Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1894, Blaðsíða 65

Skírnir - 01.01.1894, Blaðsíða 65
Austurríki og Ungverjaland. 65 Jarðskjálptar voru afarmiklir á Suður-Ítalíu seint á árinu, beggja megin við Messínusund. Sumstaðar hrundu hús hundruðum saman, og manntjðn varð mjög mikið. í rústum kirkju eiunar í Calabríu fundust 48 lík, en 150 undir öðrum húsum í sama bænum. Er það að eins tii dæmis tekið um manntjðnið. Austurríki og Uugverjaland. Máli því, er getið er um í síðasta Skírni, að höfðað hafi verið gegn leynifjelagsmönnum í Bæheimi, lauk svo, að af 77 möunum, er ákærðir voru út af raorði skóarans í Prag, sem komið hafði upp um fjelagið, voru að eins tveir sýknaðir. Nokkrar óeirðir áttu sjer stað í þessum ríkjum á árinu 1894. Verk- fall mikið varð um vorið við kolanámana i Frankenau og Ostran og varð út úr því bardagi railli lögregluliðsins og verkamanna. Ýmsir verkamenn voru drepnir og rnargir særðir. — Á Ungverjalandi gerðu sósíalistar upp- hlaup mikið um vorið i bænum Hod Mezö Vasarhely. Eptir harða rimmu og mikið mannfall vann lögregluliðið og herliðið loks sigur. — AUmiklar óeirðir urðu og í Siebenbiirgen milli Ungverja og Búrnena. Rúmenum þar likar illa að vera Ungverjum undirgefnir, en vilja sameinast löndum sínum í Rúmeníu. Nokkrir foringjar þeirra voru handteknir og landráðR- mál höfðað móti sumum þeirra. Allmikið bar á deilum út af borgaralegu hjónabandi milli stjórnar- innar í Ungverjalandi, sem er frjálslynd, og efri málstofu þingsins þar. Stjórnin hafði lagt frumvarp fyrir þingið þess efnis, að allir skyldu kvæn ast borgaralega, ef hjónabandið ætti að vera löglegt, en auðvitað var mönnum í sjálfsvald sett, að fá blessun kirkjunnar lýst yfir hjónabandi sínu. Frumvarpið var samþykkt í neðri málstofunni, en fellt i hinni efri, þar sem klerkar og aðalsmenn eiga sæti. Voru klerkar því einkum mót- fallnir, og ætluðu menn, að mótspyrna þeirra gegn frumvarpinu ætti rót sína að rekja til kaþóiska ílokksins í Austurríki. Svo lagði Dr. Wekerle, stjórnarformaðurinn, frumvarpið fyrir þingið af nýju; neðri málstofan sam- þykkti það eins og áður, en með þvi að ganga mátti að þvi víau, að efri málstofan mundi sitja fast við sinn keip, þá vildi Wekerle fá leyfi keÍBar- ans til þess að fá frumvarpið samþykkt með valdi á þann hátt, að bæta svo mörgum mönnum við i efri málstofuna, að nægur atkvæðafjöldi feng- ist. Dað vildi keisarinn ekki, svo Wekerle sagði af sjer. Keisarinn reyndi þá að fá stofnað nýtt ráðaneyti, sem hefði meiri hluta þingsins á sínu bandi. En það tókst ekki. Frjálslyndi flokkurinn, sem er í meiri hluta Sklrnir 1894. 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.