Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1894, Blaðsíða 64

Skírnir - 01.01.1894, Blaðsíða 64
64 Ítalía. og var það gert. öíölitti, fyrv. stjórnarformaður og aðalandstæðingur Crispis, var fremstur í flokki þeirra, er báru þessar ðráðvendnissakir á hann. Höfðaði Crispi mál gegn honum og bandamönnum hans, og var það eigi útkljáð um áramótin. Svo var og eðliiega um fjárhagsmálið, að því þok- aði ekkert áfram og stjórnin var í sömu kreppunni sem áður. Alþjóðafundur lækna var haldinn í Rómaborg í marzmánuði, og var læknunum sýndur hinn mesti sómi. Streymdu menn til borgarinnar í hundraða þúsunda tali, til þess að sjá viðhöfnina. En heldur lítið var látið af fundinum, að því er nýjan læknisfróðleik snerti. Minnzt var i síðasta Skírni á ófrið, er ítalir áttu i des. 1893 við Araba i Massana, vestanvert við Rauðahaflð, og að ítalir hafl borið þar hærri hlut. Prá Massana hjelt svo herlið ítala vestur eptir Núbíu og gerði þar iandhreinsun talsverða, með því að það stökkti undan sjer ráns- flokkum falsspámannsins úr þeim löndum, er Italir telja innan sins vald- svæðis í Suðuráltunni. Yestast á því svæði er bærinn Kassala, miðja vegu milli Khartum og Rauðahafsins, og ráku þeir þaðan lið falsspámannsins, er lengi hafði veitt bæjarbúum þungar búsifjar. Þótti það bending um, að ríki falsspámannsins mundi i hnignan, og að menningu Norðurálfunnar mundu af nýju opnast þær leiðir í At'ríku, sem luktust við fall Gordons í Khartum. Leó páfi 13. hefur á síðasta ári, eigi síður en að undanförnu, sýnt, að hann er hygginn maður og frjálslyndur á sinn hátt. Síðasta árið gaf hann út yfirlýsing um það, að guðsþjónustuform sýrlenzku og amerísku kirknanna sje jafngott guðsþjónustuformi rómversk-kaþólsku kirkjunnar, og skuli jafnvel hafa forrjett á austurlöndum. Svo ætiar og páfinn að stofna guðfræðisskóla á austurlöndum handa prestum, er fylgi siðum þessara kirkna. Búast menn við, að þessi tilslökun af páfans hálfu muni áður en Iangt líður hata í för með sjer algerða sameining þessara austurlenzku kirkjudeilda og hinnar rómversku, og jatnframt flýta fyrir því, að gríska kirkjan renni saman við rómversku kirkjuna, sem vitanlega vakir fyrir Leó páfa. Hann hefur jafnvel á hinu síðasta ári látið merka preláta leita fyrir sjer um einskonar sameining rómversk-kaþólsku kirkjunnar við prótestantisku kirkjudeildirnar og halda henni fram — eða að minnsta kosti er litið svo á, sem greinir þær eptir kaþólska klerkahöfðingja, er birtar hafa verið á árinu þess efnis og vakið allmikla eptirtekt, hafi verið ritaðar og gefnar út með vitund og vilja páfans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.