Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1894, Blaðsíða 10

Skírnir - 01.01.1894, Blaðsíða 10
10 Löggjöf og landsstjórn. Lyfs'öluleyfi á Akureyri fékk Oddur Thorarensen, eand. pharm. (15. jan.). Forstöðumanmembœttið við prestaskólann yar veitt Þórhalli Bjarnar- syni, prestaskólakennara (30. maí); hafði hann áður verið settnr til að gegna því (10. jan.). Kennaraembœttið viö prestaskólann var veitt Jími Helgasyni háskóla- kandidat (30. júlí). Prófastur var skipaður i Suðurmúla-prófastsdœmi (4. nóv.), Jóhann L. Sveinbjarnarson prestur á Hólmum, í stað Jónasar P. Hallgrímssonar, prests að Kolfreyjustað, er lausn hafði fengið frá prótastsstarfi. Einar Jónsson, prestur í Kirkjubæ, var og settur prófastur í Norður-Múlapró- fastsdœmi. Prestaköll voru veitt þan, er nú skal greina: Vilhjátmi Briem, prestaskólakandidat, voru veittir Goðdalir í Skaga- firði (19. jan.), Sigurði Gunnarssyni, prófasti á Valþjófsstað, var veitt Helgafell (26. febr.), Hallgrími Thorlacius, presti á Ríp, var veittur Glaumbœr (2. júlí) Brynjólfi Gunnarssyni, fyrrum aðstoðarpresti á (It- skálum, var veitt.ur Staður í Grindavík (10. ágúst). Þórarni Þórarins- syni, presti í Mýrdalsþingum, var veittur Valþjófsstaður (14. sept.), Sveini Guðmundssyni, prestaBkólakandidat var veitt Rípurprestakall (8. des.). Prestvígðir vorn (15. april), prestaskólakandidatarnir: Vilhjálmur Briem sem sóknarprestur að Goðdölum og Júlíus Kr. Þórðarson, sem að- stoðarprestur Þórarins Böðvarssonar, prófasts í Görðum. TJmboðsmenn voru skipaðir: Stefán Stephensen á Akureyri, ytir Vaðla- umboð (12. okt.), og Halldór Jónsson, borgari i Vík, yfir Kirkjubœjar- klaustursumboð og Þykkvabœjar (12. nóv.). Verslunarrœðismenn urðu þessir: H. J. Ernst, lyfsali á Seyðiefirði, var viðurkenndnr sem viceconsul á ís- landi fyrir hið argentiska lýðveldi (8. marz) og W. E. Christensen, kaupmaður í Reykjavík, var viðurkenndur sem konunglegur konsul á íslandi fyrir Holland (20. júlí). Hciðursmerki fengu þessir íslendingar: Jakob Benedilctsson, prestur i Glanmbæ, var sæmdur riddarakrossi dannebrogsorðunnar (26. febr.). Heiðursmerki dannebrogsmanna fengu (s. d.) Helgi Helgason, kaupmaður í Reykjavík, Jónas Gunnlangsson, hrcpp- stjóri á Þrastarhóli og Oddur Sigurðsson hreppetjóri á Álptancsi, er þá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.