guðrún Gísladóttir. Gunnar var atorkumaður mikill og búnaðist vel, og þðtti atkvæðamaður í hvívetna í héraði sínu, og manna tryggastur vinum sínum. Á alþingi sat hann 1886, 1887, 1889 og 1891, fyrir ísafjarðarsýslu. Torfi Thorgrímsen, er verið hafði verslunarstjóri í Ólafsvík, andaðist þar 24. júlí (f. 10. ágúst 1831). Foreldrar hans voru Þorgrímur Guðmunds- son Torgrímsen, síðast prestur í Saurbæ, og Ingibjörg Guðmundsdóttir, systir Helga bisknps. Kona Torfa var Sigríður, dóttir Ara kaupmanns Johnsens í Hafnarfirði. Tvö börn þeirra eru á lífi, annað þeirra er María, kona séra Helga Árnasonar í Ólafsvik. Torfi varatgjörfismaður og lipurmenni. Jón Matthíasson, kaupmanns í Reykjavík, Jðnssonar, prests í Arnar- bæli Matthíassonar, andaðist á ÚtBkálum 2. ágúst. Hann var kvæntur frændkonu sinni, Ingibjörgu Guðlaugsdðttur, frá Öxney á Breiðafirði, Jóns- souar prests Matthiassonar. Hann bjó í Mosfellssveit, í Suður-Gröf og síð- ar í Laxnesi. Þá fékk hann heiðurslaun hjá Búnaðarfélagi suðuramtsins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.