Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1894, Side 10

Skírnir - 01.01.1894, Side 10
10 Löggjöf og landsstjórn. Lyfs'öluleyfi á Akureyri fékk Oddur Thorarensen, eand. pharm. (15. jan.). Forstöðumanmembœttið við prestaskólann yar veitt Þórhalli Bjarnar- syni, prestaskólakennara (30. maí); hafði hann áður verið settnr til að gegna því (10. jan.). Kennaraembœttið viö prestaskólann var veitt Jími Helgasyni háskóla- kandidat (30. júlí). Prófastur var skipaður i Suðurmúla-prófastsdœmi (4. nóv.), Jóhann L. Sveinbjarnarson prestur á Hólmum, í stað Jónasar P. Hallgrímssonar, prests að Kolfreyjustað, er lausn hafði fengið frá prótastsstarfi. Einar Jónsson, prestur í Kirkjubæ, var og settur prófastur í Norður-Múlapró- fastsdœmi. Prestaköll voru veitt þan, er nú skal greina: Vilhjátmi Briem, prestaskólakandidat, voru veittir Goðdalir í Skaga- firði (19. jan.), Sigurði Gunnarssyni, prófasti á Valþjófsstað, var veitt Helgafell (26. febr.), Hallgrími Thorlacius, presti á Ríp, var veittur Glaumbœr (2. júlí) Brynjólfi Gunnarssyni, fyrrum aðstoðarpresti á (It- skálum, var veitt.ur Staður í Grindavík (10. ágúst). Þórarni Þórarins- syni, presti í Mýrdalsþingum, var veittur Valþjófsstaður (14. sept.), Sveini Guðmundssyni, prestaBkólakandidat var veitt Rípurprestakall (8. des.). Prestvígðir vorn (15. april), prestaskólakandidatarnir: Vilhjálmur Briem sem sóknarprestur að Goðdölum og Júlíus Kr. Þórðarson, sem að- stoðarprestur Þórarins Böðvarssonar, prófasts í Görðum. TJmboðsmenn voru skipaðir: Stefán Stephensen á Akureyri, ytir Vaðla- umboð (12. okt.), og Halldór Jónsson, borgari i Vík, yfir Kirkjubœjar- klaustursumboð og Þykkvabœjar (12. nóv.). Verslunarrœðismenn urðu þessir: H. J. Ernst, lyfsali á Seyðiefirði, var viðurkenndnr sem viceconsul á ís- landi fyrir hið argentiska lýðveldi (8. marz) og W. E. Christensen, kaupmaður í Reykjavík, var viðurkenndur sem konunglegur konsul á íslandi fyrir Holland (20. júlí). Hciðursmerki fengu þessir íslendingar: Jakob Benedilctsson, prestur i Glanmbæ, var sæmdur riddarakrossi dannebrogsorðunnar (26. febr.). Heiðursmerki dannebrogsmanna fengu (s. d.) Helgi Helgason, kaupmaður í Reykjavík, Jónas Gunnlangsson, hrcpp- stjóri á Þrastarhóli og Oddur Sigurðsson hreppetjóri á Álptancsi, er þá

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.