Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1894, Blaðsíða 47

Skírnir - 01.01.1894, Blaðsíða 47
Landar vorir fyrir vestan haf. 47 (Hvað er sannleikur?). Báðir þeir fyrirlestrar voru síðan prentaðir í Aldamótunum (4. árg.). Almennar umræður voru og haldnar í sambandi við kirkjuþingið. Umræðuefnið var: Hver afskipti eiga Austur-íslending- ar og Vestur íslendingar að hafa hvorir af annara málum? Tímarit og blöð Vestur-íslendinga komu út öll hin sömu þetta ár og að undanförnu. Á ritstjórn Heimskringlu varð sú breyting, að Jón Ólafs- son hætti, en Bggert Jóhannsson tók við í stað hans. J. Ó. flutti síðan alfarinn til Chicago og komst þar í ritstjórn á norsku blaði, er Norden heitir, og byrjaði auk þess að gefa út fræðirit á dönsku (I ledige Timer). Hátíð héldu íslendingar í Winnipeg 2. ágúst að vanda; fór húu fram líkt og sú, er getið var i riti þessu í fyrra. íþróttir voru sýndar: hlaup, stökk, kappakstur, kappreiðir og glímur, og veitt verðlaun þeim, er reyud- ust fimastir. Þar voru og fluttar ræður og kvæði. 1 Nýja-íslandi kom upp drepsótt um haustið; virtist hún kólerukynj- uð og varð nokkrum íslendingum þar að bana. Allmargir létust og af slys- förum, þótt þeirra verði ekki sérstaklega getið. Af látnum íslendingum vestra er einna nafnkunnastan að telja Sigurð Jónassen, cand. phil. (d. 6. okt. nær fimmtugu). Hann var sonur Þórðar háyfirdómara, og útskrifað- ur utanskóia 1865. Hann lagði fyrir sig guðfræði við háskólann en tók ekki embættispróf. Hann var mjög vel að sér í tungumálum og maður vel gefinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.