Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1901, Síða 42

Skírnir - 01.01.1901, Síða 42
42 Bftaetríðið. ekki lið sitt ráðast á, þær hersveitir Búa, er foringar þeirra væru fjær- verandi við friðarumleitun. Búar hættu ekki við samningagerðina, en héldu til Pretoria, en þar var fyrir Millner lávarður, æðsti umboðsmaður (high commissioner) Breta í Suður-Afríku. Milli hans og Breta Btjórnar gengu símaskeytin stöðugt fram og aftur ú meðan á Bamningum stóð- Pá er Búar höfðu rætt friðarkostina við þá Millner og Kitchener, tjáðu þeir þeim, að þeir hefðu eigi fullnaðar umhoð til að semja frið með þess- nm kostum; yrðu þeir að stefna til þings, er Búar kysu fulltrúa til að lands- lögum, og yrði það þing að samþykkja friðarkostina ef gilt skyldi vera. Þetta varð svo að vera og komu fulltrúar Búa saman í Vereening 15. Maí, 160 að tölu. Gekk það lengi tregt að fá öll atkvæði með friðnum, þótt mikill meiri hluti vildi að honum ganga; var það helzt Steyn og ör- fáir menn með honum, er á móti stóðu. Þar kom þó aö lokum að allir urðu ásáttir, og var skrifað undir friðarskilmálana Laugardagskvöldið 31. Maí 1902 undir miðnætti. Þar vóru þau helztu atriði, að Búar í Trans- vaal og Óraniu gefa upp ófrið allan, láta vopn sín af hendi við Breta og játa Breta konungi trú og hollustu. Allir Búar, sem erlendis dvelja, eiga afturkvæmt með sama skildaga. Bngin útlát eða refsingar skulu lagðar á Búa, þá er í ófriði hafa átt, nema það sannist að einhver hafi brotið alþjóða hernaðarreglur. Engum aukaálögum skulu þeir sæta til að bæta Bretum hernaðarkostnaðinn. Hollenzka tnngu skal kenna í barna- skólum hvar sem foreldrar óska, og leyft að nota hana í öllu réttarfari. Herstjórn sú er nú er yfir landinu, skal, svo tafarlaust sem auðið er, þoka fyrir óþingbuudinui lýðlendustjórn, en þingbundinni stjórn síðar á komið undir eins og ástæður þykja leyfa. Eigi skulu blámenn (Kaffar) atkvæð- isrétt fá fyr en Búar hafa fengið fulla sjáltsstjórn. £ 3,000,000 skal rikissjóður Breta greiða Búum til að reisa við býii þau er eytt hefir ver- ið, og kaupa sér bústofn. Auk þess skulu Bretar veita þeim lán af rík- ssjóði í sama skyni, leigulaust að ölln fyrstu tvö árin. Þess njóta þó eigi þeir er tóku til vopna eftir að Bretar höfðu lýst löndin brezk- ar lýðlendur. Því hét Bretastjórn að auki, að uppreistarmenn í Höfða- lýðlendu og Natal, þeir er óbreyttir hermenn höfðu verið, skyldu engri annari refsingu sæta, en að missa kosningarrétt sinn ævilangt; en upp- reistarforingjar skulu dómi sæta að landslögum, en þó skal engan tll dauða dæma. Það er líklegt talið, að Játvarður konungur muni færi sæta t. d. við krýningu sína, að gefa uppreistarmönnum upp allar refsingar; enda mun
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.