Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1894, Blaðsíða 66

Skírnir - 01.01.1894, Blaðsíða 66
Austurríki og Ungverjaland. ti6 í neðri málstofunni, vildi engan annan en Wekerle. Keisarinn varð þá að láta undan og leita til hans, bauð honum að verða stjórnarformaður áfram og lofaði að beita áhrifum sínum á efri málstofuua með borgaralega hjóna- bandinu, svo framarlega sem dómsmálaráðherrann yrði látinn fara frá em- bætti sinn; en mótstöðumenn frumvarpsins höfðu kastað sjerstakri fæð á hann. En nærri því var ekki komandi bjá frjálslynda fiokknum. Svo að lokum varð keisarinn líka að láta undan í þvi atriði, en honum til huggunar sam- þykkti svo frjálslyndi flokkurinn yfirlýsing um það, að keisarinn hefði fullan rjett til að velja sjer þá ráðherra, er honurn sjálfum sýndÍBt. Að lokum var svo frumvarpið samþykkt í efri málstofunni fyrir milligöngu keisarans, en þó með litlum atkvæðamun að eins. Jósep keisari og Kalnoky kanzlaii hans ljetu óvenjulega mikið á þessu ári yfir vinfengi sínu við Rússastjórn, en orð hefur lcikið á, að þar mundi fremur kalt á milli, og það svo, að menn hafa opt. eigi síður óttazt ófriðar- upptök þar, heldur en milli Frakka og Þjóðverja, og jafnvel talið þjóða- friðnum óhætt, svo lengi sem Rössar og Áusturrikismenn byrjuðu ekki á illdeilum. Þótti það þvi nokkrum tíðindum sæta, að Jósep keisari minnt- ist Rússakeisara í ræðu, sem hann hjelt í Lemberg að áliðnu sumri, sem síns „kærasta og traustasta vinar“, og Kalnoky bjelt, þvi fram opinberlega, að mark og mið Austurríkis væri fyrst og fremst friður og samkomulag við Rússland, að því er afskiptin af öðrum þjóðum sncrti. Er þetta að eins oitt dæmi þess, af mörgum, er til mætti nefna, að þjóðafriðurinn í Norður- álfunni hefur virzt öruggari og standa á traustari fótum þetta síðastliðna ár, en um mörg ár undanfarin. Enda hefur naumast nokkru Binni áður verið jafnmikið talað um samkomulag meðal þjóðanna um að minnka iið- afla siun eins og hið síðastliðna ár, og kemur það vitanlega einkum af því, að herkoBtnaðurinn er orðinn svo mikill, að menn eru farnir að sjá fram á, að alþýða manna geti ekki undir slíku risið til lengdar, og það því siður, sem þann kostnað verður allt af fremur að auka en minnka, meðan þeirri stefnu, sem nú ríkir, er fylgt, og þjóðirnar halda áfram að keppa livor við aðra um að vera sem allra bezt útbúnar, eins og ófriður væri vís með hverjum deginum. Danmörk. Af stjórnmálum þar er það helzt að segja frá árinu 1894, að fjárlög voru samþykkt af báðum deildum þingsins 1. d. aprílm., í fyrsta sinn á 10 árum. Var þar til lykta leidd 20 ára barátta milli stjórnarinnar og landsþingsins öðrum meginn og meiri hluta fólksþingsins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.